Svalbarðsstrandarhreppur 1966

Einn listi, listi óháðra, kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 131.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Valdimar Kristinsson, Sigluvík
Hreinn Ketilsson, Sunnuhlíð
Jónas Halldórsson, Sveinbjarnargerði
Bjarni Hólmgrímsson, Svalbarði
Gunnlaugur Karlsson, Svalbarðseyri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Verkamaðurinn 1.7.1966.

%d bloggurum líkar þetta: