Árneshreppur 2018

Hreppsnefndarkosningarnar í Árneshreppi 2014 voru óhlutbundnar.

Kosningin 2018 var óhlutbundin þar sem engir framboðslistar bárust.

Úrslit

Kjörnir hreppsnefndarmenn Atkv. %
Bjarnheiður Júlía Fossdal 24 55,81%
Arinbjörn Bernharðsson 24 55,81%
Guðlaugur Agnar Ágústsson 24 55,81%
Björn Guðmundur Torfason 23 53,49%
Eva Sigurbjörnsdóttir 23 53,49%
varamenn:
Úlfar Eyjólfsson
Magnús Karl Pétursson
Sigursteinn Sveinbjörnsson
Elín Agla Briem
Sigrún Ósk Ingólfsdóttir
Samtölur:
Samtals gild atkvæði 43
Auðir seðlar 0 0,00%
Ógildir seðlar 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 43 93,48%
Á kjörskrá 46
%d bloggurum líkar þetta: