Reykjavík 1953

Bjarni Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946 og frá 1949. Landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1946-1949. Björn Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur  frá 1948 er hann kom inn við andlát Péturs Magnússonar. Jóhann Hafstein var þingmaður Reykjavíkur frá 1946. Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937, Snæfellsnessýslu landskjörinn 1942 (júlí-okt.), þingmaður Snæfellsnessýslu 1942 (okt.) -1949 og þingmaður Reykjavíkur frá 1953.

Kristín L. Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1949-1953. Hallgrímur Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1945-1949. Sigurður Kristjánsson var þingmaður Reykjavíkur 1934-1942 og frá 1942(okt.)1949 og landskjörinn  þingmaður Reykjavíkur 1942(júlí-okt.).

Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937. Sigurður Guðnason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1942(okt.)-1946 og þingmaður Reykjavíkur frá 1946. Brynjólfur Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1937-1942(júlí) og frá 1949,  kjördæmakjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946 og þingmaður Vestmannaeyja Landskjörinn 1946-1949.   Katrín Thoroddsen var landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1946-1949.

Haraldur Guðmundsson var þingmaður Ísafjarðar 1927-1931 og Seyðisfjarðar 1931-1942(okt) og þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1942(okt.)-1946 og þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörinn frá 1949. Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur frá 1946-1949 en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1949-.

Gils Guðmundsson var þingmaður Reykjavíkur og Bergur Sigurbjörnsson þingmaður Reykjavíkur landskjörinn.

Rannveig Þorsteinsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1949-1953. Pálmi Hannesson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1937-1942 (okt.). Jónas Guðmundsson í 2.sæti á lista Lýðveldisflokksins var þingmaður Alþýðuflokksins landskjörinn í Suður-Múlasýslu 1934-1937.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 4.846 90 4.936 15,82% 1
Framsóknarflokkur 2.554 70 2.624 8,41%
Sjálfstæðisflokkur 11.989 256 12.245 39,24% 4
Sósíalistaflokkur 6.558 146 6.704 21,48% 2
Þjóðvarnarflokkur 2.575 155 2.730 8,75% 1
Lýðveldisflokkur 1.890 80 1.970 6,31%
Gild atkvæði samtals 30.412 797 31.209 100,00% 8
Ógildir atkvæðaseðlar 536 1,69%
Greidd atkvæði samtals 31.745 89,55%
Á kjörskrá 35.451
Kjörnir alþingismenn
1. Bjarni Benediktsson (Sj.) 12.245
2. Einar Olgeirsson (Sós.) 6.704
3. Björn Ólafsson (Sj.) 6.123
4. Haraldur Guðmundsson (Alþ.) 4.936
5. Jóhann Hafstein (Sj.) 4.082
6. Sigurður Guðnason (Sós.) 3.352
7. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 3.061
8. Gils Guðmundsson (Þj.) 2.730
Næstir inn  vantar
Rannveig Þorsteinsdóttir (Fr.) 177
Gylfi Þ. Gíslason (Alþ.) 615 Landskjörinn
Óskar Norðmann(Lýð.) 841
Brynjólfur Bjarnason (Sós.) 1.633 Landskjörinn
Kristín L. Sigurðardóttir (Sj.) 1662
Bergur Sigurbjörnsson (Þj.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Haraldur Guðmundsson, forstjóri Rannveig Þorsteinsdóttir,  hdl. Bjarni Benediktsson, ráðherra
Gylfi Þ. Gíslason,  prófessor Skeggi Samúelsson, járnsmiður Björn Ólafsson, ráðherra
Alfreð Gíslason, læknir Pálmi Hannesson, rektor Jóhann Hafstein, bankastjóri
Garðar Jónsson, sjómaður Þráinn Valdimarsson, erindreki Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri
Óskar Hallgrímsson, rafvirki Stefán Ingvar Pálmason, skipstjóri Kristín L. Sigurðardóttir, frú
Jón Hjálmarsson, verkamaður Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri Ólafur Björnsson, prófessor
Guðmundur Halldórsson, prentari Pétur Jóhannesson, trésmiður Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður
Grímur Þorkelsson, stýrimaður Kristján Friðriksson, iðnrekandi Friðleifur I. Friðriksson, bifreiðastjóri
Sigurður Magnússon, kennari Jakobína Ásgeirsdóttir, frú Helgi H. Eiríksson, bankastjóri
Guðný Helgadóttir, frú Leifur Ásgeirsson, prófessor Birgir Kjaran, forstjóri
Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri Sigurgrímur Grímsson, verkstjóri Auður Auðuns, frú
Grétar Ó. Fells, rithöfundur Jónas Jósteinsson, yfirkennari Kristján Sveinsson, augnlæknir
Karl Karlsson, sjómaður Pétur Guðmundsson, flugumferðarstjóri Ragnhildur Helgadóttir, frú
Sigríður Hannesdóttir, frú Bergþór Magnússon, bóndi Ólafur H. Jónsson, útgerðarmaður
Björn Pálsson, flugmaður Valborg E. Bentsdóttir, frú Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður
Ólafur Friðriksson, rithöfundur Guðbrandur Magnússon, forstjóri Sigurður Kristjánsson, forstjóri
Sósíalistaflokkur Þjóðvarnarflokkur Lýðveldisflokkur
Einar Olgeirsson, ritstjóri Gils Guðmundsson, ritstjóri Óskar Norðmann, kaupmaður
Sigurður Guðnason, verkamaður Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafræðingur Jónas Guðmundsson, skrifstofustjóri
Brynjólfur Bjarnason, fv.ráðherra Þórhallur Vilmundarson, kennari Gunnar Einarsson, prentsmiðjustjóri
Gunnar M. Magnússon, rithöfundur Magnús Baldvinsson, múrari Ásgeir Ásgeirsson, skrifstofustjóri
Katrín Thoroddsen, læknir Kristín Jónsdóttir, frú Lára Einarsdóttir, frú
Ingi R. Helgason, lögfræðingur Björn E. Jónsson, verkamaður Bergsveinn Bergsveinsson, vélstjóri
Guðgeir Jónsson, bókbindari Þorvarður Örnólfsson, kennari Björn Þorsteinsson, trésmíðameistari
Karl Sigurbergsson, sjómaður Bjarni Á. Gíslason, skipstjóri Guðmundur Á. Jóhannsson, prentari
Erla Egilsdóttir, húsfreyja Arnór Sigurjónsson, bóndi Eiríkur Sæmundsson, framkvæmdastjóri
Björn Bjarnason, iðnverkamaður Þórhallur Halldórsson, mjólkuriðnfræðingur Lúther Salómonsson, pípulagningameistari
Guðrún Finnsdóttir, afgreiðslustúlka Halldór Þorsteinsson, flugvirki Ragnar Petersen, fulltrúi
Einar Gunnar Einarsson, lögfræðingur Ólafur Pálsson, verkfræðingur Steinunn Hall, frú
Petrína Jakobsson, teiknari Björn Jónsson, prentsmiðjustjóri Ásgeir V. Björnsson, kaupmaður
Kristinn Björnsson, yfirlæknir Þórhallur Bjarnarson, prentari Guðmundur Þórarinsson, verkamaður
Lárus Rist, íþróttakennari Laufey Vilhjálmsdóttir, frú Richard Eiríksson, pípulagningameistari
Halldór Kilja Laxness, rithöfundur Friðrik Á. Brekkan, rithöfundur Halldór Jónsson, fv. ritstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.