Neskaupstaður 1994

Norðfjarðarhreppur sameinaðist Neskaupstað. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra lýðræðissinnaðra kjósenda. Alþýðubandalag hélt hreinum meirihluta sínum, hlaut 6 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Listi Óháðra lýðræðissinnaðra kjósenda náði ekki kjörnum fulltrúa. Listinn var talinn sérframboð frá Sjálfstæðisflokki en efsti maður á lista flokksins var á lista Sjálfstæðisflokksins 1990.

Úrslit

neskaupstaður

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 195 18,73% 2
Sjálfstæðisflokkur 151 14,51% 1
Alþýðubandalag 598 57,44% 6
Óháðir lýðræðissinnaðir kjósendur 97 9,32% 0
Samtals gild atkvæði 1.041 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 29 2,71%
Samtals greidd atkvæði 1.070 89,46%
Á kjörskrá 1.196
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Smári Geirsson (G) 598
2. Stefanía Guðbjörg Gísladóttir (G) 299
3. Magnús Jóhannsson (G) 199
4. Benedikt Sigurjónsson (B) 195
5. Magnús Sigurðsson (D) 151
6. Steinunn Lilja Aðalsteinsdóttir (G) 150
7. Guðmundur Bjarnason (G) 120
8. Petrún Björg Jónsdóttir (G) 100
9. Guðröður Hákonarson (B) 98
Næstir inn vantar
Pétur G. Óskarsson (N) 1
Gunnar Á. Karlsson (D) 45
Guðmundur Rafnkell Gíslason (G) 85

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags N-listi Óháðra lýðræðissinnaðra kjósenda
Benedikt Sigurjónsson, umsjónarmaður Magnús Sigurðsson, verktaki Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar Pétur G. Óskarsson, húsasmiður
Guðröður Hákonarson, bóndi Gunnar Á. Karlsson, bakarameistari Stefanía Guðbjörg Gísladóttir, bóndi Gestur J. Ragnarsson, húsgagnasmiður
Sigrún J. Geirsdóttir, húsmóðir Magnús D. Brandsson, fulltrúi Magnús Jóhannsson, fjármálastjóri Þórey K. Pétursdóttir, nemi
Sigurður Kristjánsson, bóndi Jóna J. Steinþórsdóttir, bóndi Steinunn Lilja Aðalsteinsdóttir, aðst.skólastjóri Thelma Ásdísardóttir, húsmóðir
Bessi Bjarnason, netagerðarmaður Guðmundur H. Sigfússon, tæknifræðingur Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Guðný Ásdísardótir, húsmóðir
Ingunn Sveinsdóttir, húsmóðir Pálmi Stefánsson, tannlæknir Petrún Björg Jónsdóttir, íþróttakennari Jóhann Þórisson, bifreiðastjóri
Jón B. Hákonarson, nemi Jón Kr. Ólafsson, rafvirki Guðmundur Rafnkell Gíslason, iðnnemi Sesselja Einarsdóttir, verkakona
Guðmundur Skúlason, vélvirki Stella Steinþórsdóttir, verkamaður Jón Már Jónsson, vélstjóri Magni B. Sveinsson, rafvirki
Steindór Björnsson, netagerðarmaður Kristján Kristjánsson, afgreiðslumaður Guðjón Björgvin Magnússon, blikksmiður  Aðeins 9 nöfn voru á listanum
Sigurbergur Hauksson, stýrimaður Tómas Zoëga, rafvirki Jóna Katrín Aradóttir, húsmóðir
Sigríður Wium, húsmóðir Helgi Magnússon, vélvirki Eysteinn Þór Kristinsson, íþróttakennari
Árni Þorgeirsson, vélvirki Kristín Guðmundsdóttir, húsmóðir Þórey Þorkelsdóttir, skrifstofumaður
Steindór Bjarnason, bifreiðastjóri Gísli Garðarsson, skipstjóri Kolbrún Skarphéðinsdóttir, verslunarmaður
Álfhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur Björn Brynjarsson, rafvirki Jón Valgeir Jónsson, vélvirki
Þórarinn V. Guðnason, verkamaður Tómas Kárason, sjómaður Oddný Guðmundsdóttir, ræstitæknir
María Kjartansdóttir, húsmóðir Guðrún Ósk Hrólfsdóttir, Valgeir Guðmundsson, sjómaður
Agnar Ármansson, vélstjóri Þorgrímur Þorgrímsson, vélvirki Klara Sigríður Sveinsdóttir, húsmóðir
Gísli Sighvatsson, skólastjóri Magni Kristjánsson, framkvæmdastjóri Einar Már Sigurðarson, skólameistari

Prófkjör

Alþýðubandalag
1. Smári Geirsson, kennari 95%
2. Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri 92%
3. Stefanía Guðbjörg Gísladóttir, bóndi 75%
4. Magnús Jóhannsson, fjármálastjóri 72%
5. Steinunn Lilja Aðalsteinsdóttir,yfirkennari 57%
6. Petrún Björg Jónsdóttir, íþróttakennari 55%
7. Guðmundur Rafnkell Gíslason, iðnnemi 52%
8. Jón Már Jónsson, vélstjóri
9. Snorri Styrkársson, hagfræðingur
10.Eysteinn Þór Kristinsson, íþróttakennari
11.Þórey Þorkelsdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 2.3.1994, 9.3.1994,  16.3.1994, 4.5.1994, DV 21.3.1994, 7.4.1994, 9.5.1994, 21.5.1994, Morgunblaðið 17.4.1994, 26.4.1994 og Vikublaðið 20.4.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: