Djúpavogshreppur 1998

Í framboði voru Listi sóknar og samvinnu og Listi ungs fólks til framtíðar. Listi sóknar og samvinnu hlaut 4 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Listi ungs fólks til framtíðar hlaut 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

djúpav

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi sóknar og samvinnu 170 55,92% 4
Listi ungs fólks til framtíðar 134 44,08% 3
Samtals greidd atkvæði 304 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 7 2,25%
Samtals greidd atkvæði 311 86,87%
Á kjörskrá 358
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Ragnarsson (I) 170
2. Kristján Ingimarsson (U) 134
3. Ómar Bogason (I) 85
4. Gísli Sigurðsson (U) 67
5. Guðmundur V. Gunnarsson (I) 57
6. Guðbjörg Stefánsdóttir (U) 45
7. Haukur Elísson (I) 43
Næstur inn vantar
4. maður U-lista 37

Framboðslistar

I-listi Sóknar og samvinnu U-listi ungs fólks til framtíðar
Ólafur Ragnarsson, sveitarstjóri Kristján Ingimarsson
Ómar Bogason, skrifstofustjóri Gísli Sigurðsson
Guðmundur V. Gunnarsson, bóndi Guðbjörg Stefánsdóttir
Haukur Elísson, bóndi vantar …
Ragnhildur Steingrímsdóttir, stöðvarstjóri
Guðný Ingimundardóttir, gjaldkeri
Jóhann Hjaltason, vélgæslumaður
Hallgerður Högnadóttir, bókari
Ólafur Eggertsson, bóndi
Sigríður L. Björnsdóttir, húsmóðir
Ragnar Eiðsson, vélsmiður
Snjólfur Gunnarsson, iðnaðarmaður
Hafliði Sævarsson, landpóstur
Tryggvi Gunnlaugsson, fiskverkandi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og DV 4.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: