Skagafjarðarsýsla 1953

Steingrímur Steinþórsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1931-1933, 1937-1942(júlí) og frá 1946. Jón Sigurðsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1919-1931,  1933-1934 og frá 1942(okt.). Þingmaður Skagafjarðarsýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 202 10 212 11,10%
Framsóknarflokkur 879 23 902 47,23% 1
Sjálfstæðisflokkur 598 10 608 31,83% 1
Sósíalistaflokkur 116 6 122 6,39%
Landsl.Þjóðvarnarflokks 48 48 2,51%
Landsl. Lýðveldisflokks 18 18 0,94%
Gild atkvæði samtals 1.795 115 1.910 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 40 2,05%
Greidd atkvæði samtals 1.950 86,32%
Á kjörskrá 2.259
Kjörnir alþingismenn
Steingrímur Steinþórsson (Fr.) 902
Jón Sigurðsson (Sj.) 608
Næstir inn vantar
Hermann Jónsson (Fr.) 315
Magnús Bjarnason (Alþ.) 397
Jóhannes Jónasson (Sós.) 487

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Magnús Bjarnason, kennari Steingrímur Steinþórsson,, ráðherra Jón Sigurðsson, bóndi Jóhannes Jónasson úr Kötlum, rithöfundur
Stefán Gunnlaugsson, fulltrúi Hermann Jónsson, hreppstjóri Gunnar Gíslason, prestur Haukur Hafstað, bóndi
Þorsteinn Hjálmarsson, símstjóri Kristján Karlsson, skólastjóri Pétur Hannesson, sparisjóðsformaður Hólmfríður Jónasdóttir, frú
Sigrún M. Jónsdóttir, frú Gísli Magnússon, bóndi Gísli Gottskálksson, bóndi Guðjón Klemensson, læknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: