Vopnafjörður 1962

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Verkalýðsfélagsins. Framsóknarflokkurinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn, Verkalýðsfélagið 2 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkur 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 161 50,00% 4
Sjálfstæðisflokkur 82 25,47% 2
Verkalýðsfélagið 79 24,53% 1
Samtals gild atkvæði 322 100,00% 7
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Gunnarsson (Fr.) 161
2. Ólafur Antonsson (Ver.) 82
3. Páll methúsalemsson (Fr.) 81
4. Jósef Guðjónsson (Sj.) 79
5. Sigurjón Þorgrímsson (Fr.) 54
6. Sveinn Sigurðsson (Ver.) 41
7. Kristján Wium (Fr.) 40
Næstir inn vantar
(Sj.) 2
(Ver.) 39

Framboðslistar

Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Verkalýðsfélaga
Sigurður Gunnarsson, Ljótsstöðum Jósef Guðjónsson, Strandhöfn Ólafur Antonsson, Vopnafjarðarkauptúni
Páll Methúsalemsson, Refstað Sveinn Sigurðsson, Vopnafjarðarkauptúni
Sigurjón Þorgrímsson, Vopnafjarðarkauptúni
Kristján Wium, Vopnafjarðarkauptúni

Heimild: Morgunblaðið 6.7.1962.