Þingeyri 1970

Í framboði voru listi Framsóknarmanna, listi Sjálfstæðisflokks og stuðningsmanna þeirra, listi Óháðra kjósenda og listi Sjómanna og verkamanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, vann einn af Framsóknarmönnum sem hlaut 1 hreppsnefndarmann. Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann eins og listi Sjómanna og verkamanna.

Úrslit

Þingeyri1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarmenn 54 30,34% 1
Sjálfstæðismenn o.fl. 58 32,58% 2
Óháðir kjósendur 30 16,85% 1
Sjómenn og verkamenn 36 20,22% 1
Samtals gild atkvæði 178 69,66% 5
Auðir og ógildir 3 1,66%
Samtals greidd atkvæði 181 78,70%
Á kjörskrá 230
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jónas Ólafsson (D) 58
2. Þórður Jónsson (B) 54
3. Kristján Þórarinsson (I) 36
4. Friðrik Magnússon (H) 30
5. Leifur Þorbergsson (D) 29
Næstir inn vantar
Guðrún Sigurðardóttir (B) 5
Gunnlaugur Magnússon (I) 23
Davíð Kristjánsson (H) 29

Framboðslistar

B-listi framsóknarmanna D-listi sjálfstæðismanna og stuðningsmanna þeirra H-listi óháðra kjósenda I-listi sjómanna og verkamanna
Þórður Jónsson, bóndi Jónas Ólafsson Friðrik Magnússon Kristján Þórarinsson
Guðrún Sigurðardóttir, frú Leifur Þorbergsson Davíð Kristjánsson Gunnlaugur Magnússon
Knútur Bjarnason, bóndi Tómas Jónsson Skarphéðinn Njálsson Sigurður Þ. Gunnarsson
Gunnar Jóhannesson, bóndi Páll Pálsson Gunnar Bjarnason Ingi S. Þórðarson
Guðmundur Ingvarsson, símstöðvarstjóri Bjarni G. Einarsson Elías Þórarinsson Sveinbjörn Samsonarson
Gestur Magnússon Sigurjón Andrésson Hermann Guðmundsson Bjarni Jónsson
Gunnlaugur Sigurjónsson Erla Sveinsdóttir Gunnar Þ. Einarsson Ástvaldur Jónsson
Valdimar Þórarinsson Baldur Sigurjónsson Þórður Kr. Jónsson Ragnheiður Samsonardóttir
Árni Stefánsson Gunnar Proppé Bjarni Ólafur Kristjánsson Jónína Guðmundsdóttir
Matthías Guðmundsson Kristján Ágúst Lárusson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 21.5.1970, Alþýðublaðið 1.6.1970, Ísfirðingur 16.5.1970, 27.6.1970, Morgunblaðið 2.6.1970, Tíminn 2.6.1970, Vesturland 15.5.1970 og Vísir 1.6.1970.