Húsavík 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháðra kjósenda og Sameinaðra kjósenda. Sameinaðir kjósendur sem ekki buðu fram 1966 hlutu 3 bæjarfulltrúa en efsti maður á lista þeirra var bæjarfulltrúi kjörinn af lista Alþýðubandalagsins 1966. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Óháðir kjósendur hlutu 1 bæjarfulltrúa og töpuðu einum.

Úrslit

húsavík1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 177 18,40% 2
Framsóknarflokkur 230 23,91% 2
Sjálfstæðisflokkur 144 14,97% 1
Óháðir kjósendur 125 12,99% 1
Sameinaðir kjósendur 286 29,73% 3
Samtals gild atkvæði 962 100,00% 9
Auðir og ógildir 35 3,51%
Samtals greidd atkvæði 997 96,33%
Á kjörskrá 1.035
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jóhann Hermannsson (I) 286
2. Finnur Kristjánsson (B) 230
3. Arnljótur Sigurjónsson (A) 177
4. Jón Ármann Árnason (D) 144
5. Jóhanna Aðalsteinsdóttir (I) 143
6. Ásgeir Kristjánsson (H) 125
7. Guðmundur Bjarnason (B) 115
8. Guðmundur Þorgrímsson (I) 95
9. Einar Fr. Jóhannesson (A) 89
Næstir inn vantar
Hörður Þórhallsson (D) 34
Þorsteinn Jónsson (B) 36
Guðjón Björnsson (H) 53
Jónas Egilsson (I) 69

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Arnljótur Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjóri Jón Ármann Árnason, húsgagnasmiður
Einar Fr. Jóhannesson, húsgagnasmiður Guðmundur Bjarnason, bankagjaldkeri Hörður Þórhallsson, stýrimaður
Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri Þorsteinn Jónsson, skrifstofumaður Páll Þór Kristinsson, viðskiptafræðingur
Ólafur Erlendsson, fulltrúi Haraldur Gíslason, mjólkursamlagsstjóri Ingvar Þórarinsson, bóksali
Sigurður Gunnarsson, löggæslumaður Sigtryggur Albertsson, veitingamaður Haukur Ákason, rafvirkjameistari
Kristján Óskarsson, vélstjóri Ingimundur Jónsson, kennari Þuríður Hermannsdóttir, húsfrú
Vilhjálmur Pálsson, íþróttakennari Olgeir Sigurgeirsson, útgerðarmaður Reynir Jónasson, stöðvarstjóri
Jón Þorgrímsson, framkvæmdastjóri Haukur Haraldsson, mjólkurfræðingur Aðalsteinn Guðmundsson, sérleyfishafi
Hreiðar Friðbjarnarson, sjómaður Stefán P. Sigurjónsson, bifreiðastjóri Brynjar Halldórsson, sjómaður
Kolbrún Kristjánsdóttir, húsfrú Aðalsteinn P. Karlsson, skipstjóri Guðmundur A. Hólmgeirsson, bókari
Gunnar B. Salómonsson, húsasmiður Björg Helgadóttir, hjúkrunarkona Ragnar K. Helgason, stöðvarstjóri
Örn Jóhannsson Árni B. Þorvaldsson, bifreiðastjóri Stefán Þórarinsson, trésmíðameistari
Inga K. Gunnarsdóttir, húsfrú Gunnlaugur Jónasson, sjómaður Karl Pálsson, sjómaður
Guðmundur Finnbogason, hafnarvörður Stefán J. Hjaltason, deildarstjóri Karl Ingólfsson, bifreiðastjóri
Halldór Ingólfsson, húsgagnasmiður Kári Pálsson, verkamaður Ingunn Jónasdóttir, húsfrú
Gunnar P. Jóhannesson, verslunarmaður Aðalgeir Sigurgeirsson, bifreiðastjóri Elmar Þ. Ólafsson, verslunarmaður
Einar M. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Áskell Einarsson, sjúkrahúsráðsmaður Aldís Friðriksdóttir, hjúkrunarkona
Guðmundur Hákonarson, bæjarfulltrúi Jóhann Skaptason, bæjarfógeti Kristinn Bjarnason, múrarameistari
H-listi óháðra kjósenda I-listi sameinaðra kjósenda
Ásgeir Kristjánsson Jóhann Hermannsson, bæjarfulltrúi
Guðjón Björnsson Jóhanna Aðalsteinsdóttir, húsfrú
Júlíus Stefánsson Guðmundur Þorgrímsson, verkstjóri
Guðrún Sigfúsdóttir Jónas Egilsson, deildarstjóri
Ingvar Hólmgeirsson Hallmar Freyr Bjarnason, lögregluþjónn
Kristján Ásgeirsson Þorgerður Þórðardóttir, húsfrú
Eiður Gunnlaugsson Hrefna Ingólfsdóttir, afgreiðslustúlka
Haukur Sigurjónsson Jón Ingólfsson, húsasmíðameistari
Ívar Júlíusson Hörður Arnórsson, sjómaður
Sigurður Sigurðsson Guðni Óskarsson, tannlæknir
Þórarinn Vigfússon Gunnar Jónsson, verkamaður
Arngrímur Gíslason Sigurður Sigurðsson, skipstjóri
Hjálmar Friðgeirsson Björn B. Jónsson, rafvirki
Bessi Guðlaugsson Sigurjón Guðmundsson, sjómaður
Sigurbjörn Sörenson Hrönn Káradóttir, húsfrú
Þorsteinn Jónsson Björn Þorkelsson, afgreiðslumaður
Valdimar Vigfússon Albert Jóhannesson, form.verkalýðsfél.
Jósteinn Finnbogason Egill Jónasson, skrifstofumaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur
1. Arnljótur Sigurjónsson 1. Jón Ármann Árnason, húsgagnasmiður – 80 atkvæði (19 í 1.sæti)
2. Einar Fr. Jóhannesson 2. Hörður Þórhallsson, stýrimaður – 75 atkvæði
3. Sigurjón Jóhannesson 3. Ingvar Þórarinsson, bóksali – 71 atkvæði (32 í 1.sæti)
4. Ólafur Erlendsson 4. Páll Þór Kristinsson, viðskiptafræðingur – 69 atkvæði (26 í 1.sæti)
5. Sigurður Gunnarsson 5. Haukur Ákason, rafvirkjameistari – 42 atkvæði
6. Kristján Óskarsson Aðrir:
7. Vilhjálmur Pálsson Aðalsteinn Guðmundsson, sérleyfishafi
Um 100 manns tóku þátt. Brynjar Hálfdánarson, sjómaður
Reynir Jónasson, stöðvarstjóri
Þuríður Hermannsdóttir, húsfrú
Atkvæði greiddu 96

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 9.3.1970, 18.3.1970, 18.4.1970, Alþýðumaðurinn 22.4.1970, Dagur 25.4.1970, Íslendingur-Ísafold 22.4.1970, Morgunblaðið 1.4.1970, 7.4.1970, Tíminn 19.3.1970,  15.4.1970 og Þjóðviljinn 21.4.1970.