Reykjanes 1999

Sjálfstæðisflokkur: Árni M. Mathiesen var þingmaður Reykjaness frá 1991. Gunnar I. Birgisson var þingmaður Reykjaness frá 1999. Sigríður A. Þórðarson var þingmaður Reykjaness landskjörin 1991-1995 og kjördæmakjörin frá 1995. Þorgerður K. Gunnarsdóttir var þingmaður Reykjaness frá 1999. Kristján Pálsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1995-1999 og kjördæmakjörinn frá 1999. Árni R. Árnason var þingmaður Reykjaness 1991-1999 og þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1999.

Samfylking; Rannveig Guðmundsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1991-1995 og kjördæmakjörin 1995-1999 kjörinn fyrir Alþýðuflokk en fyrir Samfylkingu frá 1999. Guðmundur Árni Stefánsson var þingmaður Reykjaness frá 1993-1999 kjörinn fyrir Alþýðuflokk en fyrir Samfylkingu frá 1999. Sigríður Jóhannesdóttir var þingmaður Reykjaness 1996-1999 kjörin fyrir Alþýðubandalag en fyrir Samfylkingu frá 1999. Þórunn Sveinbjarnardóttir var þingmaður Reykjaness frá 1999. Þórunn var í 3. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavík 1995.

Framsóknarflokkur: Siv Friðleifsdóttir var þingmaður Reykjaness frá 1995. Hjálmar Árnason var þingmaður Reykjaness 1995-1999 og þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1999.

Fv.þingmenn: Ágúst Einarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1995-1999 kjörinn af lista Bandalags Jafnaðarmanna. Ágúst var í 5. sæti á lista Samfylkingar 1999. Ágúst lenti í 4. sæti í prófkjöri Alþýðuflokksins 1983 og tók ekki sæti en var í 17. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna var áður í 2. sæti á lista Alþýðuflokksins á Suðurlandi 1978 og 1979. Kristín Halldórsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1983-1989 og 1995-1999 fyrir Samtök um kvennalista. Kristín var í 1.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 1999.

Steingrímur Hermannsson var þingmaður Vestfjarða 1971-1987 og þingmaður Reykjaness 1987-1994. Ólafur G. Einarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1971-1974, kjördæmakjörinn 1974-1978, landskjörinn 1978-1979, kjördæmakjörinn 1979-1983, landskjörinn 1983-1987 og kjördæmakjörinn 1987-1999. Petrína Baldursdóttir var þingmaður Reykjaness 1993-1995 kjörin af lista Alþýðuflokks. Petrína var í 15. sæti á lista Samfylkingar 1999.  Anna Ólafsdóttir Björnsson var þingmaður Reykjaness 1989-1995 kjörin fyrir Samtök um kvennalista. Anna var í 19. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Flokkabreytingar: Jón Gunnarsson í 6. sæti á lista Samfylkingar var í 6.sæti á lista Alþýðuflokksins 1991 og 15. sæti 1987. Magnús Jón Árnason í 9. sæti á lista Samfylkingar var í 22. sæti á lista Alþýðubandalags 1995. Kristín Á. Guðmundsdóttir í 10. sæti á lista Samfylkingar var í 3. sæti á lista Alþýðubandalags 1995. Gestur Páll Reynisson í 11. sæti á lista Samfylkingar var í 9. sæti á lista Alþýðuflokks 1995. Dóra Hlín Ingólfsdóttir í 12. sæti á lista Samfylkingar var í 8. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1991 og 23. sæti 1995. Helga E. Jónsdóttir í 17. sæti á lista Samfylkingar var í 10. sæti á lista Alþýðuflokks 1995. Pálmi Gestsson í 20. sæti á lista Samfylkingarinnar var í 20. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík 1987. Hörður Zóphóníasson í 22. sæti á lista Samfylkingar var í 22.sæti á lista Alþýðuflokksins 1991. Þórunn Björnsdóttir í 23. sæti á lista Samfylkingar var í 15. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987.

Sigurrós M. Sigurjónsdóttir í 11. sæti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 14. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1991. Höskuldur Skarphéðinsson í 24. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 12. sæti á lista Alþýðubandalagsins við borgarstjórnarkosningarnar 1966.

Grétar Mar Jónsson í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 10. sæti á lista Alþýðuflokksins 1987. Björgvin E. Arngrímsson í 10. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 5. sæti á lista Stjórnmálaflokksins 1978.

Melkorka Freysteinsdóttir í í sæti á lista Húmanistaflokksins var í 2. sæti á lista Þjóðvaka á Austurlandi 1995 og var í 3. sæti á lista Flokks mannsins á Norðurlandi eystra 1987. Sigurður M. Grétarsson í 3. sæti á lista Húmanistaflokksins var  í 3. sæti á lista Græns framboðs 1991 og í 6. sæti á lista Flokks mannsins 1987.

