Eyrarbakki 1954

Í kjöri voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og listi Borgara (studdur af Sjálfstæðisflokki). Alþýðuflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Bogaralisti hlaut 2 hreppsnefndarmenn, en Sjálfstæðisflokkur hafði einn hreppsnefndarmann. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 154 55,20% 4
Framsóknarflokkur 40 14,34% 1
Borgarar 85 30,47% 2
Samtals gild atkvæði 279 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 4,45%
Samtals greidd atkvæði 292 89,30%
Á kjörskrá 327
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vigfús Jónsson (Alþ.) 154
2. Sigurður Kristjánsson (Sj.) 85
3. Jón Guðjónsson (Alþ.) 77
4. Eyþór Guðjónsson (Alþ.) 51
5. Ólafur Helgason (Sj.) 43
6. Helgi Vigfússon (Fr.) 40
7. Ólafur Guðjónsson (Alþ.) 39
Næstir inn vantar
Eiríkur Guðmundsson (Sj.) 31
Þórarinn Guðmundsson (Fr.) 41

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Borgaralisti (studdur af Sjálfstæðisflokki)
Vigfús Jónsson, oddviti Helgi Vigfússon, útibússtjóri Sigurður Kristjánsson, kaupmaður
Jón Guðjónsson, bóndi Þórarinn Guðmundsson, bóndi Ólafur Helgason, verkstjóri
Eyþór Guðjónsson, verkamaður Bjarni Ágústsson, verkamaður Eiríkur Guðmundsson, trésmiður
Ólafur Guðjónsson, bifreiðarstjóri Ólafur Guðmundsson, formaður Ólafur Magnússon, símverkstjóri
Jónatan Jónsson, vélstjóri Þórlaug Bjarnadóttir, ljósmóðir Jóhann Jóhannsson, bílstjóri
Þórir Kristjánsson, formaður Jóhannes Þ. Jóhannesson, verkstjóri
Ragnar Böðvarsson, verkamaður Kristmundur Sigfússon, verkamaður
Guðjón Guðmundsson, bifreiðastjóri
Dagbjartur Guðmundsson, smiður
Vilhjálmur Einarsson, bóndi
Guðmundur Andrésson, smiður
Gestur Sigfússon, verkamaður
Guðmundur Siggeirsson, sjómaður
Sigfús Árnason, smiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 19.1.1954, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 23.1.1954, 2.2.1954 og Tíminn 20.1.1954, 2.2.1954.