Vesturland 1979

Framsóknarflokkur; Alexander Stefánsson var þingmaður Vesturlands frá 1978. Davíð Aðalsteinsson var þingmaður Vesturlands frá 1979.

Sjálfstæðisflokkur: Friðjón Þórðarson þingmaður Dalsýslu landskjörinn frá 1956-1959(júní) og Vesturlands frá 1967. Jósef H. Þorgeirsson var þingmaður Vesturlands landskjörinn frá 1978.

Alþýðubandalag: Skúli Alexandersson var þingmaður Vesturlands frá 1979.

Alþýðuflokkur: Eiður Guðnason var þingmaður Vesturlands frá 1978.

Fv.þingmenn: Bragi Níelsson var þingmaður Vesturlands landskjörinn 1978-1979. Halldór E. Sigurðsson var þingmaður þingmaður Mýrasýslu 1956.-1959 (okt) og Vesturlands 1959(okt)-1979. Ingiberg J. Hannesson var þingmaður Vesturlands 1977-1978. Jónas Árnason var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1949-1953, þingmaður Vesturlands landskjörinn 1967-1971 og þingmaður Vesturlands kjördæmakjörinn frá 1971-1979.

Alþýðuflokkur var með prófkjör.

Úrslit

1979 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.165 15,53% 1
Framsóknarflokkur 2.812 37,49% 2
Sjálfstæðisflokkur 2.320 30,93% 1
Alþýðubandalag 1.203 16,04% 1
Gild atkvæði samtals 7.500 100,00% 5
Auðir seðlar 204 2,63%
Ógildir seðlar 48 0,62%
Greidd atkvæði samtals 7.752 89,32%
Á kjörskrá 8.679
Kjörnir alþingismenn
1. Alexander Stefánsson (Fr.) 2.812
2. Friðjón Þórðarson (Sj.) 2.320
3. Davíð Aðalsteinsson (Fr.) 1.406
4. Skúli Alexandersson (Abl.) 1.203
5. Eiður Guðnason (Alþ.) 1.165
Næstir inn vantar
Jósef H. Þorgeirsson (Sj.) 11 Landskjörinn
Jón Sveinsson (Fr.) 684
Bjarnfríður Leósdóttir (Abl.) 1.128
Gunnar Már Kristófersson (Alþ.) 3.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Eiður Guðnason, alþingismaður, Reykjavík Alexander Stefánsson, alþingismaður, Ólafsvík
Gunnar Már Kristófersson, form.ASV.Gufuskálum, Neshr. Davíð Aðalsteinsson, bóndi, Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr.
Guðmundur Vésteinsson, bæjarfulltrúi, Akranesi Jón Sveinsson, lögfræðingur, Akranesi
Rannveig E. Hálfdánardóttir, húsfreyja, Akranesi Haukur Ingibergsson, skólastjóri, Bifröst, Norðuárdalshr.
Eyjólfur Torfi Geirsson, framkvæmdastjóri, Bogarnesi Kristmundur Jóhannesson, bóndi, Giljalandi, Haukadalshr.
Sigrún Hilmarsdóttir, verkakona, Grundarfirði Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi
Hrönn Ríkharðsdóttir, kennari, Akranesi Sigurður Þórólfsson, bóndi, Fagradal, Saurbæjarhreppi
Björgvin Guðmundsson, sjómaður, Stykkishólmi Magnús Óskarsson, yfirkennari, Hvanneyri
Bragi Níelsson, alþingismaður og læknir, Akranesi Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður, Stykkishólmi
Guðmundur Gíslason Hagalín, rithöfundur, Mýrum, Reykholtsdalshr. Halldór E. Sigurðsson, fv.ráðherra, Borgarnesi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Friðjón Þórðarson, alþingismaður, Búðardal Skúli Alexandersson, oddviti, Hellissandi
Jósef H. Þorgeirsson, alþingismaður, Akranesi Bjarnfríður Leósdóttir, varaform.Kvennadeildar Verkalýðsf. Akraness
Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, Akranesi Sveinn Kristinsson, skólastjóri, Laugagerðisskóla, Eyjahreppi
Óðinn Sigþórsson, bóndi, Einarsnesi, Borgarhreppi Ríkharð Brynjólfsson, kennari, Hvanneyri
Davíð Pétursson, bóndi, Grund, Skorradalshreppi Engilbert Guðmundsson, kennari, Akranesi
Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur, Akranesi Þórunn Eiríksdóttir, húsfreyja, Kaðalstöðum, Stafholtstungnahreppi
Sigvaldi Guðmundsson, bóndi, Kvisthaga, Miðdalahreppi Kristjón Sigurðsson, rafvirki, Búðardal
Árni M. Emilsson, framkvæmdastjóri, Stykkishólmi Einar Karlsson, form.Verkalýðsfélags Stykkishólms, Stykkishólmi
Soffía M. Þorgrímsdóttir, yfirkennari, Ólafsvík Sigurður R. Þorsteinsson, verkamaður, Ólafsvík
Ingiberg J. Hannesson, sóknarprestur, Hvoli, Saurbæjarhr. Jónas Árnason, rithöfundur og alþingismaður, Kópareykjum, Reykholtsdalshr.

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 2. sæti
Eiður Guðnason Sjálfkj.
Gunnar Már Kristinsson 263
Guðmundur Vésteinsson 206
Ógildir seðlar 2
471

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis og Alþýðublaðið 25.10.1978.