Fellsstrandarhreppur 1990

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Jóhann Pétursson, Stóru-Tungu 34
Þórður Halldórsson, Breiðabólsstað 30
Einar Jónsson, Hallsstöðum 27
Guðbjartur Björgvinsson, Kvennahóli 22
Sveinn Gestsson, Staðarfelli 22
Samtals gild atkvæði 47
Auðir seðlar og ógildir 1 2,08%
Samtals greidd atkvæði 48 77,42%
Á kjörskrá 62

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 12.6.1990.

%d bloggurum líkar þetta: