Dalvík 1970

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, listi Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hlaut 2 hreppsnefndarmenn en listar Alþýðuflokks og óháðra og óháðra vinstri manna hlutu samtals þrjá hreppsnefndarmenn 1966.

Úrslit

dalvík1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.Alþýðub. SFV 148 29,84% 2
Framsóknarflokkur 192 38,71% 3
Sjálfstæðisflokkur 156 31,45% 2
Samtals gild atkvæði 496 100,00% 7
Auðir og ógildir 15 2,94%
Samtals greidd atkvæði 511 82,69%
Á kjörskrá 618
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Baldvin Magnússon (B) 192
2. Óskar Jónsson (D) 156
3. Jóhannes Haraldsson (A) 148
4. Gylfi Björnsson (B) 96
5. Hallgrímur Antonsson (D) 78
6. Ingólfur Jónsson (A) 74
7. Valgerður Guðmundsdóttir (B) 64
Næstir inn vantar
Svanhildur Björgvinsdóttir (D) 37
Árni Lárusson (A) 45

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og     
Samtaka og frjálslyndra og vinstri manna B-listi framsóknarmanna D-listi Sjálfstæðisflokks
Jóhannes Haraldsson, skrifstofumaður Baldvin Magnússon, bóndi Óskar Jónsson, bifreiðastjóri
Ingólfur Jónsson, byggingameistari Gylfi Björnsson, verslunarmaður Hallgrímur Antonsson, byggingameistari
Árni Lárusson, kaupmaður Valgerður Guðmundsdóttir, frú Svanhildur Björgvinsdóttir, kennari
Árni Arngrímsson, verkamaður Árni Óskarsson, verkstjóri Kristján Þórhallsson, skipstjóri
Stefán Björnsson, verkamaður Guðlaug Antonsdóttir, frú Aðalsteinn Loftsson, útgerðarmaður
Rúnar Þorleifsson, verkamaður Sveinn Jóhannsson, sparisjóðsstjóri Árni Guðlaugsson, múrarameistari
Ragnar Jónsson, vélstjóri Gunnar Jóhannsson, skipstjóri Björgvin Jónsson, framkvæmdastjóri
Matthías Jakobsson, skipstjóri Kristján Jónsson Anton Guðlaugsson, kaupmaður
Hafdís Hafliðadóttir, símakona Halldór Gunnlaugsson Helgi Indriðason, rafvirkjameistari
Kristinn Sigurðsson, skipstjóri Hafsteinn Pálsson Gunnar Arason, skipstjóri
Friðjón Kristinsson, verslunarmaður Ófeigur Jóhannesson Matthías Ásgeirsson, kennari
Reimar Þorleifsson, lögregluþjónn Kristinn Jónsson Friðrik Magnússon, bóndi
Valdimar Sigtryggsson, skrifstofumaður Pálmi Jóhannsson Steingrímur Þorsteinsson, kennari
Kristinn Jónsson, netagerðarmeistari Sigurlaug Jóhannsdóttir Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri

Prófkjör

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
1. Baldvin Magnússon, bóndi Aðalsteinn Loftsson, útgerðarmaður
2. Gylfi Björnsson, verslunarmaður Anton Angantýsson, afgreiðslumaður
3. Hilmar Daníelsson, sveitarstjóri Anton Guðlaugsson, kaupmaður
4. Valgerður Guðmundsdóttir, húsfrú Árni Guðlaugsson, múrarameistari
5. Sveinn Jóhannsson, sparisjóðsstjóri Baldvin Loftsson, verkstjóri
6. Árni Óskarsson, verkstjóri Björgvin Jónsson, framkvæmdastjóri
Aðrir: Friðrik Friðriksson, skrifstofumaður
Aðalsteinn Óskarsson, verslunarmaður Friðrik Magnússon, bóndi
Guðlaug Antonsdóttir, húfrú Gunnar Árnason, skipstjóri
Gunnar Jóhannsson, skipstjóri Halla Jónasdóttir, afgreiðslustúlka
Hafsteinn Pálsson, bóndi Arngrímur Antonsson, húsasmíðameistari
Halldór Gunnlaugsson, verkamaður Helig Indriðason, rafvirkjameistari
Helgi Jónsson, rafvirki Júlíus Snorrason, vélstjóri
Hörður Kristgeirsson, bifvélavirki Kristján Þórhallsson, skipstjóri
Jóhann Antonsson, viðskiptafræðinemi Matthías Ásgeirsson, kennari
Jónmundur Zophoníasson, bóndi Páll Sigurðsson, málarameistari
Kristinn Jónsson, bifvélavirki Óskar Jónsson, bifreiðastjóri
Ófeigur Jóhannesson, rafvirki Svanhildur Björgvinsdóttir, kennari
Pálmi Jóhannsson, vélvirki
155 greiddu atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðumaðurinn 22.4.1970, Dagur 25.3.1970, 25.4.1970, Íslendingur-Ísafold 29.4.1970, Morgunblaðið 6.3.1970 og 25.4.1970.