Gullbringu- og Kjósarsýsla 1916

Björn Kristjánsson endurkjörinn en hann hafði verið þingmaður frá 1900. Kristinn Daníelsson endurkjörinn en hann var kosinn þingmaður í aukakosningum 1913. Þórður Thoroddsen var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1895-1902. Björn Bjarnarson var þingmaður Borgarfjarðarsýslu 1892-1983 og 1900-1901.

1916 Atkvæði Hlutfall
Björn Kristjánsson, bankastjóri (Sj.þ) 497 57,79% kjörinn
Kristinn Daníelsson, prófastur (Sj.þ.) 491 57,09% kjörinn
Einar Þorgilsson, kaupmaður (Ut.fl.) 337 39,19%
Þórður Thoroddsen, læknir (Ut.fl.) 211 24,53%
Björn Bjarnarson, bóndi (Heim) 184 21,40%
1.720
Gild atkvæði samtals 860
Ógildir atkvæðaseðlar 89 9,38%
Greidd atkvæði samtals 949 49,63%
Á kjörskrá 1.912

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis