Ísafjörður 1920

Kosning um þrjá bæjarfulltrúa en úr bæjarstjórn gengu Jón Auðunn Jónsson, Sigurður Sigurðsson og Guðmundur Bergsson.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
A-listi24556,58%2
B-listi17440,18%1
C-listi143,23%0
Samtals433100,00%3
Auðir og ógildir7314,43% 
Samtals greidd atkvæði506  
Kjörnir bæjarfulltrúar 
Jónas Tómasson (A)245
Sigurður Sigurðsson (B)174
Haraldur Guðmundsson (A)123
Næstir innvantar
Sigurður Jónsson (B)72
Magnús Jónsson (C)110

Framboðslistar:

A-listi (bindindismenn og jafnaðarmenn)B-listiC-listi
Jónas Tómasson,söngstjóri og tónskáldSigurður Sigurðsson, frá VigurMagnús Jónsson, múrari
Haraldur GuðmundssonSigurður Jónsson, stúd.Kristján Dýrfjörð
Jón SigmundssonJón BrynjólfssonÁrni Sigurðsson

Heimildir: Úr fjötrum – saga Alþýðuflokksins eftir Guðjón Friðriksson, Njörður 23.12.1919, 2.1.1920, 16.1.1920, Vísir 7.1.1920,