Prófkjör var hjá Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu og kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.

Úrslit

1999 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 7.190 16,03% 1
Sjálfstæðisflokkur 20.033 44,66% 5
Samfylkingin 12.594 28,07% 3
Vinstri grænir 2.629 5,86% 0
Frjálslyndi flokkur 2.076 4,63% 0
Húmanistaflokkur 165 0,37% 0
Kristilegi lýðræðisflokkurinn 173 0,39% 0
Gild atkvæði samtals 44.860 100,00% 9
Auðir seðlar 914 1,99%
Ógildir seðlar 110 0,24%
Greidd atkvæði samtals 45.884 83,91%
Á kjörskrá 54.681
Kjörnir alþingismenn
1. Árni M. Mathiesen (Sj.) 20.033
2. Gunnar I. Birgisson (Sj.) 16.496
3. Sigríður Anna Þórðardóttir (Sj.) 12.959
4. Rannveig Guðmundsdóttir (Sf.) 12.594
5. Þorgerður K. Gunnarsdóttir (Sj.) 9.422
6. Guðmundur Árni Stefánsson (Sf.) 9.057
7. Siv Friðleifsdóttir (Fr.) 7.190
8. Kristján Pálsson (Sj.) 5.885
9. Sigríður Jóhannesdóttir (Sf.) 5.520
Næstir inn
Hjálmar Árnason (Fr.) Landskjörinn
Kristín Halldórsdóttir (Vg.)
Árni Ragnar Árnason (Sj.) Landskjörinn
Valdimar Jóhannesson (Fr.fl.)
Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf.) Landskjörin

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður, Seltjarnarnesi Árni M. Mathiesen, alþingismaður, Hafnarfirði
Hjálmar Árnason, alþingismaður, Keflavík Gunnar I. Birgisson, verkfræðingur, Kópavogi
Páll Magnússon, framkvæmdastjóri, Kópavogi Sigríður A. Þórðardóttir, alþingismaður, Mosfellbæ
Drífa Jóna Sigfúsdóttir, húsmóðir, Keflavík Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, lögfræðingur, Hafnarfirði
Björgvin Njáll Ingólfsson, verkfræðingur, Mosfellsbæ Kristján Pálsson, alþingismaður, Njarðvík
Hildur Helga Gísladóttir, búfræðingur, Hafnarfirði Árni R. Árnason, alþingismaður, Kópavogi
Hallgrímur Bogason, framkvæmdastjóri, Grindavík Helga Guðrún Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur, Kópavogi
Sigurbjörg Björgvinsdóttir, frostöðumaður, Kópavogi Sturla D. Þorsteinsson, kennari, Garðabæ
Steinunn Brynjólfsdóttir, meinatæknir, Garðabæ Hildur Jónsdóttir, landfræðingur, Seltjarnarnesi
Sigurgeir Sigmundsson, lögreglufulltrúi, Hafnarfirði Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
Bryndís Bjarnarson, verslunarmaður, Mosfellbæ Ólafur Torfason, verkamaður, Hafnarfirði
Gunnlaugur Þ. Hauksson, ketil- og plötusmiður, Sandgerði Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, húsmóðir, Sandgerði
Lára Baldursdóttir, húsmóðir, Vogum Hervör Poulsen, bókari, Álftanesi
Sveinn Magni Jensson, verkamður, Garði Hjördís Hildur Jóhannsdóttir, skrifstofumaður, Garðabæ
Silja Dögg Gunnarsdóttir, háskólanemi, Njarðvík Stefán Ó. Stefánsson, húsasmiður, Seltjarnarnesi
Eyþór R. Þórhallsson, verkfræðingur, Garðabæ Kristjana H. Gunnarsdóttir, íþróttakennari, Keflavík
Elín Gróa Karlsdóttir, bankastarfsmaður, Mosfellsbæ Jóna Rut Jónsdóttir, leikskólakennari, Grindavík
Margrét Rúna Guðmundsdóttir, háskólanemi, Seltjarnarnesi María Anna Eiríksdóttir, sjúkraliði, Garði
Guðbrandur Hannesson, bóndi, Hækingsdal, Kjósarhreppi Alfa R. Jóhannsdóttir, kennari, Mosfellsbæ
Gunnar Vilbergsson, umboðsmaður, Grindavík Helgi Jónsson, bóndi, Felli, Kjósarhreppi
Elín Jóhannsdóttir, kennari, Álftanesi Árni Þór Þorgrímsson, fv.flugumferðastjóri, Keflavík
Sigurður Geirdal, bæjarstjóri, Kópavogi Súsanna Gísladóttir, skrifstofumaður, Kópavogi
Jóhanna Engilbertsdóttir, fjármálastjóri, Hafnarfirði Mjöll Flosadóttir, forstöðumaður, Hafnarfirði
Steingrímur Hermannsson, fv.forsætisráðherra, Garðabæ Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, Garðabæ
Samfylking Vinstri hreyfingin grænt framboð
Rannveig Guðmundsdóttir, alþingismaður, Kópavogi Kristín Halldórsdóttir, alþingismaður, Seltjarnarnesi
Guðmundur Árni Stefánsson, alþingismaður, Hafnarfirði Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, Álftanesi
Sigríður Jóhannesdóttir, alþingismaður, Keflavík Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kiðfelli, Kjósarhreppi
Þórunn Sveinbjarnardóttir, blaðamaður, Reykjavík Guðbjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Kópavogi
Ágúst Einarsson, alþingismaður, Seltjarnarnesi Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, Seltjarnarnesi
Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Vogum Þorvaldur Örn Árnason, líffræðingur, Vogum
Lúðvík Geirsson, blaðamaður, Hafnarfirði Anna Bergsteinsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði
Katrín Júlíusdóttir, háskólanemi, Kópavogi Stefán Þorgrímsson, sagnfræðinemi, Kópavogi
Magnús Jón Árnason, aðstoðarskólastjóri, Hafnarfirði Jóhanna G. Harðardóttir, blaðamaður, Mosfellsbæ
Kristín Á. Guðmundsdóttir, sjúkraliði, Kópavogi Sigurbergur Árnason, arkitekt, Hafnarfirði
Gestur Páll Reynisson, háskólanemi, Reykjavík Sigurrós M. Sigurjónsdóttir, form.Sjálfbjargar á Höfuðb.sv. Kópavogi
Dóra Hlín Ingólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður, Mosfellsbæ Gunnsteinn Gunnarsson, læknir, Kópavogi
Björn Hermannsson, rekstrarfræðingur, Garðabæ Gréta Þuríður E. Pálsdóttir, sérkennari, Hafnarfirði
Kristín Karlsdóttir, kennari, Álftanesi Kári Kristjánsson, fræðslufulltrúi, Álftanesi
Petrína Baldursdóttir, leikskólastjóri, Grindavík Eygló Yngvadóttir, nemi, Kópavogi
Emil Lárus Sigurðsson, heimilislæknir, Hafnarfirði Kristján Jónasson, jarðfræðingur, Seltjarnarnesi
Helga E. Jónsdóttir, leikskólastjóri, Kópavogi Anna Rúnarsdóttir, ljósmyndari, Kópavogi
Sveinbjörn Guðmundsson, verkstjóri, Sandgerði Hólmar Magnússon, þjónustufulltrúi, Keflavík
Ragna B. Björnsdóttir, verkakona, Hafnarfirði Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur, Álftanesi
Pálmi Gestsson, leikari, Kópavogi Guðmundur S. Brynjólfsson, leikhúsfræðingur, Kópavogi
Lovísa Einarsdóttir, íþróttakennari, Garðabæ Bergþóra Andrésdóttir, bóndi, Kiðafelli, Kjósarhreppi
Hörður Zóphaníasson, fv.skólastjóri, Hafnarfirði Jens Andrésson, vélfræðingur, Seltjarnarnesi
Þórunn Björnsdóttir, kórstjóri, Kópavogi Alda Steinunn Jensdóttir, kennari, Keflavík
Auður Sveinsdóttir Laxness, húsmóðir, Mosfellsbæ Höskuldur Skarphéðinsson, fv.skipherra, Hafnarfirði
Frjálslyndi flokkurinn Húmanistaflokkur
Valdimar Jóhannesson, framkvæmdastjóri, Mosfellbæ Júlíus Valdimarsson, verkefnisstjóri, Reykjavík
Grétar Mar Jónsson, skipstjóri, Sandgerði Melkorka Freysteinsdóttir, sölufulltrúi, Reykjavík
Auður Matthíasdóttir, félagsráðgjafi, Garðabæ Sigurður M. Grétarsson, aðalfulltrúi, Reykjavík
Kristín Svanhildur Helgadóttir, kórstjóri, Hafnarfirði Jaqueline Cardoso da Silva, húsmóðir, Garðabæ
Bjarni V. Ólafsson, gæðastjórnandi, Vogum Helga Óskarsdóttir, tónlistarkona, Mosfellsbæ
Albert Tómasson, fv.flugstjóri, Hafnarfirði Vilmundur Kristjánsson, sjúkraliði, Reykjavík
Hlöðver Kjartansson, lögmaður, Hafnarfirði Ásvaldur Kristjánsson, rafeindavirki, Mosfellsbæ
Hilmar Kristensson, forstöðumaður, Hafnarfirði Sigurjón A. Pálmason, sölumaður, Kópavogi
Ásthildur Sveinsdóttir, þýðandi, Hafnarfirði Gunnar Sveinsson, verkamaður, Kópavogi
Björgvin E. Arngrímsson, rafeindavirki, Reykjavík Dagrún Steinunn Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari, Hafnarfirði
Sigrún Hv. Magnúsdóttir, forstöðumaður, Reykjavík Arelíus Sveinn Arelíusson, verslunarmaður, Reykjavík
Garðar Magnússon, skipstjóri, Njarðvík Svanfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri, Keflavík
Anna Ragna Benjamínsdóttir, fiskverkandi, Sandgerði
Halldór Halldórsson, skipstjóri, Seltjarnarnesi Kristilegi lýðræðisflokkurinn
Svanhildur Ásta Gunnarsdóttir, ritari, Kópavogi Guðlaugur Laufdal Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri, Reykjanesbæ
Kristinn Guðmundsson, fiskverkandi, Keflavík Kolbrún Björg Jónsdóttir, snyrtidama, Hafnarfirði
Símon Arnar Sverrisson, bifreiðastjóri, Mosfellsbæ Skúli Bruce Barker, verkfræðingur, Álftanesi
Árelíus Ö. Þórðarson, stýrimaður, Hafnarfirði Loftur Guðnason, verkamaður, Reykjavík
Bjarni Gunnar Sveinsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Hafliði Helgason, byggingaverkamaður, Reykjavík
Rannveig Jónsdóttir, húsmóðir, Kópavogi Páll Rósinkrans Óskarsson, tónlistarmaður, Kópavogi
Júlíus Gestsson, fv.fiskverkandi, Reykjavík Sverrir Júlíusson, dagskrárgerðarmaður, Reykjavík
Guðmundur Unnþór Stefánsson, forstjóri, Álftanesi Sigurður Björgvin Halldórsson, sölumaður, Hafnarfirði
Daníel Helgason, húsasmiður, Hafnarfirði Bragi Hjörtur Ólafsson, leiðbeinandi, Reykjavík
Sigurður Helgi Guðmundsson, sóknarprestur, Hafnarfirði Rakel Sveinsdóttir, öryrki, Reykjavík
Gils Guðmundsson, hermaður í Hjálpræðishernum, Reykjavík
Kristbjörg Guðmundsdóttir, húsmóðir, Blönduósi

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4. sæti
Siv Friðleifsdóttir Sjálfkj.
Hjálmar Árnason Sjálfkj.
Páll Magnússon 159
Drífa Sigfúsdóttir 209
Samtals greiddu 321 atkvæði
vantar 3 frambjóðendur í 3. og 4. sæti
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Árni M. Mathiesen 4532 5632
Gunnar I. Birgisson 3434 3993
Sigríður Anna Þórðardóttir 2230 3876 5077
Þorgerður K. Gunnarsdóttir 103 854 4302 5843
Kristján Pálsson 370 3415 4380 5418 6364
Árni R. Árnason 416 2009 3086 4185 5145 6287
Helga Guðrún Jónasdóttir 37 357 1096 2164 4348 5949
Markús Möller 369 2155 2946 3823 4718 5687
Jón Gunnarsson 73 511 1084 3019 3908 5076
Stefán Þ. Tómasson 86 377 1619 2858 3716 4861
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir 33 187 671 1353 3195 4523
12.208 greiddu atkvæði
525 auðir og ógildir
Samfylking 1. sæti 1-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Rannveig Guðmundsdóttir (Alþ.) 3134 7405
Guðmundur Árni Stefánsson (Alþ.) 2539 3620 6232
Ágúst Einarsson (Alþ.) 1854 3207 4504 6493
Sigríður Jóhannesdóttir (Abl.) 250 1384 2156 2859 4193
Þórunn Sveinbjarnardóttir (Kv.) 112 453 1460 2695 3400 3983
Jón Gunnarsson 180 1289 1810 2373 2993 3607
Lúðvík Geirsson 290 891 1558 2304 2948 3499
Magnús Jón Árnason 275 724 1265 1827 2508 3121
Aðrir:
Gestur Páll Reynisson
Kristín Á. Guðmundsdóttir
Magnús M. Norðdahl
Ragna B. Björnsdóttir
Skúli Thoroddsen
Trausti Baldursson
Valdimar Leó Friðriksson
Valþór Hlöðversson
Álfheiður Jónsdóttir
Birna Sigurjónsdóttir
Dóra Hlín Ingólfsdóttir
9550 greiddu atkvæði
260 voru auðir og ógildir

Vegna „girðinga“ í prófkjörinu færðist Ágúst Einarsson (Alþ.) niður í 5. sæti, Sigríður Jóhannesdóttir (Abl.) upp í 3. sæti og Þórunn Sveinbjarnardóttir (Kv.) upp í 4. sæti

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 17.11.1998, 4.2.1998 og 9.2.1998.