Rangárvallasýsla 1959(júní)

Ingólfur Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu landskjörinn frá 1942(júlí)-1942(okt.) og kjördæmakjörinn frá 1942(okt.).  Björn Björnsson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1942(júlí-október) og frá 1959(júní). Sigurður Einarsson var þingmaður Barðastrandasýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 26 3 29 1,77%
Framsóknarflokkur 730 19 749 45,73% 1
Sjálfstæðisflokkur 782 26 808 49,33% 1
Alþýðubandalag 26 4 30 1,83%
Þjóðvarnarflokkur 22 22 1,34%
Gild atkvæði samtals 1.564 74 1.638 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 29 1,74%
Greidd atkvæði samtals 1.667 93,49%
Á kjörskrá 1.783
Kjörnir alþingismenn
1. Ingólfur Jónsson (Sj.) 808
2. Björn Fr. Björnsson (Fr.) 749
Næstir inn vantar
Sigurjón Sigurðsson (Sj.) 691
Einar Gunnar Einarsson (Alb.) 720
Sigurður Einarsson (Alþ.) 721

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Sigurður Einarsson, prestur Björn Björnsson, sýslumaður Ingólfur Jónsson, kaupfélagsstjóri Einar Gunnar Einarsson, lögfræðingur
Albert Magnússon, matsveinn Sigurður Tómasson, bóndi Sigurjón Sigurðsson, bóndi Þorsteinn Magnússon, bóndi
Vilhelm Ingimundarson, sölustjóri Erlendur Árnason, bóndi Guðmundur Erlendsson, bóndi Ólafur Jensson, læknir
Sveinbjörn Sigurjónsson, skólastjóri Stefán Runólfsson, bóndi Sigurður S. Haukdal, prestur Grímur Magnússon, læknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis