Reykjavík 1908

Jón Þorkelsson var þingmaður Snæfellinga 1892-1893 og Guðmundur Björnsson var þingmaður Reykjavíkur 1905-1908.

1908 Atkvæði Hlutfall
Jón Þorkelsson, landsskjalavörður 579 57,44% kjörinn
Magnús Blöndahl, framkvæmdastjóri 529 52,48% kjörinn
Guðmundur Björnsson, landlæknir 455 45,14%
Jón Þorláksson, landsverkfræðingur 453 44,94%
2.016
Gild atkvæði samtals 1.008
Ógildir atkvæðaseðlar 84 7,69%
Greidd atkvæði samtals 1.092 65,90%
Á kjörskrá 1.657

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: