Norðvesturkjördæmi 2009

Sjálfstæðisflokkur: Ásbjörn Óttarsson var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá 2009. Einar Kr. Guðfinnsson var þingmaður Vestfjarða 1991-2003 og þingmaður Norðvesturkjördæmis frá 2003.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Jón Bjarnason var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1999-2003 og þingmaður Norðvesturkjördæmis frá 2003. Jón lenti í 4. sæti í prófkjöri Samfylkingar fyrir kosningarnar 1999 og var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995. Lilja Rafney Magnúsdóttir var þingmaður Norðurvesturkjördæmis frá 2009. Lilja Rafney var í 17. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2007 og í 3. sæti 2003. Lilja Rafney var í 1. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Vestfjarðakjördæmi og var í 2. sæti á lista Alþýðubandalags 1991 og 1995 í Vestfjarðakjördæmi. Ásmundur Einar Daðason var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá 2009.

Samfylking: Guðbjartur Hannesson var þingmaður Norðvesturkjördæmi frá 2007. Ólína Þorvarðardóttir var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá 2009. Ólína var kjörin borgarfulltrúi í Reykjavík fyrir Nýjan vettvang  1990.

Framsóknarflokkur: Gunnar Bragi Sveinsson var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá 2009. Guðmundur Steingrímsson var þingmaður Norðvesturkjördæmis frá 2009. Guðmundur var í 5. sæti á lista Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi 2007.

Fv.þingmenn:Anna Kristín Gunnarsdóttir var þingmaður Norðvesturkjördæmis 2003-2007. Anna Kristín Gunnarsdóttir í 2. sæti á lista Samfylkingar 1999 en var í 9. sæti á lista Alþýðubandalags 1983, í 5. sæti 1987, í 3. sæti 1991 og 1995. Guðjón Arnar Kristjánsson var þingmaður Vestfjarða 1999-2003 og þingmaður Norðvesturkjördæmis 2003-2009. Guðjón var í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokks 1995 í 3. sæti 1991, 8. sæti á lista 1987 og  í 3. sæti á T-lista Sjálfstæðra 1983. Sigurjón Þórðarson var þingmaður Norðvesturkjördæmis landskjörinn 2003-2007.

Magnús Stefánsson var þingmaður Vesturlands 1995-1999 og 2001-2003. Þingmaður Norðvesturkjördæmis 2003-2009. Herdís Þórðardóttir var þingmaður Norðvesturkjördæmis 2007(júní)-2009. Sturla Böðvarsson var þingmaður Vesturlands 1991-2003 og þingmaður Norðvesturkjördæmis 2003-2009 . Karvel Pálmason í 18. sæti á lista Samfylkingar 2003 og 2009 var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1971-1974 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn 1974-1978 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna. Þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn 1983-1991 fyrir Alþýðuflokk. Karvel skipaði 6. sætið á lista Alþýðubandalagsins 1967 og leiddi lista Óháðra kjósendur (H-lista) 1978.

Flokkabreytingar: Methúsalem Þórisson í 14. sæti á lista Lýðræðishreyfingarinnar var í 2. sæti á lista Húmanistaflokksins í Austurlandskjördæmi 1999 og í 1. sæti á lista Flokks mannsins í sama kjördæmi 1987.

Prófkjör var hjá Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki, Frjálslynda flokki, Samfylkingu og Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Karl V. Matthíasson þingmaður Samfylkingar lenti í 4. sæti í prófkjöri flokksins. Hann gekk síðar úr flokknum og fór í framboð fyrir Frjálslynda flokkinn í Reykjavík.

Úrslit

2009 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 3.967 22,53% 2
Sjálfstæðisflokkur 4.037 22,93% 2
Samfylking 4.001 22,73% 2
Vinstri hreyf.grænt framboð 4.018 22,82% 2
Frjálslyndi flokkurinn 929 5,28% 0
Borgarahreyfingin 587 3,33% 0
Lýðræðishreyfingin 66 0,37% 0
Gild atkvæði samtals 17.605 100,00% 8
Auðir seðlar 558 3,06%
Ógildir seðlar 51 0,28%
Greidd atkvæði samtals 18.214 85,54%
Á kjörskrá 21.293
Kjörnir alþingismenn:
1. Ásbjörn Óttarsson (Sj.) 4.037
2. Jón Bjarnason (Vg.) 4.018
3. Guðbjartur Hannesson (Sf.) 4.001
4. Gunnar Bragi Sveinsson (Fr.) 3.967
5. Einar Kr. Guðfinnsson (Sj.) 2.019
6. Lilja Rafney Magnúsdóttir (Vg.) 2.009
7. Ólína Þorvarðardóttir (Sf.) 2.001
8. Guðmundur Steingrímsson (Fr.) 1.984
Næstir inn
Guðjón Arnar Kristjánsson (Fr.fl.) 1.055
Gunnar Sigurðsson (Bhr.) 1.397
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (Sj.) 1.914
Jón Pétur Líndal (Lhr.) 1.918
Ásmundur Einar Daðason (Vg.) 1.933 Landskjörinn
Arna Lára Jónsdóttir (Sf.) 1.950
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Einar Kr. Guðfinnsson (Sj.) 4,68%
Jón Bjarnason (Vg.) 3,98%
Ólína Þorvarðardóttir (Sf.) 3,85%
Ásbjörn Óttarsson (Sj.) 2,48%
Guðmundur Steingrímsson (Fr.) 1,89%
Guðbjartur Hannesson (Sf.) 1,30%
Gunnar Bragi Sveinsson (Fr.) 1,01%
Lilja Rafney Magnúsdóttir (Vg.) 0,95%
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (Sj.) 0,79%
Birna Lárusdóttir (Sj.) 0,64%
Grímur Atlason (Vg.) 0,52%
Arna Lára Jónsdóttir (Sf.) 0,47%
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson (Fr.) 0,40%
Þórður Már Jónsson (Sf.) 0,35%
Ásmundur Einar Daðason (Vg.) 0,32%
Elín R. Líndal (Fr.) 0,23%
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir (Vg.) 0,17%
Telma Magnúsdóttir (Vg.) 0,15%

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Gunnar Bragi Sveinsson, sveitarstjórnarmaður, Sauðárkróki Ásbjörn Óttarsson, skipstjóri, Rifi
Guðmundur Steingrímsson, blaðamaður og háskólanemi, Reykjavík Einar Kr. Guðfinnsson, alþingismaður, Bolungarvík
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, bóndi, Bakkakoti, Borgarbyggð Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri, Tálknafirði
Elín R. Líndal, bóndi og framkvæmdastjóri, Lækjamóti, Húnaþingi vestra Birna Lárusdóttir, bæjarfulltrúi, Ísafirði
Halla Signý Kristjánsdóttir, fjármálastjóri, Bolungarvík Bergþór Ólason, ráðgjafi, Akranesi
Helgi Pétur Magnússon, háskólanemi, Reykjavík Sigurður Örn Ágústsson, framkvæmdastjóri, Geitaskarði, Blönduósbæ
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur, Sviss Örvar Már Marteinsson, sjómaður, Ólafsvík
Eygló Bára Jónsdóttir, hársnyrtir, Grundarfirði Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Akranesi
Ólöf Birna Björnsdóttir, bóndi, Hæli, Húnavatnshreppi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, laganemi, Akranesi
Garðar Freyr Vilhjálmsson, framhaldsskólanemi, Hofsósi Helgi Kr. Sigmundsson, læknir, Ísafirði
Svanlaug Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur, Ísafirði Karvel L. Karvelsson, bóndi, Hýrumel 4, Borgarfirði
Heiðar Lind Hansson, háskólanemi, Borgarnesi Eydís Aðalbjörnsdóttir, landfræðingur, Akranesi
Magnús Arnar Sigurðsson, ljósamaður, Patreksfirði Garðar Víðir Gunnarsson, lögfræðingur, Sauðárkróki
Halldór Logi Friðgeirsson, skipstjóri, Drangsnesi Skarphéðinn Magnússon, nemi, Akranesi
Steinunn Guðmundsdóttir, framhaldsskólanemi, Akranesi Júlíus Guðni Antonsson, bóndi, Auðunnarstöðum 1, Húnaþingi vestra
Kristján Jóhannsson, form.Verkalýðsfélagsins Vals og bílstjóri, Búðardal Gunnólfur Lárusson, atvinnulaus, Búðardal
Rebekka Líf Karlsdóttir, stuðningsfulltrúi, Bolungarvík Herdís Þórðardóttir, alþingismaður, Akranesi
Magnús Stefánsson, alþingismaður, Ólafsvík Sturla Böðvarsson, alþingismaður, Stykkishólmi
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Guðbjartur Hannesson, alþingismaður, Akranesi Jón Bjarnason, alþingismaður, Blönduósi
Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur, Ísafirði Lilja Rafney Magnúsdóttir, vaktstjóri, Suðureyri
Arna Lára Jónsdóttir, verkefnastjóri, Ísafirði Ásmundur Einar Daðason, bóndi, Lambeyrum, Dalabyggð
Þórður Már Jónsson, viðskiptalögfræðingur, Borgarfirði Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Reykholti, Borgarbyggð
Anna Kristín Gunnarsdóttir, nemi og varaþingmaður, Sauðárkróki Telma Magnúsdóttir, ferðamálafræðingur, Steinnesi, Húnavatnshreppi
Ragnar Jörundarson, bæjarstjóri, Patreksfirði Grímur Atlason, sveitarstjóri, Búðardal
Hulda Skúladóttir, kennslu- og námsráðgjafi, Hellissandi Páll Rúnar Heinesen Pálsson, frístundaleiðbeinandi, Sauðárkróki
Valdimar Guðmannsson, iðnverkamaður, Blönduósi Hjördís Garðarsdóttir, neyðarvörður, Akranesi
Einar Benediktsson, verkamaður, Akranesi Matthías Sævar Lýðsson, bóndi, Húsavík, Strandabyggð
Kristín Sigurrós Einarsdóttir, verkefnastjóri, Hólmavík Lárus Ástmar Hannesson, grunnskólakennari, Stykkishólmi
Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur og bóndi, Álftavatni, Snæfellsnesi Björg Baldursdóttir, grunnskólakennari, Hólum í Hjaltadal
Hörður Unnsteinsson, stjórnmálafræðinemi, Borgarnesi Eva Sigurbjörnsdóttir, hótelstýra, Djúpuvík, Árneshreppi
Guðrún Helgadóttir, háskólakennari, Hólum í Hjaltadal Gunnar Sigurðsson, rannsóknarmaður, Bolungarvík
Jón Hákon Ágústsson, sjómaður, Bíldudal Rún Halldórsdóttir, læknir, Akranesi
Ásdís Sigtryggsdóttir, vaktstjóri, Akranesi Gunnar Njálsson, ferðamálafræðingur, Grundarfirði
Sigurður Þór Ágústsson, skólastjóri, Mörk II, Húnaþingi vestra Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir, skólastjóri, Brekkuhvammi, Borgarbyggð
Johanna E. Van Schalkwyk, framhaldsskólakennari, Grundarfirði Guðrún S. Hálfdánardóttir, bóndi, Söndum, Húnaþingi vestra
Karvel Pálmason, fv.alþingismaður, Bolungarvík Guðbrandur S. Brynjúlfsson, bóndi, Brúarlandi á Mýrum, Borgarbyggð
Frjálslyndi flokkur Borgarahreyfingin – þjóðin á þing
Guðjón Arnar Kristjánsson, alþingismaður, Ísafirði Gunnar Sigurðsson, leikstjóri, Reykjavík
Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi, Sauðárkróki Lilja Skaftadóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Ragnheiður Ólafsdóttir, listamaður, Akranesi Guðmundur Andri Skúlason, rekstrarfræðingur, Kópavogi
Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsson, sjómaður, Skagaströnd Ingibjörg Snorradóttir Hagalín, húsmóðir, Ísafirði
Jónína Eyja Þórðardóttir, bóndi, Þórðustöðum, Önundarfirði, Ísafjarðarbæ Þeyr Guðmundsson, verkamaður, Blönduósi
Guðmundur Björn Hagalínsson, bóndi og form.Félags eldri borgara, Flateyri Hulda Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík
Dóróthea Guðrún Sigvaldadóttir, verslunarrekandi, Ljósalandi, Dalabyggð Gunnar Þór Björgvinsson, þjóðfélagsþegn, Reykjavík
Gunnlaugur Frosti Guðmundsson, bóndi, Söndum, Húnaþingi vestra Björg Sigurðardóttir, húsmóðir, Reykjavík
Rannveig Bjarnadóttir, stuðningsfulltrúi, Akranesi Andri Már Friðriksson, námsmaður, Akranesi
Þorsteinn Árnason, vélfræðingur, Árnesi, Andakílsárvirkjun, Borgarbyggð Jónas Helgi Eyjólfsson, ráðgjafi, Njarðvík
Hafdís Elfa Ingimarsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður, Sauðárkróki Sigurey Valdís Eiríksdóttir, þjónustufulltrúi, Ísafirði
Helgi J. Helgason, bóndi, Þursstöðum, Borgarbyggð Baldur Gunnarsson, rithöfundur, Reykjavík
Elísabet Anna Pétursdóttir, bóndi, Sæbóli 2, Önundarfirði, Ísafjarðarbæ Pétur Berg Maronsson, námsmaður, Ísafirði
Sæmundur Tryggvi Halldórsson, verkamaður, Akranesi Ragnar Sverrisson, námsmaður, Reykjavík
Margrét S. Hannesdóttir, verkakona, Bolungarvík Gunnlaug H. Jónsdóttir, fv.bóndi, Keflavík
Þorsteinn Sigurjónsson, bóndi, Reykjum 2, Húnaþingi vestra Heiður Erla Guðrúnardóttir, námsmaður, Reykjavík
Þórunn Arndís Eggertsdóttir, bóndi, Vaðli 2, Patreksfirði Francois E.T. Claes, smiður, Rauðanesi 2, Borgarbyggð
Sophaporn Sandra Arnórsson, húsmóðir, Ísafirði Friðjón Björgvin Gunnarsson, fv.framkvæmdastjóri, Reykjavík
Lýðræðishreyfingin
Jón Pétur Líndal, húsasmiður, Birkimóa 8, Borgarfirði Guðjón Sverrisson, sölufulltrúi, Reykjavík
Alongkron Viserat, veitingamaður, Reykjavík Gunnar Kristján Steinarsson, hljóðmaður, Reykjavík
Arnór Snorri Gíslason, nemi, Skagaströnd Jónas Jónasson, leiðsögumaður, Mosfellsbæ
Bjarki Birgisson, sundþjálfari, Keflavík Kristinn Jónsson, verkstjóri, Reykjavík
Bogi Jónsson, blikksmiður, Álftanesi Methúsalem Þórisson, ráðgjafi, Hafnarfirði
Bragi Þór Bragason, sölumaður, Danmörku Styrmir Gíslason, bílstjóri, Kópavogi
Friðrik Brekkan, leiðsögumaður, Hafnarfirði Trausti Snær Friðriksson, matreiðslumaður, Akureyri
Garðar H. Björgvinsson, bátasmiður, Hafnarfirði Þórólfur Jón Egilsson, verslunarmaður, Reyðarfirði
Guðbjartur Jónsson, verslunarmaður, Selfossi Þorsteinn Pétursson, eftirlaunaþegi, Borgarnesi

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. 1-2. 1-3. 1.-4. 1.-5.
Gunnar Bragi Sveinsson 782 842 917 1.013 1.111
Guðmundur Steingrímsson 465 635 790 929 1.089
Sindri Sigurgeirsson 52 573 897 1.088 1.226
Elín R. Líndal 44 519 878 1.135 1.265
Halla Signý Kristjánsdóttir 21 97 324 648 937
Næstir í réttri röð
Margrét Þóra Jónsdóttir
Björg Reehaug Jensdóttir
Kristinn H. Gunnarsson
Friðrik Jónsson
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1-4. 1-5. 1-6.
Ásbjörn Óttarsson 1.048 1.206 1.372 1.509 1.582 1.673
Einar K. Guðfinnsson 920 1.088 1.210 1.328 1.411 1.516
Eyrún I. Sigþórsdóttir 161 733 1.045 1.308 1.502 1.684
Birna Lárusdóttir 132 589 899 1.193 1.429 1.633
Bergþór Ólason 73 536 750 951 1.082 1.220
Sigurður Örn Ágústsson 37 291 521 781 952 1.104
Aðrir:
Eydís Aðalbjörnsdóttir
Garðar Víðir Gunnarsson
Gunnólfur Lárusson
Helgi Kr. Sigmundsson
Jón Magnússon
Júlíus Guðni Antonsson
Karvel Lindberg Karvelsson
Skarphéðinn Magnússon
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Þórður Guðjónsson
Örvar Már Marteinsson
Frjálslyndi flokkur úrslit
Guðjón Arnar Kristjánsson 1.
Sigurjón Þórðarson 2.
Ragnheiður Ólafsdóttir 3.
Magnús Þór Hafsteinsson 4.
Sigurður Hallgrímsson 5.
Samfylking
Guðbjartur Hannesson 601 1. sæti
Ólína Þorvarðardóttir 405 1.-2.
Arna Lára Jónsdóttir 324 1.-3.
Karl V. Matthíasson 281 1.-4.
Anna Kristín Gunnarsdóttir 456 1.-5.
Þórður Már Jónsson 420 1.-6.
Aðrir:
Árni Brynjar Þorsteinsson
Ragnar Jörundsson
Ólafur Ingi Guðmundsson
Ásdís Sigtryggsdóttir
Einar Benediktsson
Hulda Skúladóttir
Samtals 854 atkvæði

