Stokkseyri 1950

Í framboði voru listar Verkalýðsfélagins Bjarma, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Verkalýðsfélagið og Sjálfstæðisflokkur hlutu 3 hreppsnefndarmenn hvor listi og Framsóknarflokkurinn 1. Fulltrúatala listanna breyttist ekki frá fyrri kosningum.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Verkalýðsfél.Bjarmi 129 42,02% 3
Framsóknarflokkur 64 20,85% 1
Sjálfstæðisflokkur 114 37,13% 3
Samtals gild atkvæði 307 100,00% 7
Auðir og ógildir 4 1,29%
Samtals greidd atkvæði 311 88,86%
Á kjörskrá 350
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helgi Sigurðsson (Verk.) 129
2. Magnús Sigurðsson (Sj.) 114
3. Gunnar Guðmundsson (Verk.) 65
4. Steingrímur Jónsson (Fr.) 64
5. Stefán A. Jónsson (Sj.) 57
6. Sigurður I. Gunnarsson (Verk.) 43
7. Bjarnþór G. Bjarnason (Sj.) 38
Næstir inn vantar
Helgi Ólafsson (Fr.) 13
Guðmundur Þórðarson (Verk.) 24

Framboðslistar

Verkalýðsfélagið Bjarmi Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Helgi Sigurðsson Steingrímur Jónsson, oddviti Holti Magnús Sigurðsson, bústjóri
Gunnar Guðmundsson Helgi Ólafsson, útibússtjóri Stefán A. Jónsson, verkamaður
Sigurður I. Gunnarsson Sigríður Eiríksdóttir, ljósmóðir Bjarnþór G. Bjarnason, bóndi
Guðmundur Þórðarson Sighvatur Einarsson, bóndi Þorgeir Bjarnason, bóndi
Jósteinn Kristjánsson Ingjaldur Tómasson, bóndi Ásgeir Eiríksson, kaupmaður
Ólafur Þorsteinsson Tómas Karlsson, sjómaður
Guðni Guðnason Jón Magnússon, kaupmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.1.1950, Alþýðublaðið 31.1.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950, Morgunblaðið 12.1.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Skutull 4.2.1950, Tíminn 11.1.1950, Tíminn 31.1.1950, Vísir 30.1.1950, Þjóðviljinn 5.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: