Suðurkjördæmi 2013

Miklar breytingar voru fyrirséðar á þingmannaliði kjördæmisins áður en til kosninga kom. Ljóst var að fimm af þingmönnum kjördæmisins yrðu ekki í kjöri í kjördæminu. Árni Johnsen (þingm.1983-1987, 1991-2001 og frá 2007) þingmaður Sjálfstæðisflokksins var felldur í prófkjöri og tók heiðurssæti á lista flokksins. Eygló Þóra Harðardóttir (þingm.frá 2008) þingmaður Framsóknarflokksins flutti í Suðvesturkjördæmi þar sem hún leiddi lista flokksins. Róbert Marshall (þingm.frá 2009) sem kosinn var á þing fyrir Samfylkinguna 2009 fór fyrir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Margrét Tryggvadóttir (þingm.frá 2009) sem kjörin var af lista Borgarahreyfingarinnar 2009 leiddi lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi. Þá var Atli Gíslason (þingm.frá 2007) sem kjörinn var af lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2009 í framboði fyrir Regnbogann í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Endurkjörin voru þau Sigurður Ingi Jóhannsson (þingm.frá 2009) Framsóknarflokki, Ragnheiður Elín Árnadóttir (þingm.frá 2007) og Unnur Brá Konráðsdóttir (þingm.frá 2009) Sjálfstæðisflokki og Oddný G. Harðardóttir (þingm.frá 2009) Samfylkingu. Ný inn komu þau Silja Dögg Gunnarsdóttir, Páll Jóhann Pálsson og Haraldur Einarsson Framsóknarflokki, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokki og Páll Valur Björnsson Bjartri framtíð sem var uppbótarþingmaður kjördæmisins. Björgvin G. Sigurðsson (þingm.frá 2003) Samfylkingu náði hins vegar ekki kjöri.

Flokkabreytingar

Björt framtíð: Páll Valur Björnsson í 1.sæti á lista Bjartar framtíðar var í 12.sæti á lista Samfylkingar 2009 og í 1.sæti á lista Samfylkingar í bæjarstjórnarkosningunum 2010. Heimir Eyvindarson í 3.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 7.sæti á A-listanum í Hveragerði í bæjarstjórnarkosningunum 2010. Pétur Skarphéðinsson í 12.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 12.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi 1999.

Regnboginn: Bjarni Harðarson í 1.sæti á lista Regnbogans var í 2.sæti á lista Framsóknarflokksins 2007 og kjörinn þingmaður. Hann var í 2.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Árborg 2010 og varð varabæjarfulltrúi. Guðmundur S. Brynjólfsson í 2.sæti á lista Regnbogans var í 20.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjaneskjördæmi 1999. Valgeir Bjarnason í 9.sæti á lista Regnbogans var í 12.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns famboðs í sveitarstjórnarkosningunum 2010 í Árborg. Magnús Halldórsson í 10.sæti á lista Regnbogans var í 12.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í sveitarstjórnarkosningunum 2010 í Rangárþingi eystra. Tryggvi Ástþórsson í 11.sæti á lista Regnbogans var í 1.sæti á lista Hamingjusamra í sveitarstjórnarkosningunum 2010 í Mýrdalshreppi (Vík) en náði ekki kjöri. Sigurlaug Gröndal í 13.sæti á lista Regnbogans var í 13.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi 2007. Hildur Hákonardóttir í 20.sæti á lista Regnbogans var í 17.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi 2007 og í 28.sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1974.

Lýðræðisvaktin: Finnbogi Vikar í 1.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 5.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi 2003 og í 1.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í sveitarstjórnarkosningunum 2006 í Hveragerði. Sigurður Hreinn Sigurðsson í 7.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 5.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009 og í 15.sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007. Jón Elíasson í 12.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 6.sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Suðurkjördæmi 2007.

Samfylking: Guðrún Ingimundardóttir í 15.sæti á lista Samfylkingar var í 7.sæti á lista Kvennalistans í Austurlandskjördæmi 1987 og í 2.sæti á lista Samfylkingarinnar í Sveitarfélaginu Hornafirði í bæjarstjórnarkosningunum 2010. Eyjólfur Eysteinsson í 19.sæti á lista Samfylkingar var í 18.sæti á lista Samfylkingar 2009 og í 10.sæti á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna í Reykjaneskjördæmi 1974. Margrét Frímannsdóttir í 20.sæti á lista Samfylkingar var þingmaður Suðurlands 1987-1999 kjörin af lista Alþýðubandalags og 1999-2003 kjörin af lista Samfylkingar. Þingmaður Suðurkjördæmis 2003-2007.

Dögun: Andrea J. Ólafsdóttir í 1.sæti á lista Dögunar var í forsetaframboði 2012. Hún var í 5.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi 2007. Þorvaldur Geirsson í 2.sæti á lista Dögunar var í 7.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009. Þór Saari í 5.sæti á lista Dögunar var í 12.sæti á lista Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009 og í 1.sæti sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2009 og kjörinn þingmaður. Eiríkur Harðarson í 8.sæti á lista Dögunar var í 13.sæti á lista Framsóknarflokksins í sveitarstjórnarkosningunum í Árborg 2010. Steinar Immanúel Sörensson í 16.sæti á lista Dögunar var í 10.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðurkjördæmi 2009. Anna Grétarsdóttir í 17.sæti á lista Dögunar var í 4.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi 2009 og í 7.sæti 2007. Þorsteinn Árnason í 18.sæti á lista Dögunar var í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðurlandskjördæmi 1999, í 15.sæti í Norðvesturkjördæmi 2007 og í 10.sæti í sama kjördæmi 2009. Guðmundur Óskar Hermannsson í 20.sæti á lista Dögunar var í 8.sæti á lista Frjálslyndaflokksins í Vestfjarðakjördæmi 1999, í 20.sæti í Suðurkjördæmi 2007 og 2009.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Inga Sigrún Atladóttir í 2.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 14.sæti á lista Samfylkingar í Suðurkjördæmi 2007 og 1.sæti á lista Óháðra borgara í Sveitarfélaginu Vogum 2010.

Píratar: Arndís Einarsdóttir í 6.sæti á lista Pírata var í 8.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.

SUÚrslit

2013 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 9.265 34,46% 4
Sjálfstæðisflokkur 7.596 28,25% 4
Samfylking 2.734 10,17% 1
Vinstri hreyf.grænt framboð 1.582 5,88% 0
Björt framtíð 1.202 4,47% 0
Píratar 1.269 4,72% 0
Flokkur heimilanna 786 2,92% 0
Dögun 904 3,36% 0
Lýðræðisvaktin 431 1,60% 0
Hægri grænir 703 2,61% 0
Regnboginn 412 1,53% 0
Gild atkvæði samtals 26.884 100,00% 9
Auðir seðlar 564 2,05%
Ógildir seðlar 83 0,30%
Greidd atkvæði samtals 27.531 81,86%
Á kjörskrá 33.633
Kjörnir alþingismenn
1.Sigurður Ingi Jóhannsson(B) 9.265
2.Ragnheiður Elín Árnadóttir(D) 7.596
3.Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) 4.633
4.Unnur Brá Konráðsdóttir 3.798
5.Páll Jóhann Pálsson(B) 3.088
6.Oddný G. Harðardóttir(S) 2.734
7.Ásmundur Friðriksson(D) 2.532
8.Haraldur Einarsson(B) 2.316
9.Vilhjálmur Árnason(D) 1.899
Næstir inn: vantar
Fjóla Hrund Björnsdóttir(B) 228
Arndís Soffía Sigurðardóttir(V) 317
Smári McCharty(Þ) 630
Páll Valur Björnsson(A) 697 Landskjörinn
Andrea J. Ólafsdóttir(T) 995
Björgvin G. Sigurðsson(S) 1.063
Vilhjálmur Bjarnason(I) 1.113
Sigursveinn Þórðarson(G) 1.196
Finnbogi Vikar(L) 1.468
Bjarni Harðarson(J) 1.487
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Ásmundur Friðriksson (D) 5,03%
Björgvin G. Sigurðsson (S) 2,85%
Ragnheiður Elín Árnadóttir (D) 0,99%
Unnur Brá Konráðsdóttir (D) 0,70%
Oddný G. Harðardóttir (S) 0,69%
Geir Jón Þórisson (D) 0,37%
Vilhjálmur Árnason (D) 0,33%
Páll Valur Björnsson (A) 0,25%
Arna Ír Gunnardóttir (S) 0,18%
Haraldur Einarsson (B) 0,17%
Silja Dögg Gunnarsdóttir (B) 0,10%
Sigurður Ingi Jóhannsson (B) 0,09%
Heimir Eyvindarson (A) 0,08%
Páll Jóhann Pálsson (B) 0,08%
Fjóla Hrund Björnsdóttir (B) 0,04%
Oddgeir Ágúst Ottesen (D) 0,04%
Sandra Rán Ásgrímsdóttir (B) 0,03%
Sandra Dís Hafþórsdóttir (D) 0,03%
Trausti Hjaltason (D) 0,03%
Sigrún Gísladóttir (B) 0,01%
Jónatan Guðni Jónsson (B) 0,01%
Guðlaug Elísabet Finnsdóttir (A) 0,00%

Framboðslistar

A-listi Bjartrar framtíðar B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1.Páll Valur Björnsson, kennari, Grindavík 1.Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahr. 1. Ragnheiður Elín Árnadóttir, alþingismaður, Reykjanesbæ
2.Guðlaug Elísabet Finnsdóttir, kennari, Reykjavík 2.Silja Dögg Gunnarsdóttir, skjalastjóri, Reykjanesbæ 2. Unnur Brá Konráðsdóttir, alþingismaður, Hvolsvelli
3. Heimir Eyvindarson, tónlistarmaður, Hveragerði 3.Páll Jóhann Pálsson, útvegsbóndi, Grindavík 3. Ásmundur Friðriksson, fv. bæjarstjóri, Garði
4. Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari, Selfossi 4.Haraldur Einarsson, háskólanemi, Urriðafossi, Flóahreppi 4. Vilhjálmur Árnason, lögreglumaður Grindavík
5. Jóhanna Ýr Jónsdóttir, sagnfræðingur, Vestmannaeyjum 5.Fjóla Hrund Björnsdóttir, háskólanemi, Hellu 5. Geir Jón Þórisson, fv. yfirlögregluþjónn, Vestmannaeyjum
6. Lovísa Hafsteinsdóttir, náms-og starfsráðgjafi, Reykjanesbæ 6.Sandra Rán Ásgrímsdóttir, háskólanemi, Höfn 6. Oddgeir Ágúst Ottesen, hagfræðingur, Hveragerði
7. Sigurbjörg Tracey, hótelrekandi, Völlum, Mýrdalshreppi 7.Sigrún Gísladóttir, háskólanemi, Hveragerði 7. Sandra Dís Hafþórsdóttir, fjármálastjóri, Eyrarbakka
8. Halldór Zoega, fjármálastjóri, Garðabæ 8.Jónatan Guðni Jónsson, grunnskólakennari, Vestmannaeyjar 8. Trausti Hjaltason. stjórnmálafræðingur, Vestmannaeyjum
9. Sunna Stefánsdóttir, háskólanemi, Reykjavík 9.Ingveldur Guðjónsdóttir, fulltrúi, Selfossi 9. Sigurbjartur Pálsson, bóndi, Skarði, Rangárþingi ytra
10.Þórunn Einarsdóttir, fasteignasali, Reykjanesbæ 10.Sigurjón Fannar Ragnarsson, kokkur, Dalshöfða, Skaftárhreppi 10.Þorsteinn M Kristinsson, lögreglumaður, Efri-Vík, Skaftárhreppi
11.Kristín Sigfúsdóttir, grunnskólakennari, Rauðalæk, Rangárþingi ytra 11.Anna Björg Níelsdóttir, bæjarfulltrúi,Sunnuhvoli, Sveitarfélaginu Ölfus 11.Björg Hafsteinsdóttir, sjúkraþjálfari, Reykjanesbæ
12.Magnús Magnússon, garðyrkjubóndi, Árbakka, Bláskógabyggð 12.Lúðvík Bergmann, framkvæmdastjóri, Bakkakoti 1, Rangárþingi ytra 12.Ármann Einarsson, framkvæmdastjóri, Þorlákshöfn
13.Atli Fannar Bjarkason, framkvæmdastjóri, Sjávarborg 2, Svf.Skagafirði 13.Þórhildur Inga Ólafsdóttir, bókari, Garði 13.Lovísa Rósa Bjarnadóttir, sjálfstæður atvinnurekandi, Háhóli, Svf.Hornafirði
14.Jóna Júlíusdóttir, háskólanemi, Sandgerði 14.Sæbjörg María Erlingsdóttir, námsmaður, Grindavík 14.Margrét Runólfsdóttir, hótelstjóri, Flúðum
15.Jónas Bergmann Magnússon, grunnskólakennari, Hvolsvelli 15.Guðmundur Ómar Helgason, bóndi, Lambhanga, Rangárþingi ytra 15.Markús Vernharðsson, nemi, Selfossi
16.Halldór Hlöðversson, forstöðumaður, Reykjavík 16.Ragnar Magnússon, oddviti og bóndi, Birtingaholti 1, Hrunamannahreppi 16.Sigurhanna Friðþórsdóttir, grunnskólakennari, Vestmannaeyjum
17.Anna Sigríður Jónsdóttir, sjúkraliði, Grindavík 17.Ásthildur Ýr Gísladóttir, vaktstjóri, Vogum 17.Jóna S. Sigurbjartsdóttir, hárgreiðslumeistari, Selfossi
18.Hera Björk Þórhallsdóttir, söngkona, Reykjavík 18.Reynir Arnarson, bæjarfulltrúi, Höfn 18.Arnar Þór Ragnarsson, skipstjóri, Höfn í Hornafirði
19.Lilja Nótt Þórarinsdóttir, leikkona, Reykjavík 19.Þorvaldur Guðmundsson, framhaldsskólakennari, Selfossi 19.Elínborg María Ólafsdóttir, varabæjarfulltrúi, Hveragerði
20.Pétur Skarphéðinsson, læknir, Laugarási, Bláskógabyggð 20.Guðmundur Elíasson, stöðvarstjóri, Pétursey 2, Mýrdalshreppi 20.Árni Johnsen, alþingismaður, Vestmannaeyjum
G-listi Hægri grænna I-listi Flokks heimilanna J-listi Regnbogans
1. Sigursveinn Þórðarson, markaðsstjóri, Vestmannaeyjum 1. Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir, Hafnarfirði 1. Bjarni Harðarson, bóksali og fv.alþingismaður, Selfossi
2. Agla Þyrí Kristjánsdóttir, grunnskólakennari, Borg, Bláskógabyggð 2. Magnús I. Jónsson, atvinnurekandi, Selfossi 2. Guðmundur S. Brynjólfsson, rithöfundur og djákni, Eyrarbakka
3. Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri, Selfossi 3. Pálmi Þór Erlingsson, flugmaður, Reykjanesbæ 3. Kolbrún S. Hilmarsdóttir, viðurkenndur bókari, Reykjavík
4. Þórarínn Björn Steinsson, nemi, Reykjanesbæ 3. Guðrún Helga Bjarnadóttir, leikskólakennari, Vestmannaeyjum 4. Kristbjörg Steinunn Gísladóttir, meðferðarfulltrúi, Reykjavík
5. Jón Birgir Indriðason, mælingamaður, Reykjavík 5. Helgi Þorkell Kristjánsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ 5. Jónas Pétur Hreinsson, iðnrekstrarfræðingur, Grindavík
6. Björn Virgill Hartmannsson, nemi, Vestmannaeyjum 6. Friðgeir Torfi Ásgeirsson, tölvunarfræðingur, Reykjavík 6. Elín Birna Vigfúsdóttir, háskólanemi, Akureyri
7. Eiríkur Valdimar Friðriksson, matráður, Reykjavík 7. Daníel Magnússon, bóndi, Akbraut, Rangárþingi ytra 7. Irma Þöll Þorsteinsdóttir, hljóðmaður, Vogum
8. Guðlaugur Ingi Steinarsson, lagerstjóri, Reykjavík 8. Gréta Sólveig Gunnlaugsdóttir, húsmóðir, húsmóðir, Reykjanesbæ 8. Helga Garðarsdóttir, framhaldsskólakennari, Höfn
9. Sigurður Gísli Þórarinsson, verkstjóri, Vestmannaeyjum 9. Eva Agata Alexdóttir, ráðgjafi, Reykjavík 9. Valgeir Bjarnason, fagsviðsstjóri, Selfossi
10.Níels Hafsteinsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi 10.Sigrún Gunnarsdóttir, námsmaður, Reykjanesbæ 10.Magnús Halldórsson, smiðjukarl, Hvolsvelli
11.Viggó Júlíusson, kerfisfræðingur, Reykjavík 11.Hallgrímur Hjálmarsson, fiskiðnaðarmaður, Grindavík 11.Tryggvi Ástþórsson, varaform.Verkalýðsfélags Suðurlands, Vík
12.Mikael Marinó Rivera, framkvæmdastjóri, Reykjavík 12.Hrafnhildur Gunnarsdóttir, háskólanemi, Reykjanesbæ 12.Eva Aasted, sjúkraliði, Selfossi
13.Jón Þór Júlíusson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 13.Ragnar B. Bjarnason, bílstjóri, Selfossi 13.Sigurlaug Gröndal, verkefnisstjóri, Þorlákshöfn
14.Lárus Hermannsson, matreiðslumaður, Borgarnesi 14.Baldvin Örn Arnarson, flugvallarstarfsmaður, Reykjanesbæ 14.Guðmundur Sæmundsson, háskólakennari, Laugarvatni
15.Fríða Björk Einarsdóttir, húsmóðir, Reykjavík 15.Sólveig Jóna Jónasdóttir, stuðningsfulltrúi, Þorlákshöfn 15.Hlíf Gylfadóttir, framhaldsskólakennari, Höfn
16.Steingrímur Óli Kristjánsson, öryrki, Reykjavík 16.Örn Viðar Einarsson, vörubifreiðarstjóri, Vestmannaeyjum 16.Harpa Rún Kristjánsdóttir, bókmenntafræðinemi, Hólum, Rangárþingi ytra
17.Ólafur Þór Jónsson, húsasmiður, Selfossi 17.Guðbjörg A. Finnbogadóttir, nemandi, Minni-Mástungu, Skeiða- og Gnúpv.hr. 17.Sigríður Jóna Sigurfinnsdóttir, bóndi, Hrosshaga 2, Bláskógabyggð
18.Sigrún Pálsdóttir, húsmóðir, Reykjanesbæ 18.Eiríkur A. Nilssen, sjómaður, Reykjanesbæ 18.Helga Ágústsdóttir, hugflæðiráðunautur, Reykjavík
19.Örn Ólafsson, þjónn, Reykjanesbæ 19.Jón Örn Ingileifsson, verktaki, Svínavatni 2, Grímsnes- og Grafningshreppi 19.Óðinn Andersen, starfsmaður Árborgar, Eyrarbakka
20.Þóra G. Ingimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík 20.Anna Valdís Jónsdóttir, starfsmaður Fjölskylduhjálp Íslands, Vogum 20.Hildur Hákonardóttir, myndlistarkona, Straumum, Svf.Ölfusi
L-listi Lýðræðisvaktarinnar S-listi Samfylkingar T-listi Dögunar
1. Finnbogi Vikar, viðskiptalögfræðingur og sjómaður, Hveragerði 1. Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður, Garði 1. Andrea J. Ólafsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík
2. Kristín Ósk Wiium, húsmóðir og nemi, Reykjanesbæ 2. Björgvin G. Sigurðsson, alþingismaður, Selfossi 2. Þorvaldur Geirsson, kerfisfræðingur, Garðabæ
3. Jón Gunnar Björgvinsson, flugmaður, Reykjavík 3. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi,  Selfossi 3. Þráinn Guðbjörnsson, verkfræðingur og bóndi, Hraunvöllum, Skeiða- og Gnúpv.hr.
4. Sjöfn Rafnsdóttir, hrossabóndi, Stóra-Klofa, Rangárþingi ytra 4. Árni Rúnar Þorvaldsson, kennari og bæjarfulltrúi, Höfn 4. Guðrún Ág. Ágústsdóttir, ráðgjafi og nemi, Kópavogi
5. Þórir Baldursson, tónskáld, Reykjavík 5. Ólafur Þór Ólafsson, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, Sandgerði 5. Þór Saari, hagfræðingur og alþingismaður, Garðabæ
6. Hanna Guðrún Kristinsdóttir, sjúkaliði og kaupkona, Hveragerði 6. Bryndís Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri, Hveragerði 6. Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, kennari, Reykjanesbæ
7. Sigurður Hreinn Sigurðsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík 7. Bergvin Oddsson, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík 7. Karolína Gunnarsdóttir, garðyrkjubóndi, Akri, Bláskógabyggð
8. Borghildur Guðmundsdóttir, nemi og rithöfundur, Reykjanesbæ 8. Borghildur Kristinsdóttir, bóndi, Skarði, Rangárþingi ytra 8. Eiríkur Harðarson, öryrki, Selfossi
9. Kári Jónsson, bílstjóri, Sandgerði 9. Hannes Friðriksson, innanhúsarkitekt, Reykjanesbæ 9. Sigrún Ólafsdóttir, matvælafræðingur, Selfossi
10. Björk Hjaltalín Stefánsdóttir, sálfræðingur, Reykjanesbæ 10.Gunnar Hörður Garðarsson, stjórnmálafræðinemi, Reykjanesbæ 10.Stefán Hjálmarsson, tæknimaður, Reykjanesbæ
11. Auður Björg Kristinsdóttir, fiskverkakona, Sandgerði 11. Marta Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi, Grindavík 11.Gréta M. Jósepsdóttir, stjórnmálafræðingur og flugfreyja, Reykjanesbæ
12. Jón Elíasson, húsasmiður, Vogum 12. Hróðmar Bjarnason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Völlum, Svf.Ölfus 12.Ólöf Björk Björnsdóttir, sjálfstæður atvinnurekandi, Reykjanesbæ
13. Erlingur Björnsson, tónlistarmaður, Sandgerði 13. Dagmar Lóa Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ 13.Hlynur Arnórsson, háskólakennari, Selfossi
14. Magnús Erlendsson, kúabóndi, Vestur-Meðalholtum, Flóahreppi 14. Muhammad Azfar Karim, kennari, Hellu 14.Högni Sigurjónsson, fiskeldisfræðingur, Hveragerði
15. Hjörtur Howser, tónlistarmaður, Hafnarfirði 15. Guðrún Ingimundardóttir, stuðningsfulltrúi, Höfn 15.Svanhildur Inga Ólafsdóttir, félagsráðgjafi, Selfossi
16. Gunnar Þór Jónsson, vélvirki, Stóra-Núpi 2, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 16. Ingimundur B. Garðarsson, form. Félags kjúklingabænda, Vatnsenda, Flóahr. 16.Steinar Immanúel Sörensson, gullsmíðameistari, Kópavogi
17. Valgerður Reynaldsdóttir, húsmóðir, Reykjanesbæ 17. Soffía Sigurðardóttir, húsfrú, Selfossi 17.Anna Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjanesbæ
18. Ágúst Þór Skarphéðinsson, öryggisvörður, Hafnarfirði 18. Gísli Hermannsson, fv. línuverkstjóri, Selfossi 18.Þorsteinn Árnason, vélfræðingur, Selfossi
19. Stefán Már Guðmundsson, verkstjóri, Reykjanesbæ 19. Eyjólfur Eysteinsson, form.Fél.eldri borgara Suðurnesjum, Reykjanesbæ 19.Guðríður Traustadóttir, verslunarkona, Reykjanesbæ
20. Páll Guðmundsson, fv.skólastjóri, Seltjarnarnesi 20. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður, Kópavogi 20.Guðmundur Óskar Hermannsson, veitingamaður, Laugarvatni
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs Þ-listi Pírata
1. Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur og varaþingm. Smáratúni, Rangárþ.eystra 1. Smári McCarthy, framkvæmdstjóri IMMI, Reykjavík
2. Inga Sigrún Atladóttir, guðfræðingur og bæjarfulltrúi, Vogum 2. Halldór Berg Harðarson, námsmaður, Reykjanesbæ
3. Þórbergur Torfason, fiskeldisfræðingur, Lundi, Sveitarfélaginu Hornafirði 3. Björn Þór Jóhannesson, kerfisstjóri, Hveragerði
4. Einar Bergmundur Arnbjörnsson, tækniþróunarstjóri, Breiðahvammi, Svf.Ölfusi 4. Svafar Helgason, kynningarstjóri, Reykjavík
5. Jórunn Einarsdóttir, grunnnskólakennari, Vestmannaeyjum 5. Ágústa Erlingsdóttir, námsbrautarstjóri, Hveragerði
6. Margrét Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur, Selfossi 6. Arndís Einarsdóttir, starfsmaður í búsetuþjónustu, Reykjavík
7. Guðmundur Auðunsson, hagfræðingur, Bretlandi 7. Sigurður Guðmundsson, atvinnuleitandi, Reykjanesbæ
8. Steinarr B. Guðmundsson, verkamaður, Höfn 8. Hjalti Parelius Finnsson, myndlistarmaður, Reykjanesbæ
9. Sigþrúður Jónsdóttir, náttúrufræðingur, Eystra-Geldingaholti, Skeiða- og Gnúpverjahr. 9. Örn Gunnþórsson, þjóðfræðinemi, Selfossi
10.Þormóður Logi Björnsson, grunnskólakennari, Reykjanesbæ 10.Gunnar Sturla Ágústuson, háskólanemi og kaffibarþjónn, Garðabæ
11.Kristín Guðrún Gestsdóttir, grunnskólakennari, Höfn 11.Eyjólfur Kristinn Jónsson, öryggisvörður, Reykjavík
12.Kjartan Halldór Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 12.Kári Guðnason, húsasmiður, Reykjavík
13.Jóhanna Njálsdóttir, grunnskólakennari, Vestmannaeyjum 13.Ingibjörg R. Helgadóttir, stuðningsfulltrúi, Hafnarfirði
14.Samúel Jóhannsson, leiðbeinandi, Höfn 14.Erla Rut Káradóttir, háskólanemi, Reykjavík
15.Anna Sigríður Valdimarsdóttir, náttúrufræðingur, Stóra-Nupi, Skeiða- og Gnúpverjahr. 15.Jack Hrafnkell Daníelsson, öryrki, Selfossi
16.Sigurbjörn Árni Arngrímsson, prófessor, Laugavatni 16.Theodór Árni Hansson, frístundaráðgjafi, Reykjavík
17.Gunnar Marel Eggertsson, skipasmiður, Reykjanesbæ 17.Hugrún Hanna Stefánsdóttir, háskólanemi, Kópavogi
18.Þórey Bjarnadóttir, bóndi og ráðunautur, Upphúsum, Svf.Hornafirði 18.Helgi Hólm Tryggvason, starfandi stjórnarformaður, Seltjarnarnesi
19.Jón Hjartarson, eftirlaunamaður, Selfossi 19.Sigurrós Svava Ólafsdóttir, myndlistarmaður, Hafnarfirði
20.Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi og eftirlaunakona, Selfossi 20.Lena Sólborg Valgarðsdóttir, leikskólakennari, Kópavogi

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. sæti 2. sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti 5. sæti 6. sæti 7. sæti
Suðurkjördæmi 1. umferð 1.umferð 2. umferð 1. umferð 1. umferð
Sigurður Ingi Jóhannsson 365 97,33%
Silja Dögg Gunnarsdóttir 167 40,53% 246 61,65%
Páll  Jóhann Pálsson 106 25,73% 233 66,38%
Haraldur Einarsson 60 17,09% 187 62,13%
Fjóla Hrund Björnsdóttir 39 11,11% 83 27,57% Kjörin
Sandra Rán Ásgrímsdóttir Kjörin
Sigrún Gísladóttir 19 5,41% 31 10,30% Kjörin
Birgir Þórarinsson 139 33,74% 153 38,35%
Auðir og ógildir 10 2,67%

Sjálfstæðisflokkur:

Suðurkjördæmi 1. sæti 1.-2. sæti 1.-3. sæti 1.-4. sæti 1.-5. sæti
Ragnheiður Elín Árnadóttir 2.497 64,34% 2790 71,89% 2968 76,48% 3099 79,85% 3195 82,32%
Unnur Brá Konráðsdóttir 90 2,32% 1480 38,13% 2067 53,26% 2405 61,97% 2650 68,28%
Ásmundur Friðriksson 107 2,76% 622 16,03% 1517 39,09% 1732 44,63% 1901 48,98%
Vilhjálmur Árnason 22 0,57% 105 2,71% 337 8,68% 1411 36,36% 1779 45,84%
Geir Jón Þórisson 41 1,06% 197 5,08% 416 10,72% 808 20,82% 1808 46,59%
Oddgeir Ágúst Ottesen 59 1,52% 599 15,43% 925 23,83% 1182 30,46% 1422 36,64%
Aðrir 1.065 27,44% 1.969 50,73% 3.413 87,94% 4.887 125,92% 6.650 171,35%

Aðrir: Árni Johnsen (1. sæti), Kjartan Ólafsson (1.sæti), Halldór Gunnarsson í Holti (til forystu),Reynir Þorsteinsson (2.-4.sæti), Friðrik Sigurbjörnsson (5.sæti),  Magnús B. Jóhannesson, Hulda Rós Sigurðardóttir (6.sæti), Magnús Ingiberg Jónsson og Þorsteinn M. Kristinsson.

Samfylking:

Atkvæði greiddu 1551 af 3548. 1. sæti 1.-2. sæti 1.-3. sæti 1.-4. sæti 1.-5. sæti 1.-6. sæti 1.-7. sæti
Oddný G. Harðardóttir 1010 65,1% 1213 78,2% 1279 82,5% 1326 85,5% 1345 86,7% 1353 87,2% 1362 87,8%
Björgvin G. Sigurðsson 450 29,0% 669 43,1% 754 48,6% 825 53,2% 852 54,9% 866 55,8% 892 57,5%
Anna Ír Gunnarsdóttir 5 0,3% 116 7,5% 456 29,4% 597 38,5% 698 45,0% 755 48,7% 802 51,7%
Árni Rúnar Þorvaldsson 17 1,1% 268 17,3% 400 25,8% 622 40,1% 713 46,0% 764 49,3% 799 51,5%
Ólafur Þór Ólafsson 8 0,5% 319 20,6% 426 27,5% 532 34,3% 615 39,7% 683 44,0% 740 47,7%
Bryndís Sigurðardóttir 30 1,9% 124 8,0% 219 14,1% 464 29,9% 563 36,3% 637 41,1% 691 44,6%
Hannes Friðriksson 2 0,1% 91 5,9% 376 24,2% 507 32,7% 577 37,2% 625 40,3% 679 43,8%
Bergvin Oddsson 10 0,6% 53 3,4% 215 13,9% 399 25,7% 505 32,6% 596 38,4% 660 42,6%
Guðrún Erlingsdóttir 12 0,8% 169 10,9% 259 16,7% 378 24,4% 482 31,1% 553 35,7% 607 39,1%
Soffía Sigurðardóttir 2 0,1% 38 2,5% 140 9,0% 268 17,3% 371 23,9% 441 28,4% 493 31,8%
Kristín Erna Arnardóttir 5 0,3% 42 2,7% 129 8,3% 286 18,4% 338 21,8% 410 26,4% 481 31,0%
1551 3102 4653 6204 7059 7683 8206