Þingeyjarsveit 2018

Í sveitarstjórnarkosningunum 2014 hlaut listi Samstöðu 5 sveitarstjórnarfulltrúa og hreinan meirihluta en listi Sveitunga 2 sveitarstjórnarfulltrúa.

Í framboði voru A-listi Samstöðu og Ð-listi Framtíðarinnar.

A-listi Samstöðu hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hélt meirihluta í sveitarstjórninni en Ð-listi Framtíðarinnar hlaut 3 sveitarstjórnarmenn.

Úrslit

Þingeyjarsveit

Atkv. % Fltr. Breyting
A-listi Samstöðu 319 59,51% 4 -8,93% -1
Ð-listi Framtíðar 217 40,49% 3 40,49% 3
T-listi Sveitungar -31,56% -2
Samtals 536 100,00% 7
Auðir seðlar 10 1,82%
Ógildir seðlar 4 0,73%
Samtals greidd atkvæði 550 81,36%
Á kjörskrá 676

*Upplýsingar vantar um skiptingu auðra og ógildra seðla.

Kjörnir fulltrúar
1. Arnór Benónýsson (A) 319
2. Jóna Björg Hlöðversdóttir (Ð) 217
3. Margrét Bjarnadóttir (A) 160
4. Sigurður Hlynur Snæbjörnsson (Ð) 109
5. Árni Pétur Hilmarsson (A) 106
6. Helga Sveinbjörnsdóttir (A) 80
7. Hanna Jóna Stefánsdóttir (Ð) 72
Næstur inn: vantar
Ásvaldur Ævar Þormóðsson (A) 43

Framboðslistar:

A-listi Samstöðu Ð-listi Framtíðarinnar
1. Arnór Benónýsson, framhaldsskólakennari og oddviti 1. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi
2. Margrét Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi 2. Sigurður Hlynur Snæbjörnsson, bóndi
3. Árni Pétur Hilmarsson, grunnskólakennari og sveitarstjórnarfulltrúi 3. Hanna Jóna Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
4. Helga Sveinbjörnsdóttir, verkfræðingur 4. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari
5. Ásvaldur Æ. Þormóðsson, bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi 5. Freydís Anna Ingvarsdóttir, sjúkraliði
6. Einar Örn Kristjánsson, vélfræðingur 6. Eyþór Kári Ingólfsson, nemi
7. Friðrika Sigurgeirsdóttir, bóndi 7. Freyþór Hrafn Harðarson, knattspyrnumaður
8. Sæþór Gunnsteinsson, bóndi 8. Friðgeir Sigtryggsson, bóndi
9. Nanna Þórhallsdóttir, grunnskólakennari 9. Jóhanna Sif Sigþórsdóttir, húsvörður
10.Katla Valdís Ólafsdóttir, grunnskólakennari 10.Gunnar Ingi Jónsson, rafverktaki
11.Ingibjörg Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur 11.Járnbrá Björg Jónsdóttir, grunnskólakennari
12.Jón Þórólfsson, verktaki 12.Þóra Magnea Hlöðversdóttir, bóndi
13.Vagn Sigtryggsson, bóndi 13.Hjördís Stefánsdóttir, hússtjórnarkennari
14.Ólína Arnkelsdóttir, bóndi 14.Guðrún Glúmsdóttir, húsfreyja