Garðahreppur 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor flokkur en Alþýðubandalagið engan. Sjálfkjörið var 1962 þar sem aðeins kom fram einn listi.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 129 16,84% 1
Framsóknarflokkur 152 19,84% 1
Sjálfstæðisflokkur 388 50,65% 3
Alþýðubandalag 97 12,66% 0
766 100,00% 5
Auðir og ógildir 28 3,53%
Samtals greidd atkvæði 794 91,37%
Á kjörskrá 869
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Halldórsson (D) 388
2. Ólafur G. Einarsson (D) 194
3. Björn Konráðsson (B) 152
4. Sveinn Ólafsson (D) 129
5. Sveinn Rafn Eiðsson (A) 129
Næstir inn vantar
Hallgrímur Sæmundsson (G) 33
Jóhann Níelsson (B) 107
Kristján Guðmundsson (D) 129

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Sveinn Rafn Eiðsson, húsasmiður Björn Konráðsson, fv.ráðsmaður Einar Halldórsson, bóndi Hallgrímur Sæmundsson, kennari
Óskar Halldórsson, iðnrekandi Jóhann Níelsson, lögfræðingur Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri Elín Hannibalsdóttir, húsmóðir
Bjarnheiður Gissurardóttir, frú Ólafur Vilhjálmsson, bifreiðastjóri Sveinn Ólafsson, fulltrúi Þorgeir Sigurðsson, trésmíðameistari
Hilmar Hallvarðsson, verkstjóri Ingibjörg Einarsdóttir, húsfrú Kristján Guðmundsson, forstjóri Ragnar Ágústsson, skrifstofuamaður
Viktor Þorvaldsson, vélgæslumaður Gunnsteinn Karlsson, skrifstofumaður Magnús S. Magnússon, fulltrúi Óskar Ágústsson, múrari
Þórarinn Símonarson, iðnrekandi Árni Gunnarsson, kennari Vagn Jóhannsson, verslunarmaður Hans Rödtang, húsasmiður
Guðjón Guðmundsson, rafvélavirki Jón Þórarinsson, iðnverkamaður Friðrik Jóelsson, prentari Helgi Þorkelsson, vélstjóri
Vilhjálmur Eyþórsson, skrifstofumaður Auður Jónsdóttir, húsfrú Laufey Árnadóttir, húsfrú Björg Helgadóttir, húsmóðir
Helga Sveinsdóttir, frú Helgi Valdimarsson, byggingameistari Eyjólfur Ísfeld Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Ólafur Helgason, tollvörður
Guðmundur A. Jóhannesson, vélstjóri Þórarinn Sigurðsson, útgerðarmaður Gísli Guðjónsson, bóndi Högni Sigurðsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 15.4.1966, Morgunblaðið 19.4.1966, Tíminn 20.4.1966, Vísir 19.4.1966 og Þjóðviljinn 24.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: