Snæfellsnessýsla 1937

Thor H. Thors var þingmaður Snæfellsnessýslu frá 1933.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Thor H. Thors,  forstjóri (Sj.) 738 14 752 50,85% Kjörinn
Þórir Steinþórsson, bóndi (Fr.) 423 10 433 29,28%
Kristján Guðmundsson, trésmiður (Alþ.) 195 27 222 15,01%
Eiríkur Albertsson, prestur (Bænd.) 62 3 65 4,39%
Landslisti Kommúnistaflokks 7 7 0,47%
Gild atkvæði samtals 1.418 61 1.479
Ógildir atkvæðaseðlar 26 1,73%
Greidd atkvæði samtals 1.505 78,80%
Á kjörskrá 1.910

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: