Akranes 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur og töpuðu báðir einum bæjarfulltrúa.

Úrslit

akranes

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 397 14,35% 1
Framsóknarflokkur 857 30,98% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.110 40,13% 4
Alþýðubandalag 402 14,53% 1
Samtals gild atkvæði 2.766 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 83 2,91%
Samtals greidd atkvæði 2.849 87,77%
Á kjörskrá 3.246
Kjörnir bæjarfulltrúar
1.Valdimar Indriðason (D) 1.110
2. Jón Sveinsson (B) 857
3. Guðjón Guðmundsson (D) 555
4. Ingibjörg Pálmadótir (B) 429
5. Engilbert Guðmundsson (G) 402
6. Guðmundur Vésteinsson (A) 397
7. Guðjón Guðmundsson (D) 370
8. Steinunn Sigurðardóttir (B) 286
9. Ragnheiður Ólafsdóttir (D) 278
Næstir inn vantar
Ragnheiður Þorgrímsdóttir (G) 154
Ríkharður Jónsson (A) 159
Andrés Ólafsson (B) 254

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Guðmundur Vésteinsson, framkvæmdastjóri Jón Sveinsson, lögfræðingur Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri Engilbert Guðmundsson, hagfræðingur
Ríkharður Jónsson, málarameistari Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri Ragnheiður Þorgrímsdóttir, félagsfræðingur
Rannveig E. Hálfdánardóttir, húsmóðir Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri Hörður Pálsson, bakarameistari Jóhann Ársælsson, skipasmiður
Haukur Ármannsson, verslunarmaður Andrés Ólafsson, skrifstofustjóri Ragnheiður Ólafsson, húsmóðir Georg Janusson, sjúkraþjálfari
Sigurjón Hannesson, trésmíðameistari Þórarinn Helgason, form.Verkam.d.VLFA Benedikt Jónmundsson, útibússtjóri Jóna Kristín Ólafsdóttir, húsmóðir
Guðmundur Páll Jónsson, nemi Stefán Lárus Pálsson, stýrimaður Guðrún Víkingsdóttir, hjúkrunarfræðingur Hannes Hjartarson, verkamaður
Arnfríður Valdimarsdóttir, verkamaður Þorsteinn Ragnarsson, verksmiðjustarfsmaður Þórður Björgvinsson, vélvirki Hulda Óskarsdóttir, verkakona
Svala Ívarsdóttir, skrifstofumaður Guðrún Jóhannsdóttir, skrifstofumaður Guðjón Þórðarson, rafvirki Ingibjörg Njálsdóttir, fóstra
Erna S. Hákonardóttir, húsmóðir Björn Kjartansson, húsasmíðameistari Rún Elfa Oddsdóttir, húsmóðir Guðbjartur Hannesson, skólastjóri
Guðmundur H. Gíslason, stýrimaður Sigurður Þorsteinsson, verkstjóri Ólafur Grétar Ólafsson, skrifstofumaður Ársæll Valdimarsson, vigtarmaður
Böðvar Björgvinsson, skrifstofumaður Þórunn Jóhannesdóttir, húsmóðir Sæmundur Halldórsson, skipstjóri Guðlaugur Ketilsson, vélfræðingur
Hrönn Ríkharðsdóttir, kennari Sigurbjörn Jónsson, húsgagnasmiður Ásthildur Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Einar Skúlason, nemi
Kristmann Gunnarsson, vélstjóri Þorbjörg Kristvinsdóttir, húsmóðir Rúnar Pétursson, iðnrekandi Guðlaug Birgisdóttir, iðnverkakona
Ólafur Arnórsson, pípulagningarmaður Gissur Þór Ágústsson, pípulagningamaður Þorbergur Þórðarson, bifreiðarstjóri Friðrik Krsitinsson, sjómaður
Kristín Ólafsdóttir, ljósmóðir Margrét Magnúsdóttir, húsmóðir Þórður Þórðarson, bifreiðastjóri Bára Guðmundsdóttir, verkakona
Jóhannes Jónsson, bakari Bent Jónsson, skrifstofustjóri Inga Jóna Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Pétur Óðinsson, trésmiður
Þorvaldur Þorvaldsson, kennari Ólafur Guðbrandsson, vélvirki Jósef H. Þorgeirsson, alþingismaður Jakobína Pálmadóttir, verkakona
Sveinn Kr. Guðmundsson, fv.útibússtjóri Daníel Ásgústínusson, aðalbókari Ragnheiður Þórðardóttir, húsmóðir Lilja Ingimarsdóttir, iðnverkakona

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-9.
1. Guðmundur Vésteinsson 87 136 149 155 174
2. Ríkharður Jónsson 62 82 109 119 139
3. Rannveig Edda Hálfdánardóttir 20 76 113 141 148
4. Haukur Ármannsson 19 45 76 93 119
Aðrir:
Arnfríður Valdimarsdóttir
Erna Hákonardóttir
Guðmundur Páll Jónsson
Sigurjón Hannesson
Svala Ívarsdóttir
Atkvæði greiddu 227
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9.
Jón Sveinsson, lögfræðingur 191 305
Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur 218 307
Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri 140 221
Andrés Ólafsson, skrifstofumaður 150 210
Bent Jónsson, skrifstofumaður 142 185
Stefán Lárus Pálsson, skipstjóri 130 166
Þorsteinn Ragnarsson, blikksmiður 109 139
Guðrún Jóhannsdóttir, húsmóðir 123 136
Björn Kjartansson, húsasmiður 102
Atkvæði greiddu 353.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9.
Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri 336 485
Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri 335 476
Hörður Pálsson, bakarameistari 213 360
Ragnheiður Ólafsdóttir, húsmóðir 223 306
Benedikt Jónmundsson, útibússtjóri 236 292
Guðrún Víkingsdóttir, hjúkrunarfræðingur 230 276
Þórður Björgvinsson, vélvirki 221 249
Guðjón Þórðarson, rafvirki 166 191
Rún Elfa Oddsdóttir, húsmóðir 180
Atkvæði greiddu 548.
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-9.
Engilbert Guðmundsson, konrektor 78 115
Ragnheiður Þorgrímsdóttir, kennari 77 115
Jóhann Ársælsson, skipasmiður 86 104
Aðrir:
Einar Skúlason, kennari
Guðlaug Birgisdóttir, verkakona
Guðlaugur Ketilsson, kennari
Hulda Óskarsdóttir, verkakona
Hannes Hjartarson, verkamaður
Jóna Kr. Ólafsdóttir, húsmóðir
Atkvæði greiddu 135.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 2.2.1982, 21.4.1982, DV 5.1.1982, 2.2.1982, 2.3.1982, 24.3.1982, 30.4.1982, 21.5.1982, Morgunblaðið 9.1.1982, 29.1.1982, 30.1.1982, 2.2.1982, 2.3.1982, Tíminn 3.2.1982, 19.3.1982, Þjóðviljinn 27.1.1982, 2.2.1982 og 8.4.1982.