Vestur Húnavatnssýsla 1931

Hannes Jónsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1927.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Hannes Jónsson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 345 53,82% kjörinn
Pétur Magnússon, hæstarr.m.fl.m. (Sj.) 275 42,90%
Sigurður Grímsson, cand.jur. (Alþ.) 21 3,28%
Gild atkvæði samtals 641
Ógildir atkvæðaseðlar 26 3,90%
Greidd atkvæði samtals 667 81,44%
Á kjörskrá 819

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: