Vopnafjörður 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna, listi Verkalýðsfélagsins og listi vinstri manna. Listi vinstri manna hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta, sjálfstæðismenn 2 hreppsnefndarmenn og vinstri menn 1.

Úrslit

Vopnafj1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn 112 27,05% 2
Verkalýðsfélagið 87 21,01% 1
Vinstri menn 215 51,93% 4
Samtals gild atkvæði 414 100,00% 7
Auðir og ógildir 11 2,59%
Samtals greidd atkvæði 425 90,81%
Á kjörskrá 468
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Víglundur Pálsson (I) 215
2. Jósep Guðjónsson (D) 112
3. Ásgeir Sigurðsson (I) 108
4. Una Einarsdóttir (H) 87
5. Helgi Þórðarson (I) 72
6. Alexander Árnason (D) 56
7. Sveinn Sveinsson (I) 54
Næstir inn vantar
2. maður H-lista 21
3. maður D-lista 50

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðismanna H-listi Verkalýðsfélags Vopnafjarðar I-listi vinstri manna
Jósep Guðjónsson, bóndi Una Einarsdóttir, húsfrú Víglundur Pálsson, oddviti
Alexander Árnason, rafvirkjameistari Ásgeir Sigurðsson, útibússtjóri
Helgi Þórðarson, bóndi
Sveinn Sveinsson, rafveitustjóri
Sigurjón Jónsson, sjómaður
Gunnar Sigmarsson, verkamaður
Hallgrímur Helgason, bóndi
Bragi Dýrfjörð, flugafgreiðslumaður
Petra Sverrissen, póstafgreiðslumaður
Sverrir Jörgensen, bifreiðastjóri
Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi
Eiríkur Sigurðsson, mjólkurbússtjóri
Kjartan Björnsson, símstöðvarstjóri
Sigmundur Davíðsson, vélgæslumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austri 13.6.1974, 11.7.1974 og Tíminn 2.7.1974.

%d bloggurum líkar þetta: