Mosfellssveit 1966

Í framboði voru listi Framsóknarmanna og óháðra, listi Frjálslyndra kjósenda og K-listi Ásbjarnar Sigurjónssonar o.fl. Frjálslyndir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en hinir listarnir einn mann hvor listi.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarm.og óháðir 95 25,20% 1
Frjálslyndir kjósendur 197 52,25% 3
K-listi 85 22,55% 1
Samtals gild atkvæði 377 100,00% 5
Auðir og ógildir 10 2,58%
Samtals greidd atkvæði 387 104,03%
Á kjörskrá 372
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Guðmundsson (J) 197
2. Tómas Sturlaugsson (J) 99
3. Haukur Níelsson (H) 95
4. Ásbjörn Sigurjónsson (K) 85
5. Salóme Þorkelsdóttir (J) 66
Næstir inn vantar
Anna Gunnarsdóttir (H) 33
Pétur Hjálmsson (K) 37

Framboðslistar

H-listi Framsóknarmanna og óháðra J-listi Frjálslyndra kjósenda K-listi Ásbjörns Sigurjónssonar o.fl.
Haukur Níelsson, bóndi, Helgafelli Jón Guðmundsson, bóndi, Reykjum Ásbjörn Sigurjónsson, forstjóri
Anna Gunnarsdóttir Tómas Sturlaugsson, kennari Pétur Hjálmsson, ráðunautur
Sveinn Þórarinsson Salóme Þorkelsdóttir, húsfrú, Reykjahlíð Hreinn Ólafsson, bóndi
Hannes Jónsson Guðmundur Magnússon, Leirvogstungu Sólveig Sigurðardóttir, húsfrú
Bjarni Bjarnason Óskar Hallgrímsson, Hlíðartúni Birgir K. Johnson, sjúkraþjálfari
E. Matthías Einarsson Sigurður Jakobsson, verkamaður
Ásgeir Bjarnason Jón N. Vilhjálmsson, línumaður
Ragnar Haraldsson Kristianna Jessen, húsfrú
Eyjólfur Magnússon Ólafur Gunnlaugsson, garðyrkjubóndi
Jón Sigurðsson Haraldur Sigvaldason, ullarmatsmaður


Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 24.6.1966, 29.6.1966 og Morgunblaðið 11.6.1966 og 28.6.1966.