Ísafjörður 1916

Kosnir voru 9 bæjarfulltrúar. Þrír listar komu fram. A-listi (Iðnaðarmannalisti), B-listi (Kaupmannalisti) og C-listi (Sjálfstæðismannalisti, einnig nefndur Alþýðuflokkur og sagður borinn fram af frjálslyndum borgurum og bindindismönnum). B- og C listi hlutu fjóra bæjarfulltrúi hvor en A-listi einn. B-lista vantaði 3 atkvæði til að fá fimm menn kjörna.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
(A) Iðnaðarmannalisti5415,08%1
(B) Kaupmannalisti16846,93%4
(C) Sjálfstæðismannalisti13637,99%4
Samtals358100,00%9
Auðir og ógildir4711,60% 
Samtals greidd atkvæði40574,04% 
Á kjörkrá547  
Kjörnir bæjarfulltrúar 
Jón Auðunn Jónsson (B)168
Helgi Sveinsson (C)136
Guðmundur Hannesson (B)84
Axel Ketilsson (C)68
Sigurður Kristjánsson (B)56
Arngrímur Fr. Bjarnason (A)54
Guðmundur Guðmundsson (C)45
Sigurjón Jónsson  (B)42
Magnús Magnússon (C)34
Næstir innvantar
Eiríkur Einarsson (B)3
Sigurður H. Þorsteinsson (A)15

Framboðslistar:

A-listi IðnaðarmannalistinnB-listi KaupmannalistinnC-listi Sjálfstæðismannalistinn
Arngrímur Fr. Bjarnason, prentariJón Auðunn Jónsson, bankastjóriHelgi Sveinsson, bankastjóri
Sigurður H. ÞorsteinssonGuðmundur L. Hannesson, ræðismaðurAxel Ketilsson, kaupmaður
Jón B. EyjólfssonSigurður Kristjánsson, kaupmaðurGuðmundur Guðmundsson frá Gufudal
Bárður GuðmundssonSigurjón Jónsson, útgerðarstjóriMagnús Magnússon
Jóakim JóakimssonEiríkur EinarssonJón Brynjólfsson
Guðjón L. JónssonGuðmundur BergsonMagnús Jónsson
Ólafur HalldórssonDavíð Sch. ThorsteinssonIngvar Vigfússon
Guðmundur Guðmundsson, bátsmaðurMagnús ThorbergMagnús Ólafsson
Jón ÞórólfssonFinnur ThordarsonJón H. Sigmundsson

Heimildir: Úr fjötrum – Saga Alþýðuflokksins eftir Guðjón Friðriksson, Dagsbrún 12.1.1916, Fréttir 8.1.1916, Ísafold 18.12.1916, 12.1.1916, 14.1.1916, Íslendingur 14.1.1916, Morgunblaðið 9.1.1916 og Vestri 12.1.1916.