Vestfirðir 1991

Sjálfstæðisflokkur: Matthías Bjarnason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1963-1967 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn frá 1967. Einar Kr. Guðfinnsson var þingmaður Vestfjarða frá 1991.

Framsóknarflokkur: Ólafur Þ. Þórðarson var þingmaður Vestfjarða frá 1979.

Alþýðuflokkur:Sighvatur Björgvinsson var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1974-1978, kjördæmakjörinn 1978-1983 og landskjörinn 1987-1991 og kjördæmakjörinn frá 1991.

Alþýðubandalag: Kristinn H. Gunnarsson var þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1991.

Samtök um kvennalista: Jóna Valgerður Kristjánsdóttir var þingmaður Vestfjarða landskjörin frá 1991. Jóna Valgerður leiddi lista Þjóðarflokksins 1987.

Fv.þingmenn: Karvel Pálmason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1971-1974 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn 1974-1978 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna. Þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn 1983-1991 fyrir Alþýðuflokk. Karvel skipaði 6. sætið á lista Alþýðubandalagsins 1967 og leiddi lista Óháðra kjósendur (H-lista) 1978.

Flokkabreytingar: Guðjón A. Kristjánsson í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokks var í 3. sæti á lista T-lista Sjálfstæðra 1983. Ingibjörg G. Guðmundsdóttir í 1. sæti á lista Þjóðarflokks – Flokks mannsins var í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og 1979. Heiðar Guðbrandsson í 2. sæti á lista Þjóðarflokks – Flokks mannsins tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins 1987 og lenti þá í 11. sæti. Halldóra Játvarðsdóttir í 5. sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins var í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og 1979.

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokki, skoðanakönnun hjá Framsóknarflokki og forval hjá Alþýðubandalagi. Þorvaldur Garðar Kristjánsson þingmaður Sjálfstæðisflokks féll niður í 4. sæti og átti þar með ekki lengur möguleika á endurkjöri.

