Flateyri 1966

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og óháðra, listi Framsóknarflokks og óháðra og listi Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkur og óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihluta sínum. Alþýðuflokkur og óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 53 24,88% 1
Framsóknarfl.og óháðir 68 31,92% 2
Sjálfstæðisflokkur 92 43,19% 2
Samtals gild atkvæði 213 100,00% 5
Auðir og ógildir 9 4,05%
Samtals greidd atkvæði 222 86,72%
Á kjörskrá 256
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Gunnar Stefánsson (D) 92
2. Gunnlaugur Finnsson (B) 68
3. Magnús Jónsson (A) 53
4. Kristján Guðmundsson (D) 46
5. Eysteinn Gíslason (B) 34
Næstir inn vantar
Einar Oddur Kristjánsson (D) 11
Eyjólfur Jónsson (A) 16

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og óháðra B-listi Framsóknarflokks og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks
Magnús Jónsson, sjómaður Gunnlaugur Finnsson, bóndi Jón Gunnar Stefánsson, viðskiptafræðingur
Eyjólfur Jónsson, verðgæslumaður Eysteinn Gíslason, kennari Kristján Guðmundsson, bakarameistari
Kolbeinn Guðmundsson, verkamaður Guðmundur Jónsson, húsasmíðameistari Einar Oddur Kristjánsson, póstafgreiðslumaður
Kristján Jóhannesson, trésmiður Guðmundur Gunnarsson, bifreiðastjóri Gunnlaugur Kristjánsson, verkamaður
Emil Hjartarson, kennari Guðni A. Guðnason, bifreiðastjóri Aðalsteinn Vilbergsson, verslunarmaður
Hallur Stefánsson, sjómaður Hermann Friðriksson Skúli Bjarnason, trésmiður
Jón J. Einarsson, verkamaður Jón B. Guðmundsson Kristján Hálfdánarson, sjómaður
Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri Benjamín G. Oddsson Garðar Þorsteinsson, skipstjóri
Jón G. Guðmundsson, verkamaður Sæþór Þórðarson Jón Trausti Sigurjónsson, kaupmaður
Trausti Friðbertsson Rafn A. Pétursson, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 27.4.1966, 24.5.1966, Ísfirðingur 30.4.1966, 28.5.1966, Morgunblaðið 27.4.1966, Skutull 1.5.1966, Tíminn 24.5.1966, Vesturland 22.4.1966, Vísir 23.5.1966 og Þjóðviljinn 24.5.1966.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: