Vestmannaeyjar 1937

Jóhann Þ. Jósefsson var þingmaður Vestmannaeyja frá 1923. Páll Þorbjörnsson féll en hann var þingmaður Vestmannaeyja landskjörinn frá 1934.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður (Sj.) 873 6 879 51,43% Kjörinn
Ísleifur Högnarson, kaupfélagsstjóri (Komm.) 483 6 489 28,61% Landskjörinn
Páll Þorbjörnsson, kaupfélagsstjóri (Alþ.) 269 20 289 16,91%
Guðlaugur Br. Jónsson, kaupmaður (Ut.fl.) 11 11 0,64%
Landslisti Framsóknarflokks 40 40 2,34%
Landslisti Bændaflokks 1 1 0,06%
Gild atkvæði samtals 1.636 73 1.709
Ógildir atkvæðaseðlar 34 1,76%
Greidd atkvæði samtals 1.743 90,22%
Á kjörskrá 1.932

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis