Egilsstaðir 1962

Í framboði voru listi óháðra, listi sameiningarmanna og listi óháðra kjósenda. Listi sameiningarmanna hlaut 3 hreppsnefndarmenn en hinir listarnir tveir 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir (Alþ.b./Þj.v. o.fl.) 20 17,24% 1
Sameiningarmenn 67 57,76% 3
Óháðir kjósendur 29 25,00% 1
Samtals gild atkvæði 116 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 8 0,35%
Samtals greidd atkvæði 124 80,80%
Á kjörskrá 154
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sveinn Jónsson (sam.) 67
2. Guðmundur Magnússon (sam.) 34
3. Sigfús Árnason (óh.kj.) 29
4. Stefán Pétursson (sam.) 22
5. Björn Sveinsson (óh.) 20
Næstir inn vantar
Steinþór Eiðsson (óh.kj.) 12
Guðmundur Benediktsson (sam.) 14

Framboðslistar

H-listi óháðra (Alþýðub./Þjóðv.fl. o.fl. I-listi sameiningarmanna J-listi óháðra kjósenda
Björn Sveinsson, skrifstofumaður Sveinn Jónsson, bóndi Sigfús Árnason, bílstjóri
Steinþór Erlendsson, vegavinnuverkstjóri Guðmundur Magnússon, kennari Steinþór Eiðsson, vélvirki
Páll Sigbjörnsson, ráðunautur Stefán Pétursson, bílstjóri Þorsteinn Kristjánsson, flutningabílstjóri
Sigurður Gunnarsson, húsasmíðameistari Guðmundur Benediktsson, gjaldkeri Bjarni Linnet, símstjóri
Björn Pálsson, verkamaður Sigurður Einarsson, verkamaður Stefán Scheving, ráðunautur
Sölvi Aðalbjarnarson, vélvirki
Oddrún Sigurðardóttir, frú
Ástráður Magnússon, iðnnemi
Kormákur Erlendsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 28.5.1962, Alþýðumaðurinn 30.5.1962, Austurland 27.4.1962, Frjáls þjóð 28.4.1962, Íslendingur 1.6.1962, Morgunblaðið 29.5.1962, Tíminn 29.5.1962, Verkamaðurinn 1.6.1962, Þjóðviljinn 3.5. 1962 og 29.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: