Snæfellsbær 1994

Sveitarfélagið varð til með sameiningu Ólafsvíkur, Neshrepps utan Ennis, Breiðavíkurhrepps og Staðarsveitar. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 2, Alþýðuflokkur 2 og Alþýðubandalag 1. Alþýðubandalagið vantaði tíu atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni á kostnað fjórða manns Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

Snæfellsbær

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 217 21,64% 2
Framsóknarflokkur 248 24,73% 2
Sjálfstæðisflokkur 366 36,49% 4
Alþýðubandalag 172 17,15% 1
Samtals gild atkvæði 1.003 100,00% 9
Auðir og ógildir 45 4,29%
Samtals greidd atkvæði 1.048 86,26%
Á kjörskrá 1.215
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Páll Ingólfsson (D) 366
2. Atli Alexandersson (B) 248
3. Sveinn Þór Elinbergsson (A) 217
4. Ásbjörn Óttarsson (D) 183
5. Drífa Skúladóttir (G) 172
6. Guðmundur Þórðarson (B) 124
7. Pétur Pétursson (D) 122
8. Gunnar Már Kristófersson (A) 109
9. Ólafur Rögnvaldsson (D) 92
Næstir inn vantar
Jón Þ. Oliversson (G) 10
Stefán Þórðarson (B) 27
Haukur Már Sigurðsson (A) 58

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Sveinn Þór Elinbergsson, bæjarfulltrúi Atli Alexandersson Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Drífa Skúladóttir, Hellissandi
Gunnar Már Kristófersson, hreppsnefndarmaður Guðmundur Þórðarson Ásbjörn Óttarsson, sjómaður Jón Þ. Oliversson, Ólafsvík
Haukur Már Sigurðsson, sjómaður Stefán Þórðarson Pétur Pétursson, útgerðarmaður Hallsteinn Haraldsson, Breiðuvík
Málmfríður Gylfadóttir, kaupmaður Magnús Eiríksson Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Kristinn Jón Friðþjófsson, Rifi
Kristján Kristjánsson, skipstjóri Svanur Aðalsteinsson Björn Arnaldsson, skrifstofumaður Margrét Sigríður Birgisdóttir, Ólafsvík
Gréta Björg Hafsteinsdóttir, húsmóðir Margrét Þórðardóttir Margrét Björk Björnsdóttir, húsfreyja Margrét Jónasdóttir, Ólafsvík
Gústaf Geir Egilsson, pípulagningameistari Kristín Vigfúsdóttir Jóhannes Ólafsson, prentari Hallgrímur Guðmundsson, Hellissandi
Vilhjálmur Örn Gunnarsson, sjómaður vantar Örn Arnarson, stýrimaður Helgi Sigurmonsson, Staðarsveit
Hilmar Guðmundsson, tannlæknir vantar Jónas Kristófersson, húsasmíðameistari Eggert Hjelm, Ólafsvík
Kristján Grétarsson, sjómaður vantar Sigurbjörg Kristjánsdóttir, bankamaður Guðbjörg Jónsdóttir, Hellissandi
Sigurður Arnfjörð Guðmundsson, sjómaður vantar Jóhann Kristinsson, útgerðarmaður Kristín Thorlacíus, Staðarstað, Staðarsveit
Eyþór Áki Sigmarsson, sjómaður vantar Ólína Gunnlaugsdóttir, bóndi Sigríður Þóra Eggertsdóttir, Ólafsvík
Sjöfn Katrín Aðalsteinsdóttir, kennari vantar Gunnar Bergmann Traustason, verkstjóri Hjörtur Ársælsson, Hellissandi
Jón Sigurðsson, rafeindavirki vantar Kolbrún Ívarsdóttir, verkakona Lúðvík Rúnarsson, Ólafsvík
Guðbjörn Ásgeirsson, rennismiður vantar Þórður Stefánsson, framkvæmdastjóri Sigurlaug G. Guðmundsdóttir, Hellissandi
Metta Guðmundsdóttir, skrifstofumaður vantar Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir, húsfreyja Haraldur Guðmundsson, Ólafsvík
Guðmundur Ólafsson, verkamaður vantar Sigurlaug Egilsdóttir, bókari Ársæll Jónsson, Hellissandi
vantar vantar Margrét Vigfúsdóttir, stöðvarstjóri Hulda Sigurðardóttir, Ólafsvík

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 26.4.1994, 6.5.1994, DV 28.4.1994, 18.5.1994, 25.5.1994, Morgunblaðið 23.4.1994, 27.4.1994, 7.5.1994, Tíminn 17.5.1994 og Vikublaðið 6.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: