Reykjavík 1930

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Úrslit urðu þau að Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 8 borgarfulltrúa og hreinan meirihluta. Alþýðuflokkurinn hlaut 5 og Framsóknarflokkurinn 2.

ÚrslitRvk

1930 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 3.897 34,53% 5
Framsóknarflokkur 1.357 12,02% 2
Sjálfstæðisflokkur 6.033 53,45% 8
Samtals gild atkvæði 11.287 100,00% 15
Auðir seðlar 41 0,36%
Ógildir 17 0,15%
Samtals greidd atkvæði 11.345 77,14%
Á kjörskrá 14.707
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Jón Ólafsson (Sj.) 6.033
2. Ágúst Jósefsson (Alþ.) 3.897
3. Jakob Möller (Sj.) 3.017
4. Guðmundur Ásbjörnsson (Sj.) 2.011
5. Ólafur Friðriksson (Alþ.) 1.949
6. Guðrún Jónasson (Sj.) 1.508
7. Hermann Jónasson (Fr.) 1.357
8. Stefán Jóhann Stefánsson (Alþ.) 1.299
9. Pétur Halldórsson (Sj.) 1.207
10.Guðmundur Eiríksson (Sj.) 1.006
11.Haraldur Guðmundsson (Alþ.) 974
12.Pétur Hafstein (Sj.) 862
13.Sigurður Jónasson (Alþ.) 779
14.Einar Arnórsson (Sj.) 754
15.Páll E. Ólason (Fr.) 679
Næstir inn: vantar
Guðmundur Jónasson (Sj.) 74
Kjartan Ólafsson (Alþ.) 174

Fylgi Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins í kosningunum 1928 talið til Sjálfstæðisflokks þar sem flokkarnir sameinuðust árið 1929.

Framboðslistar:

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1.  Ágúst Jósefsson, heilbrigðifulltrúi. 1.  Hermann Jónasson, lögreglustjóri. 1.  Jón Ólafsson, alþingismaður.
2.  Ólafur Friðriksson, ritstjóri. 2.  Páll E. Ólason, prófessor. 2.  Jakob Möller, bankaeftirlitsmaður.
3.  Stefán Jóhann Stefánsson, h.r.m.fl.m. 3.  Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú. 3.  Guðm. Ásbjörnsson, kaupmaður.
4.  Haraldur Guðmundsson, ritstjóri. 4.  Helgi Briem, skattstjóri. 4.  Guðrún Jónasson, frú,
5.  Sigurður Jónasson, framkvæmdastjóri. 5.  Sigurður Sigurðsson, búnaðarmálastj. 5.  Pétur Halldórsson, bóksali.
6.  Kjartan Ólafsson, steinsmiður. 6.  Benedikt Sveinsson alþingismaður. 6.  Guðm. Eiríksson, trésmíðameistari.
7.  Jón Baldvinsson, forstjóri. 7.  Guðmundur Thóroddsen, prófessor. 7.  Pétur Hafstein,, lögfræðingur.
8.  Héðinn Valdimarsson, forstjóri. 8.  Valtýr Blöndal, bankaritari. 8.  Einar Arnórsson, prófessor.
9.  Sigurjón Á. Ólafsson, form. Sjóm.f. Rvk. 9.  Sigurður Kristinsson, forstjóri. 9.  Guðm. Jóhannsson, kaupmaður. .
10.Hallbjörn Halldórsson, prentsm.stjóri. 10.Björn Rögnvaldsson, trésmiður. 10.Stefán Sveinsson verkstjóri.
11.Pétur G. Guðmundsson, ritari. 11.Helgi Hjörvar, kennari. 11.Hjalti Jónsson, framkvæmdastjóri. .
12.Jens Guðbjörnsson, bókbindari. 12.Sigursteinn Magnússon, fulltrúi. 12.M. Júl. Magnús, læknir.
13.Jón A. Pétursson, hafnsögumaður. 13.Guðmundur Guðnason, gullsmiður. 13.Pétur Sigurðsson, háskólaritari.
14.Katrín Thoroddsen, læknir. 14.Jón Eyþórsson veðurfræðingur. 14.Sigurður Jónsson, rafvirki.
15.Guðm. R. Oddsson, yfirbakari. 15.Hilmar Stefánsson, bankaritari. 15.Ragnhildur Pétursdóttir, frú.
16.Björn Blöndal Jónsson, bifreiðarstjóri. 16.Magnús Stefánsson, afgreiðslumaður. 16.Helgi Helgason, verzlunarstjóri.
17.Helga M. Níelsdóttir, ljósmóðir. 17.Helgi Bergs, forstjóri. 17.Sigurður Halldórsson, trésmíðameistari.
18.Nikulás Friðriksson, umsjónarmaður. 18.Júlíus Guðmundsson, stórkaupmaður. 18.Salómon Jónsson, verkstjóri.
19.Guðm. Ó. Guðmundsson. verkamaður. 19.Guðjón Guðjónsson, kennari. 19.Guðrún Lárusdóttir frú.
20.Hallgrímur Jónsson, kennari. 20.Guðmundur Kr. Guðmundsson, bókh. 20.Jón Ófeigsson, kennari.
21.Ingimar Jónsson, skólastjóri. 21.Svavar Guðmundsson, fulltrúi. 21.Kristján Þorgrímsson, bifreiðastjóri.
22.Jón Guðnason sjómaður. 22.Jóhann Hjörleifsson, verkstjóri. 22.Gústaf A. Sveinsson, lögfræðingur.
23.Jak. Jóhannesson Smári, adjunkt. 23.Davíð Árnason, rafvirki. 23.Geir Sigurðsson, skipstjóri.
24.Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður. 24.Eggert Jónsson, kaupmaður. 24.Þórður Ólafsson, framkvæmdastjóri.
25.Ólafur Árnason, sjómaður. 25.Kristinn Kjartansson, trésmiður. 25.Thor Thors, Iögfræðingur.
26.Sigurður Guðmundsson, verkamaður. 26.Jón Þórðarson, prentari. 26.Bjarni Pétursson, framkvæmdastjóri.
27.Guðmundur Einarsson, bifreiðarstjóri. 27.Hallgrímur Hallgrímsson, bókavörður. 27.Pétur Zophoníasson, fulltrúi.
28.Einar Magnússon, kennari. 28.Ásgeir Ásgeirsson, fræðslumálastjóri. 28.Magnús Jónsson, alþingismaður.
29.Sigurður Ólafsson, sjómaður. 29.Jón Árnason, framkvæmdastjóri. 29.Sigurður Eggerz, alþingismaður.
30.Arngrímur Kristjánsson, kennari. 30.Björn Þórðarson, lögmaður 30.Jón Þorláksson, alþingismaður.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 24. og 29. janúar 1930

%d bloggurum líkar þetta: