Snæfellsbær 2002

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Bæjarmálasamtök Snæfellsbæjar hlutu 3 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 1998 hlaut Snæfellsbæjarlistinn 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur 1.

Úrslit

Snæfellsbær

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 661 61,37% 4
Bæjarmálasamtök 416 38,63% 3
Samtals gild atkvæði 1.077 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 1,28%
Samtals greidd atkvæði 1.091 92,54%
Á kjörskrá 1.179
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásbjörn Óttarsson (D) 661
2. Gunnar Örn Gunnarsson (J) 446
3. Jón Þór Lúðvíksson (D) 331
4. Kristján Þórðarson (J) 223
5. Ólína Björk Kristinsdóttir (D) 220
6. Ólafur Rögnvaldsson (D) 165
7. Pétur Steinar Jóhannsson (J) 149
Næstur inn vantar
Pétur Pétursson (D) 83

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar
Ásbjörn Óttarsson, sjómaður Gunnar Örn Gunnarsson, sjómaður
Jón Þór Lúðvíksson, bakarameistari Kristján Þórðarson, bóndi
Ólína Björk Kristinsdóttir, verslunarmaður Pétur Steinar Jóhannsson, svæðisstjóri
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Pétur Pétursson, útgerðarmaður Grímur Tomsen Hólm Stefánsson, framkvæmdastjóri
Sigurjón Bjarnason, rafverktaki Kristinn Jón Friðþjófsson, framkvæmdastjóri
G. Sirrý Gunnarsdótir, bankastarfsmaður Steiney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði
Örvar Már Marteinsson, sjómaður Ómar Vignir Lúðvíksson, húsasmiður
Sigrún H. Guðmundsdóttir, skólaliði Guðný Heiðbjört Jakobsdóttir, bóndi
Þórey Kjartansdóttir, gjaldkeri Ingibjörg Sumarliðadóttir, leikskólaliði
Aðalsteinn Snæbjörnsson, netagerðarmeistari Áslaug Anna Sigmarsdóttir, deildarstjóri
Sara Ýr Ragnarsdóttir, nemi Sigurbjörg Jónsdóttir, kennari
Jensína Guðmundsdóttir, afgreiðslustjóri Rúnar Benjamínsson, útgerðarmaður
Kristjana E. Sigurðardóttir, húsfreyja Björn Erlingur Jónasson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Morgunblaðið 16.4.2002 og 1.5.2002.