Hólmavík 1946

Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn. Að honum stóðu Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur (allir nema Alþýðuflokkur)

 

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Jónatan Benediktsson
Guðmundur Jóhannsson
Friðjón Sigurðsson
Benedikt Finnsson
Jón Sæmundsson

Á kjörskrá voru 204

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Sveitarstjórnarmál 1.6.1946 og Tíminn 24.1.1946.

%d bloggurum líkar þetta: