Suðurland 1987

Breyting á kosningafyrirkomulagi. Þingmönnum kjördæmisins fækkaði úr 6 í 5. Að auki fékk kjördæmið 1 uppbótarþingmann sem var festur við kjördæmið.

Sjálfstæðisflokkur: Þorsteinn Pálsson var þingmaður Suðurlands frá 1983. Eggert Haukdal var þingmaður Suðurlands 1978-1979 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þingmaður Suðurlands fyrir L-lista Utan flokka 1979-1983. Þingmaður Suðurlands fyrir Sjálfstæðisflokk frá 1983.

Framsóknarflokkur: Jón Helgason var þingmaður Suðurlands frá 1974. Guðni Ágústsson var þingmaður Suðurlands frá 1987.

Alþýðubandalag: Margrét Frímannsdóttir var þingmaður Suðurlands frá 1987.

Borgaraflokkur: Óli Þ. Guðbjartsson var þingmaður Suðurlands landskjörinn frá 1987. Óli var áður frambjóðandi Sjálfstæðisflokks í 6. sæti 1974, 1978 og 1983. Hann lenti í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar 1987.

Fv.þingmenn: Árni Johnsen var þingmaður Suðurlands frá 1983-1987. Magnús H. Magnússon var þingmaður Suðurlands frá 1978-1983.

Þórarinn Sigurjónsson var þingmaður Suðurlands frá 1974-1987.

Flokkabreytingar: Þorlákur Helgason í 3. sæti á lista Alþýðuflokks var í 3. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna á Austurlandi 1983. Siggeir Björnsson 12. maður á lista Sjálfstæðisflokks var 2. maður á L-lista Utan flokka 1979 en áður á listum Sjálfstæðisflokks. Arnór Karlsson í 11. sæti á lista Alþýðubandalagsins leiddi lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1974 og var í 8. sæti á lista Framsóknarflokksins 1971. Lilja Hannibalsdóttir í 2. sæti á lista Samtaka um kvennaframboð var í 9. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1978.

Sigrún Þorsteinsdóttir oddviti á lista Flokks mannsins bauð sig fram til forseta Íslands 1988.

Prófkjör voru hjá Alþýðuflokki og Framsóknarflokki, skoðanakönnun meðal trúnaðarmanna hjá Sjálfstæðisflokki og forval hjá Alþýðubandalagi.

Úrslit

1987 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.320 10,64% 0
Framsóknarflokkur 3.335 26,88% 2
Sjálfstæðisflokkur 4.032 32,50% 2
Alþýðubandalag 1.428 11,51% 1
Samtök um kvennalista 816 6,58% 0
Borgaraflokkur 1.353 10,91% 0
Flokkur mannsins 122 0,98% 0
Gild atkvæði samtals 12.406 100,00% 5
Auðir seðlar 135 1,07%
Ógildir seðlar 30 0,24%
Greidd atkvæði samtals 12.571 92,38%
Á kjörskrá 13.608
Kjörnir alþingismenn
1. Þorsteinn Pálsson (Sj.) 4032
2. Jón Helgason (Fr.) 3335
3. Eggert Haukdal (Sj.) 2121
4. Margrét Frímannsdóttir (Abl.) 1428
5. Guðni Ágústsson (Fr.) 1424
Næstir inn
Óli Þ. Guðbjartsson (Borg.) 54,0% Landskjörinn
Magnús H. Magnússon (Alþ.)
Kristín Ástgeirsdóttir (Kv.)
Árni Johnsen (Sj.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Magnús H. Magnússon, stöðvarstjóri Póst&síma, Vestmannaeyjum Jón Helgason, dóms- og kirkjumálaráðherra, Seglbúðum, Kirkjubæjarhr.
Elín Alma Arthúsdóttir, viðskiptafræðingur, Vestmannaeyjum Guðni Ágústsson, mjólkureftirlitsmaður, Selfossi
Þorlákur Helgason, kennari, Selfossi Unnur Stefánsdóttir, fóstra, Kópavogi
Steingrímur Ingvarsson, umdæmisverkfræðingur, Selfossi Guðmundur Búason, kaupfélagsstjóri, Vestmannaeyjum
Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur, Reykjavík Halla Aðalsteinsdóttir, húsfreyja, Kolsholti 1, Villingaholtshreppi
Selma H. Eyjólfsdóttir, tölvuritari, Hvammi, Landmannahreppi Páll Sigurjónsson, bóndi, Galtalæk, Landmannahreppi
Ásberg Lárentsíusson, verkstjóri, Þorlákshöfn Snorri Þorvaldsson, bóndi, Akurey, Vestur Landeyjahreppi
Elín Sigurðardóttir, verkstjóri, Eyrarbakka Sigurður Garðarsson, matreiðslumaður, Vík
Stefán Þórisson, vélfræðingur, Hveragerði Guðrún Sæmundsdóttir, húsfreyja, Geirakoti, Sandvíkurhreppi
Kolbrún Rut Gunnarsdóttir, verslunarmaður, Stokkseyri Málfríður Eggertsdóttir, húsfreyja, Vík
Karl Þórðarson, verkamaður, Eyrarbakka María Hauksdóttir, húsfreyja, Geirakoti, Sandvíkurhreppi
Erlingur Ævar Jónsson, skipstjóri, Þorlákshöfn Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður, Laugardælum, Hraungerðishr.
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, Reykjavík Margrét Frímannsdóttir,, oddviti, Stokkseyri
Eggert Haukdal, alþingismaður, Bergþórshvoli, Vestur Landeyjahreppi Ragnar Óskarsson, kennari, Vestmannaeyjum
Árni Johnsen, alþingismaður, Vestmannaeyjum Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri, Reykholti, Biskupstungnahreppi
Arndís Jónsdóttir, kennari, Selfossi Margrét Guðmundsdóttir, bóndi, Vatnsskarðshólum, Mýrdalshreppi
Guðmundur Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Selfossi Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður, Selfossi
Sæmundur Runólfsson, verslunarmaður, Vík Elín Björg Jónsdóttir, skrifstofumaður, Þorlákshöfn
Drífa Hjartardóttir, bóndi, Keldum, Rangárvallahreppi Þorsteinn Gunnarsson, blaðamaður, Vestmannaeyjum
Helga Jónsdóttir, húsfrú, Vestmannaeyjum Hilmar Gunnarsson, verkamaður, Kirkjubæjarklaustri
Gísli Guðlaugsson, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum Hansína Á. Stefánsdóttir, skrifstofumaður, Selfossi
Fannar Jónasson, viðskiptafræðingur, Hellu Dóra Kristín Halldórsdóttir, bóndi, Snjallsteinshöfða, Landmannahr.
Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri, Hveragerði Arnór Karlsson, bóndi, Arnarholti, Biskupstungnahreppi
Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhreppi Þór Vigfússon, skólameistari, Straumum, Ölfushreppi
Samtök um kvennalista Borgaraflokkur
Kristín Ástgeirsdóttir, kennari, Reykjavík Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri, Selfossi
Lilja Hannibalsdóttir, hjúkrunarkona, Selfossi Ólafur Gränz, trésmiður, Vestmannaeyjum
Ragna Björg Björnsdóttir, húsfreyja, Lambalæk, Fljótshlíðarhr. Árni Jónsson, bóndi, Króki, Ásahreppi
Edda Antonsdóttir, kennari. Laugarvatni Ásta Finnbogadóttir, húsmóðir, Vestmannaeyjum
Sigurborg Hilmarsdóttir, kennari, Laugarvatni Hörður Helgason, blikksmíðameistari, Hvolsvelli
Ólafía Sigurðardóttir, meinatæknir, Selfossi Svava Steingrímsdóttir, húsmóðir, Selfossi
Guðrún Halla Jónsdóttir, kennari, Kirkjubæjarklaustri Magnús Eyjólfsson, bóndi, Hrútafelli, Austur Eyjafjallahreppi
Ólína Steingrímsdóttir, verkakona, Selfossi Bryndís Tryggvadóttir, kaupmaður, Selfossi
Drífa Kristjánsdóttir, húsmóðir, Torfastöðum, Biskupstungnahr. Skúli B. Árnason, fulltrúi, Selfossi
Kolbrún Baldursdóttir, húsmóðir, Vestmanneyjum Erna Halldórsdóttir, húsmóðir, Stokkseyri
Margrét Aðalsteinsdóttir, sjúkraliðanemi, Hveragerði Ottó Ólafur Gunnarsson, vélvirkjameistari, Hvolsvelli
Sigríður Jensdóttir, bæjarfulltrúi, Selfossi Snorri J. Ólafsson, rafvirkjameistari, Selfossi
Flokkur mannsins
Sigrún Þorsteinsdóttir, húsmóðir, Vestmannaeyjum
Sigurður B. Sigurðsson, afgreiðslumaður, Reykjavík
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, húsmóðir, Hveragerði
Hrönn Ásgeirsdóttir, nemi, Hveragerði
Kalman de Fontenay, nemi, Útgörðum, Hvolhreppi
Davíð Kristjánsson, iðnverkamaður, Selfossi
Sigþór Ólafsson, sjómaður, Hlíðarenda, Ölfushreppi
Magni Rósenbergsson, verkamaður, Vestmannaeyjum
Anna Kristín Sigurðardóttir, verkamaður, Þorlákshöfn
Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum
Eva Pétursdóttir, verkamaður, Flúðum
Sigríður Haraldsdóttir, verkamaður, Selfossi

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti
Magnús H. Magnússon 683
Elín Alma Artúrsdóttir 206
Þorlákur H. Helgason 305
Steingrímur Ingvarsson 445
Eyjólfur Sigurðsson 356
Guðlaugur Tryggvi Karlsson 356
Kristján Jónsson 296
Auðir og ógildir voru 76
Samtals greiddu atkvæði 909
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti
Jón Helgason 796
Guðni Ágústsson 1235
Unnur Stefánsdóttir 950
Guðmundur Búason 1261
Halla Aðalsteinsdóttir 1470
Auðir og ógildir voru 54
Samtals greiddu 2355 atkv.

vantar upplýsingar um fleiri frambjóðendur hjá Framsóknarflokki.

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti 1.-6.sæti
Þorsteinn Pálsson 252 270
Eggert Haukdal 151 270
Árni Johnsen 226 235
Arndís Jónsdóttir 130 170
Óli Þ. Guðbjartsson 136 145
Sæmundur Runólfsson 171
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti 1.-6.sæti
Margrét Frímannsdóttir 157 174 175 179 180 182
Ragnar Óskarsson 20 122 144 153 156 164
Unnar Þór Böðvarsson 2 23 56 82 90 98
Margrét Guðmundsdóttir 3 18 49 78 90 105
Anna Kristín Sigurðardóttir 5 20 28 38 55 66
Elín Björg Jónsdóttir 3 19 28 55 73
199 greiddu atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 28.10.1986, 12.11.1986, Tíminn 29.10.1986 og Þjóðviljinn 9.12.1986.