Eyjafjarðarsýsla 1949

Bernharð Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1923. Stefán Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn frá 1937, þá kjörinn fyrir Bændaflokkinn og varð þingmaður Eyjafjarðarsýslu fyrir Sjálfstæðisflokk 1947 við fráfall Garðars Þorsteinssonar.Stefán Jóhann Stefánsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1934—1937, kjördæmakjörinn þingmaður Reykjavíkur 1942(júlí)-1946 og þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn frá 1946.

Þóroddur Guðmundsson var varamaður landskjörinn fyrir Eyjafjarðarsýslu og sat meginhluta kjörtímabilsins 1942-1946.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 314 11 325 12,24%
Framsóknarflokkur 1.284 18 1.302 49,02% 1
Sjálfstæðisflokkur 670 28 698 26,28% 1
Sósíalistaflokkur 317 14 331 12,46%
Gild atkvæði samtals 2.585 71 2.656 2
Ógildir atkvæðaseðlar 57 2,10%
Greidd atkvæði samtals 2.713 87,40%
Á kjörskrá 3.104
Kjörnir alþingismenn
1. Bernharð Stefánsson (Fr.) 1.302
2. Stefán Stefánsson (Sj.) 698
Næstir inn vantar
Þórarinn Kr. Eldjárn 95
Þóroddur Guðmundsson (Sós.) 368 3.vm.landskjörinn
Stefán Jóhann Stefánsson (Alþ.) 374 Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Stefán Jóhann Stefánsson,, forsætisráðherra Bernharð Stefánsson, , útibússtjóri Stefán Stefánsson, bóndi Þóroddur Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Gunnar Steindórsson, verkamaður Þórarinn Kr. Eldjárn, bóndi Magnús Jónsson, lögfræðingur Sigursteinn Magnússon, skólastjóri
Sigurjón Jóhannsson, kennari Árni Valdimarsson, útibússtjóri Stefán Jónsson, bóndi Friðrik Kristjánsson, verkamaður
Kristján Jóhannesson, hreppstjóri Steingrímur Bernharðsson, skólastjóri Magnús Gamalíelsson, útgerðarmaður Ingólfur Guðmundsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: