Borgarfjarðarsýsla 1956

Pétur Ottesen var þingmaður Borgarfjarðarsýslu frá 1916. Benedikt Gröndal var þingmaður Borgarfjarðarsýslu landskjörinn frá 1956. Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Pétur Ottesen, bóndi (Sj.) 1.049 21 1.070 44,23% Kjörinn
Benedikt Gröndal, ritstjóri (Alþ.) 922 75 997 41,22% Landskjörinn
Ingi R. Helgason (Abl.) 275 12 287 11,86%
Jón Helgason (Þj.) 32 11 43 1,78%
Landslisti Framsóknarflokksins 22 22 0,91%
Gild atkvæði samtals 2.278 141 2.419 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 16 0,66%
Greidd atkvæði samtals 2.435 92,59%
Á kjörskrá 2.630

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis