Vesturbyggð 2002

Bæjarfulltrúum fækkaði úr 9 í 7. Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Samstöðu. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Samstaða hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Vesturbyggðarlistinn sem hlaut 1 bæjarfulltrúa 1998 bauð ekki fram.

Úrslit

Vesturbyggð

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 382 56,09% 4
Samstaða 299 43,91% 3
Samtals gild atkvæði 681 100,00% 7
Auðir og ógildir 35 4,89%
Samtals greidd atkvæði 716 91,91%
Á kjörskrá 779
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jón B. G. Jónsson (D) 382
2. Sigurður V. Viggósson (S) 299
3. Guðmundur Sævar Guðjónsson (D) 191
4. Sonja H. Jónsdóttir (S) 150
5. Kolbrún Pálsdóttir (D) 127
6. Ólafur H. Baldursson (S) 100
7. Þuríður Ingimundardóttir (D) 96
Næstur inn vantar
Haukur Már Sigurðsson (S) 84

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra S-listi Samstöðu
Jón B. G. Jónsson, yfirlæknir og forseti bæjarstjórnar Sigurður V. Viggósson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Sævar Guðjónsson, húsasmíðameistari og bæjarfulltrúi Sonja H. Jónsdóttir, húsmóðir
Kolbrún Pálsdóttir, kaupmaður og formaður bæjarráðs Ólafur H. Baldursson, ráðsmaður
Þuríður Ingimundardóttir, hjúkrunarforstjóri og bæjarfulltrúi Haukur Már Sigurðsson, verslunarmaður
Geir Gestsson, sjómaður Rannveig Haraldsdóttir, kennari
Nanna Á. Jónsdóttir, bóndi Jóhann Pétur Ágústsson, bóndi
Jón Páll Jakobsson, skipstjóri Jón Ásgeir Jónsson, vinuvélastjóri
Keran Stueland Ólason, ferðaþjónustubóndi Jón Þórðarson, framkvæmdastjóri
Gunnar Ingvi Bjarnason, sjómaður Björn M. Magnússon, sjómaður
Ýr Harris Einarsdóttir, húsmóðir Valdís Anderson Halldórsdóttir, stuðingsfulltrúi
Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi Guðjón Bjarnason, bóndi
Óskar H. Gíslason, skipstjóri Védís Thoroddsen, húsmóðir
Erlendur Kristjánsson, rafvirkjameistari Hilmar Össurarson, bóndi
Ingveldur A. Hjartardóttir, tryggingafulltrúi Kristján Þórðarson, fv.oddviti

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Morgunblaðið 20.4.2002 og 5.5.2002.