Kjósarhreppur 2002

Í framboði voru listi Kröftugra Kjósarmanna og listi Nýs afls á nýrri öld. Kröftugir Kjósarmenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi Nýs afls á nýrri öld hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Kjósarhr

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Nýtt afl á nýrri öld 45 46,39% 2
Kröftugir Kjósarmenn 52 53,61% 3
97 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 1,02%
Samtals greidd atkvæði 98 93,33%
Á kjörskrá 105
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Davíðsson (K) 52
2. Guðný Ívarsdóttir (Á) 45
3. Anna Björg Sveinsdóttir (K) 26
4. Hermann I. Ingólfsson (Á) 23
5. Gunnar Leó Helgason (K) 17
Næstir inn vantar
Hlöðver Ólafsson (Á) 8

Framboðslistar

Á-listi Nýs afls á nýrri öld K-listi Kröftugra Kjósarmanna
Guðný Ívarsdóttir, bóndi og viðskiptafræðinemi, Flekkudal Guðmundur Davíðsson, bóndi, Miðdal
Hermann I. Ingólfsson, ferðaþjónustubóndi, Hjalla Anna Björg Sveinsdóttir, bóndi, Valdastöðum
Hlöðver Ólafsson, framkvæmdastjóri, Hvassnesi Gunnar Leó Helgason, bóndi, Blönduholti
Jón Gíslason, holdanauta- ogt kornræktarbóndi, Hálsi Kristján Finnsson, bóndi, Grjóteyri
Ólafur M. Magnússon, sölustjóri, Eyjum 2 Sigurbjörg Ólafsdóttir, bóndi, Meðalfelli
Sigríður Lárusdóttir, skrifstofumaður, Hurðarbaki Jóhanna Hreinsdóttir, bóndi, Káraneskoti
Snorri Örn Hilmarsson, holdanautabóndi, Sogni Helgi Guðbrandsson, bílstjóri, Hækingsdal
Pétur Blöndal Gíslason, ferðaþjónustubóndi, Hvammsvík Bjarni Kristjánsson, bóndi, Þorláksstöðum
aðeins 8 nöfn voru á listanum María Dóra Þórarinsdóttir, bóndi, Morastöðum
Kristján Oddsson, bóndi, Neðra-Hálsi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 13.5.2002 og Morgunblaðið 16.5.2002.