Seyðisfjörður 1909

Kosning á tveimur bæjarfulltrúm í stað Eyjólfs Jónssonar útibússtjóra og Bjarna Þ. Sigurðssonar gullsmiðs. Þrír listar komu fram.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 45 41,67% 1
B-listi 28 25,93% 0
C-listi 35 32,41% 1
Samtals 108 100,00% 2
Auðir og ógildir 11 9,24%
Samtals atkvæði 119
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Eyjólfur Jónsson (A) 45
2. Þorsteinn J. G. Skaptason (C) 35
Næstir inn vantar
Þórarinn B. Þórarinsson (B) 8
Sigurður Jónsson (A) 26

Framboðslistar

A-listi B-listi C-listi
Eyjólfur Jónsson, útibússtjóri Þórarinn B. Þórarinsson, kaupmaður Þorsteinn J. G. Skaptason, ritstjóri
Sigurður Jónsson, kaupmaður Kristján Kristjánsson, læknir Eyjólfur Jónsson, útibússtjóri

Heimild: Austri 9.1.1909.