Úrslit

1991 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 893 15,76% 1
Framsóknarflokkur 1.582 27,92% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.966 34,69% 2
Alþýðubandalag 619 10,92% 0
Samtök um kvennalista 443 7,82% 0
Frjálslyndir 31 0,55% 0
Þjóðarfl.-Flokkur manns. 133 2,35% 0
Gild atkvæði samtals 5.667 100,00% 4
Auðir seðlar 84 1,46%
Ógildir seðlar 18 0,31%
Greidd atkvæði samtals 5.769 87,89%
Á kjörskrá 6.564
Kjörnir alþingismenn
1. Matthías Bjarnason (Sj.) 1.966
2. Ólafur Þ. Þórðarson (Fr.) 1.582
3. Einar K. Guðfinnsson (Sj.) 1.078
4. Sighvatur Björgvinsson (Alþ.) 893
Næstir inn
Pétur Bjarnason (Fr.)
Kristinn H. Gunnarsson (Abl.) Landskjörinn
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (Kv.) Landskjörin
Guðjón A. Kristjánsson (Sj.)
Pétur Sigurðsson (Alþ.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður, Reykjavík Ólafur Þ. Þórðarson, alþingismaður, Vilmundarstöðum, Reykholtsdalshr.
Pétur Sigurðsson, formaður ASV, Ísafirði Pétur Bjarnason, fræðslustjóri, Ísafirði
Björn Ingi Bjarnason, fiskverkandi, Hafnarfirði Katrín Marísdóttir, skrifstofumaður, Hólmavík
Kristján Jónasson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Magnús Björnsson, skrifstofustjóri, Bíldudal
Ásthildur Ágústsdóttir, skrifstofumaður, Patreksfirði Magðalena Sigurðardóttir, húsmóðir, Ísafirði
Hrafnhildur Þór Jóhannesdóttir, skrifstofumaður, Bíldudal Guðmundur Hagalínsson, bóndi, Hrauni 2, Mýrahreppi
Benedikt Bjarnason, nemi, Suðureyri Sveinn Bernódusson, vélsmiður, Bolungarvík
Björn Árnason, sjómaður, Hólmavík Kristinn Halldórsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Þráinn Ágúst Garðarsson, sjómaður, Súðavík Guðni Ásmundsson, smiður, Ísafirði
Karvel Pálmason, alþingismaður, Bolungarvík Jóna Ingólfsdóttir, bóndi, Rauðumýri, Nauteyrarhreppi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Matthías Bjarnason, alþingismaður, Ísafirði Kristinn H. Gunnarsson, skrifstofumaður, Bolungarvík
Einar Kr. Guðfinnsson, útgerðarstjóri, Bolungarvík Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaforseti ASV, Suðureyri
Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri, Ísafirði Bryndís Friðgeirsdóttir, kennari, Ísafirði
Jörgína Jónsdóttir, útibússtjóri, Tálknafirði Magnús Ingólfsson, bóndi, Vífilsmýri, Mosvallahreppi
Ísól Fanney Ómarsdóttir, nemi, Ísafirði Jón Ólafsson, kennari, Hólmavík
Gunnar Jóhannsson, útgerðarmaður, Hólmavík Helgi Árnason, Ási, Rauðasandshreppi
Steingerður Hilmarsdóttir, húsmóðir, Reykhólum Gísela Halldórsdóttir, skrifstofumaður, Hríshóli, Reykhólahr.
Angantýr V. Jónasson, sparisjóðsstjóri, Þingeyri Rósmundur Númason, sjómaður, Hólmavík
Gísli Ólafsson, verktaki, Patreksfirði Hulda Leifsdóttir, verkamaður, Ísafirði
Guðmundur B. Jónsson, framkvæmdastjóri, Bolungarvík Guðmundur Friðgeir Magnússon, sjómaður, Þingeyri
Samtök um kvennalista Þjóðarflokkur – Flokkur mannsins
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, skrifstofumaður, Ísafirði Ingibjörg G. Guðmundsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, Reykjavík
Ágústa Gísladóttir, útibússtjór, Ísafirði Heiðar Guðbrandsson, sveitarstjórnarmaður, Súðavík
Björk Jóhannsdóttir, kennari, Hólmavík Hrefna R. Baldursdóttir, verkamaður, Ísafirði
Margrét Sverrisdóttir, matráðskona, Fagrahvammi, Rauðasandshr. Jóhannes Gíslason, bóndi, Skáleyjum, Reykhólahreppi
Ása Ketilsdóttir, húsfreyja, Laugalandi, Nauteyrarhreppi Halldóra Játvarðsdóttir, bóndi, Miðjanesi, Reykhólahreppi
Þórunn Játvarðardóttir, húsmóðir, Reykhólum Gunnar Arnmarsson, skipstjóri, Tálknafirði
Hrönn Benónýsdóttir, símritari, Ísafirði Drífa Helgadóttir, húsmóðir, Kaldrananesi, Kaldrananeshreppi
Gíslína Sólrún Jónatansdóttir, skólastjóri, Þingeyri Katrín Þóroddsdóttir, húsmóðir, Hólum, Reykhólahreppi
Jóna Kristín Kristinsdóttir, verkakona, Suðureyri Björn Anton Einarsson, verkamaður, Ísafirði
Sigríður Jónsdóttir Ragnar, kennari, Ísafirði Þór Örn Víkingsson, verkamaður, Reykjavík
Frjálslyndir
Guttormur P. Einarsson, fulltrúi, Reykjavík
Erlingur Þorsteinsson, kennnari, Reykjavík
Málfríður R. O. Einarsdóttir, verkakona, Reykjavík
Vagna Sólveig Vagnsdóttir, fiskverkakona, Þingeyri
Gunnar Sverrisson, bóndi, Þórustöðum, Óspakseyrarhreppi

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti
Ólafur Þ. Þórðarson 292
Pétur Bjarnason 246
Katrín Marísdóttir 246
Magnús Björnsson 196
Aðrir líklega í réttri röð:
Magdalena Sigurðardóttir
Guðmundur Hagalínsson
Sveinn Bernódusson
Kristinn Halldórsson
Guðni Ásmundsson
Ragnar Guðmundsson
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti
Matthías Bjarnason 551 715 865 957
Einar K. Guðfinnsson 332 822 971 1051
Guðjón A. Kristjánsson 120 400 694 917
Þorvaldur G. Kristjánsson 212 308 421 586
Jörgína Jónsdóttir 12 72 294 542
Gísli Ólafsson 57 147 283 429
Elín Ragnarsdóttir 1 47 132 291
Steinþór B. Kristjánsson 3 29 132 271
Alþýðubandalag 1. sæti
Kristinn H. Gunnarsson 44
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Bryndís Friðgeirsdóttir
Magnús Ingólfsson 34
Unnar Þór Böðvarsson
Jón Ólafsson

vantar tölur en röð er rétt.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 30.10.1990, 6.11.1990, Tíminn 20.10.1990, 13.11.1990 og Þjóðviljinn 17.1.1991, 6.2.1991.