Anna Kristín Gunnarsdóttir færðist niður í 5. sæti vegna kynjakvóta og Karl V. Matthíasson upp í það 4. Karl tók hins vegar ekki sæti á lista og færðist því Þórður Már Jónsson upp í 4. sætið.

Vinstri grænir 1. 1-2. 1-3. 1-4. 1-5. 1.-6.
Jón Bjarnason 254 267 276 281 284 284
Lilja Rafney Magnúsdóttir 2 124 143 163 173 183
Ásmundur Einar Daðason 2 32 165 202 216 228
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir 2 57 77 141 165 178
Telma Magnúsdóttir 1 18 40 86 129 186
Grímur Atlason 53 89 104 110 123 133
Páll Rúnar Heinsen Pálsson 7.sæti
Arnar Snæberg Jónsson 8-9 sæti
Matthías Sævar Lýðsson 8-9 sæti
Björg Gunnarsdóttir 10. sæti
Aðrir:
Ársæll Guðmundsson
Bjarki Már Sveinsson
Eva Sigurbjörnsdóttir
Hjördís Garðarsdóttir
Ingibjörg Gestsdóttir
Jóna Benediktsdóttir
Katla Kjartansdóttir
Lárus Ástmar Hannesson
Ólafur Sveinn Jóhannesson
Ragnar Frank Kristjánsson
Sigurður Ingvi Björnsson
Viðar Guðmundsson
Samtals 375 atkvæði

Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.