Seltjarnarnes 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks og óháðra, D-listi Sjálfstæðisflokks, N-listi Neslistans og S-lista Samfylkingarinnar.

Sú breyting varð við þessar kosningar að í stað þess að andstæðingar Sjálfstæðisflokksins byðu allir fram undir merkjum Neslistans, buðu nú Samfylkingin og Framsóknarflokkur og óháðir fram undir eigin merkjum.

Sjálfstæðisflokkur hélt meirihluta sínum í bæjarstjórn sem hann hefur haft síðan 1962.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 148 6,53% 0 6,53%
D-listi 1.319 5 58,18% 0 -9,05% 5 67,23%
S-listi 355 1 15,66% 1 15,66%
N-listi 445 1 19,63% -1 -13,14% 2 32,77%
2.267 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 148 6,09%
Ógildir 17 0,70%
Greidd 2.432 74,33%
Kjörskrá 3.272
Bæjarfulltrúar
1. Ásgerður Halldórsdóttir (D) 1.319
2. Guðmundur Magnússon (D) 660
3. Árni Einarsson (V) 445
4. Sigrún Edda Jónsdóttir (D) 440
5. Margrét Lind Ólafsdóttir (S) 355
6. Lárus B. Lárusson (D) 330
7. Bjarni Torfi Álfþórsson (D) 264
 Næstir inn:
vantar
Brynjólfur Halldórsson (N) 83
Kristjana Bergsdóttir (B) 116
Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (S) 173

Framboðslistar

B-listi Framsókn og óháðir

1 Kristjana Bergsdóttir Hrólfsskálavör 9 kerfisfræðingur
2 Kristján Þorvaldsson Miðbraut 3 verkefnisstjóri
3 Stefán Eðvald Sigurðsson Skerjabraut 5 flugstjóri
4 Edda Sif Bergmann Þorvaldsdóttir Miðbraut 3 sálfræðinemi
5 Húnbogi Þorsteinsson Bakkavör 34 læknanemi
6 Ástríður Kristín Ómarsdóttir Eiðistorgi 17 skrifstofustjóri
7 Sigurður E Guðmundsson Skólabraut 8 flugmaður
8 Björn Bjarnason Selbraut 30 viðskiptafræðingur
9 Dagbjört Guðbrandsdóttir Suðurmýri 30 nemi
10 Hildur Aðalsteinsdóttir Melabraut 22 leikskólakennari
11 Svala Sigurðardóttir Kirkjubraut 6 fyrrv. skólaritari
12 Vilhjálmur Valdimarsson Lindarbraut 2 fyrrv. útibússtjóri
13 Guðmundur Einarsson Víkurströnd 14 viðskiptafræðingur
14 Siv Friðleifsdóttir Bakkavör 34 alþingismaður

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Ásgerður Halldórsdóttir Bollagörðum 1 Bæjarstjóri
2 Guðmundur Magnússon Valhúsabraut 4 Framkvæmdastjóri
3 Sigrún Edda Jónsdóttir Selbraut 84 Fjármálastjóri
4 Lárus B. Lárusson Lindarbraut 8 Flugmaður
5 Bjarni Torfi Álfþórsson Barðarströnd 41 Ráðgjafi
6 Björg Fenger Unnarbraut 17 Lögfræðingur
7 Ragnar Jónsson Nesbala 62 Rannsóknarlögreglumaður
8 Katrín Pálsdóttir Víkurströnd 5 Háskólakennari
9 Andri Sigfússon Víkurstönd 3a Íþróttafulltrúi
10 Margrét Pálsdóttir Steinavör 6 Flugfreyja
11 Guðbjörg Hilmarsdóttir Bollagörðum 121 Nemi
12 Guðmundur Ásgeirsson Barðarstönd 33 Frv. framkvæmdastjóri
13 Jónína Þóra Einarsdóttir Tjarnarbóli 15 Frv. Öldrunarfræðingur
14 Jónmundur Guðmarsson Nesbala 12 Framkvæmdastjóri

N-listi Neslistans

1 Árni Einarsson Eiðistorg 3 Framkvæmdastjóri; uppeldis- og menntunarfræðingur
2 Brynjúlfur Halldórsson Tjarnarmýri 37 Matreiðslumeistari
3 Hildigunnur Gunnarsdóttir Melabraut 40 Námsráðgjafi og framhaldsskólakennari; uppeldis- og menntunarfræðingur
4 Hafdís Ósk Kolbeinsdóttir Tjarnarstígur 28 Fjármálastjóri
5 Felix Ragnarsson Vallarbraut 8 Matreiðslumaður
6 Unnur Pálsdóttir Vesturströnd 11 Grunnskólakennari
7 Ragnhildur Ingólfsdóttir Tjarnarstígur 20 Arkitekt
8 Jens Andrésson Grænumýri 28 Öryggisfulltrúi; vélfræðingur
9 Kristín Ólafsdóttir Vallarbraut 2 Sérfræðingur í eiturefnafræði og dósent v/HÍ
10 Oddur Jónas Jónasson Melabraut 2 Verslunarmaður og þýðandi
11 Helga Charlotte Reynisdóttir Eiðistorg 3 Leikskólakennari
12 Halldóra Jóhannesdóttir Sanko Lindarbraut 12 Stuðningsfulltrúi; þroskaþjálfanemi
13 Lára Pálsdóttir Bollagörðum 91 Félagsráðgjafi og sagnfræðingur
14 Kristín Halldórsdóttir Fornuströnd 2 Fyrrverandi alþingiskona

S-listi Samfylkingarinnar

1 Margrét Lind Ólafsdóttir Hofgörðum 21 Verkefnisstjóri
2 Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir Nesvegi 123 Deildarstjóri
3 Jón Magnús Kristjánsson Lambastaðabraut 9 Læknir
4 Eva Margrét Kristinsdóttir Melabraut 30 Lögfræðinemi
5 Guðmundur Kristjánsson Unnarbraut 9 Framkvæmdastjóri
6 Helga Ólafs Ólafsdóttir Tjarnarstíg 14 Fjölmiðlafræðingur
7 Ívar Már Ottason Valhúsabraut 11 Lögfræðinemi
8 Helga Sigurjónsdóttir Melabraut 8 Tölvunarfræðingur
9 Rafn B. Rafnsson Nesbala 116 Framkvæmdastjóri
10 Bjarney Sigrún Ásgeirsdóttir Tjarnarbóli 4 Grunnskólakennari
11 Magnús R. Dalberg Nesbala 106 Viðskiptafræðingur
12 Jakob Þór Einarsson Miðbraut 1 Leikari
13 Stefán Bergmann Hamarsgötu 2 Dósent við HÍ
14 Sunneva Hafsteinsdóttir Bollagörðum 16 Framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: