Hafnarfjörður 1986

Samtals komu fram átta framboðslistar í Hafnarfirði. Þeir voru bornir fram af Alþýðuflokki, Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki, Frjálsu framboði, Alþýðubandalaginu, Félagi óháðra borgara, Flokki mannsins og Kvennalistanum. Alþýðuflokkurinn vann stórsigur, hlaut 5 bæjarfulltrúa og bætti við sig þremur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðubandalagið hélt sínum bæjarfulltrúa. Frjálst framboð hlaut 1 bæjarfulltrúa, Einar Mathiesen, en hann var kjörinn af lista Sjálfstæðisflokksins 1982. Óháðir borgarar töpuðu báðum sínum bæjarfulltrúum eftir tuttugu ára samfellda setu í bæjarstjórn. Framsóknarflokkurinn tapaði sínum bæjarfulltrúa. Þá náðu hvorki Kvennalistinn eða Flokkur mannsins mönnum inn í bæjarstjórnina.

Úrslit

Hafnarfj

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 2.583 35,25% 5
Framsóknarflokkur 363 4,95% 0
Sjálfstæðisflokkur 2.355 32,14% 4
Frjálst framboð 519 7,08% 1
Alþýðubandalag 783 10,69% 1
Félag óháðra borgara 281 3,84% 0
Flokkur mannsins 112 1,53% 0
Kvennalisti 331 4,52% 0
Samtals gild atkvæði 7.327 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 188 2,50%
Samtals greidd atkvæði 7.515 83,76%
Á kjörskrá 8.976
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur Árni Stefánsson (A) 2.583
2. Árni G. Finnsson (D) 2.355
3. Jóna Ósk Guðjónsdóttir (A) 1.292
4. Sólveig Ágústsdóttir (D) 1.178
5. Ingvar Viktorsson (A) 861
6. Hjördís Guðbjörnsdóttir (D) 785
7. Magnús Jón Árnason (G) 783
8. Tryggvi Harðarson (A) 646
9. Jóhann G. Bergþórsson (D) 589
10. Einar Þ. Mathiesen (F) 519
11. Valgerður Guðmundsdóttir (A) 517
Næstir inn vantar
Garðar Steindórsson (B) 154
Ragnhildur Eggertsdóttir (V) 186
Þórarinn J. Magnússon (D) 229
Snorri Jónsson (H) 236
Bergljót S. Kristjánsdóttir (G) 251
Kristín Sævarsdóttir (M) 405
Ólafur Proppé (F) 515

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Frjáls framboðs
Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi Garðar Steindórsson, deildarstjóri Árni G. Finnsson, hrl. Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri
Jóna Ósk Guðjónsdóttir, fulltrúi Jóhanna Helgadóttir, verslunarmaður Sólveig Ágústsdóttir, húsmóðir Ólafur Proppé, lektor
Ingvar Viktorsson, kennari Hilmar Eiríksson, verslunarstjóri Hjördís Guðbjörnsdóttir, skólastjóri Guðrún Lárusdóttir, útgerðarmaður
Tryggvi Harðarson, járnabindingamaður Sigríður Ellertsdóttir, húsmóðir Jóhann G. Bergþórsson, verkfræðingur Bjarni Hafsteinn Geirsson, húsasmiður
Valgerður Guðmundsdóttir, snyrtifræðingur Níels Árni Lund, ritstjóri Þórarinn J. Magnússon, ritstjóri Margrét B. Flygenring, húsmóðir
Erlingur Kristensson, skrifstofumaður Nanna Helgadóttir, húsmóðir Sigurður Þorvarðarson, byggingaverkfræðingur Ólafur I. Tómasson, slökkviliðsmaður
Þórunn Jóhannsdóttir, skrifstofumaður Magnús Kristinsson, verslunarstjóri Ása María Valdimarsdóttir, kennari Anna Kr. Jóhannesson, kennari
Sigrún Jonny Sigurðardóttir, húsmóðir Ágúst Karlsson, aðstoðarskólastjóri Oddur H. Oddsson, húsasmíðameistari Kristinn Guðnason, sölustjóri
Eyjólfur Sæmundsson, efnaverkfræðingur Gunnar Hólmsteinsson, skrifstofustjóri Erlingur Kristjánsson, rafeindavirki Kolbrún Jónsdóttir, skrifstofumaður
Brynhildur Skarphéðinsdóttir, bankamaður Sigríður K. Skarphéðinsdóttir, húsmóðir Lovísa Christiansen, innanhússarkitekt Hans Linnet, vélstjóri
Sigurður Jóhannsson, sjómaður Sveinn Ásgeir Sigurðsson, vélstjóri Guðjón Tómasson, framkvæmdastjóri Guðríður St. Sigurðardóttir, nemi
Guðrún Emilsdóttir, hjúkrunarfræðingur Oddur Vilhjálmsson, múrari Stefanía Viglundsdóttir, húsmóðir Magnús R. Aadnegard, verkstjóri
Svend Aage Malmberg, haffræðingur Eiríkur Skarphéðinsson, skrifstofumaður Þorleifur Björnsson, skipstjóri Anna Vala Arnardóttir, setjari
Ingibjörg Daníelsdóttir, starfsstúlka Stefanía Sigurðardóttir, læknafulltrúi Þorgils Óttar Mathiesen, viðskiptafræðinemi Jón H. Hafsteinsson, verkamaður
Erna Fríða Berg, skrifstofumaður Sigurður Hallgrímsson, hafnsögumaður Unnur Berg Elvarsdóttir, bankaritari Guðrún Eiríksdóttir,
Gylfi Ingvarsson, vélvirki Víðir Stefánsson, nemi Ásdís Konráðsdóttir, húsmóðir Hinrik V. Jónsson,
Guðfinna Vigfúsdóttir, sölumaður Þórhallur Hálfdánarson, skipstjóri Pálmar Sigurðsson, bankaritari Svanhvít Aðalsteinsdóttir,
Guðrún Guðmundsdóttir, verkamaður Margrét Þorsteinsdóttir, húsmóðir Sigurður Ingólfsson, vörubifreiðastjóri Árni Jónsson,
Grétar Þorleifsson, form.Fél.byggingamanna Eiríkur Pálsson, lögfræðingur Rannveig Sigurðardóttir, húsmóðir Sesselja Zóphaníasdóttir,
Guðríður Elíasdóttir, varaformaður ASÍ. Jón Pálmason, skrifstofustjóri Jóhann Guðmundsson, verkstjóri Jóhann Þorfinnsson,
Hörður Zophaníasson, skólastjóri Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir Hjálmar Ingimundarson, húsasmíðameistari Sigurjón Már Guðmannsson,
Þórður Þórðarson, fv.bæjarfulltrúi Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur Haraldur Sigurðsson, yfirverkfræðingur Gunnar Sigurðsson,
G-listi Alþýðubandalags H-listi Félags óháðra borgara M-listi Flokks mannsins V-listi Kvennalistans
Magnús Jón Árnason, kennari Snorri Jónsson, fulltrúi Kristín Sævarsdóttir, skrifstofumaður Ragnhildur Eggertsdóttir, húsmóðir
Bergljót S. Kristjánsdóttir, bókmenntafræðingur Andrea Þórðardóttir, húsmóðir Snjólaug Benediktsdóttir, húsmóðir Friðbjörg Haraldsdóttir, kennari
Þorbjörg Samúlesdóttir, verkamaður Árni Gunnlaugsson, hrl. Bryndís Bjarnadóttir, skrifstofumaður Bryndís Guðmundsdóttir, kennari
Sigurður T. Sigurðsson, varaformaður Hlífar Kristín Guðmundsdóttir, læknaritari Páll H. M. Aadnegaard, vélstjóri Ingibjörg Guðmundsdóttir, bókagerðarmaður
Unnur Runólfsdóttir, verslunarmaður Karel Karelsson, sjómaður Kristján Dýrfjörð, sjómaður Guðrún Sæmundsdóttir, skrifstofumaður
Sólveig B. Grétarsdóttir, bankamaður Ásdís Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Erla Sigurgeirsdóttir, verslunarmaður Þuríður Ingimundardóttir, hjúkrunarforstjóri
Páll Árnason, vélvirki Jóhann Guðbjartsson, iðnverkamaður Hermann Hermannsson, sjómaður Sigríður Hjaltadóttir, jarðfræðingur
Hulda Ásgeirsdóttir, fóstrunemi Ásthildur Einarsdóttir, tækniteiknari Anna Baldursdóttir, húsmóðir Hafdís Guðjónsdóttir, kennari
Þráinn Hauksson, rafeindavirki Ómar Smári Ármannsson, lögreglumaður Gunnar Jónsson, verkamaður Gyða Gunnarsdóttir, þjóðháttafræðingur
Sigurbjörg Sveinsdóttir, iðnverkamaður Stefanía Sigurðardóttir, skrifstofumaður Ásmundur Einarsson, trésmiður Álfheiður Jónsdóttir, nemandi
Reynir Sigurðsson, vélskólanemi Hilmar Kristensson, verslunarmaður Magnea Ólafsdóttir, skrifstofumaður Katrín Þorláksdóttir, framkvæmdastjóri
Ingibjörg Jónsdóttir, þjóðfélagsfræðinemi Trausti Óttar Steindórsson, nemi Kristín Guðbrandsdóttir, verslunarmaður Jóhanna Valdimarsdóttir, kennari
Bergþór Halldórsson, verkfræðingur Bjargmundur Albertsson, rennismiður Sigríður Á. Gunnlaugsdóttir, Ása Björk Snorradóttir, myndmenntakennari
Jóhanna Eyfjörð, bankamaður Bjarni Einarsson, nemi Tryggvi Jónsson, tónlistarnemi Halla Ólöf Þórðardóttir, kennari
Þórarinn Sigurbergsson, hljóðfæraleikari Hera Guðjónsdóttir, verslunarmaður Ólafur Jónsson, verkamaður Sigrún S. Skúladóttir, húsmóðir
Jón Rósant Þórarinsson, sjómaður Eyjólfur Agnarsson, verkamaður Sigurbjörn Bjarnason, búfræðingur Sigurborg Gísladóttir, húsmóðir
Helga Gestsdóttir, verkamaður Haukur Blöndals Gíslason, bifreiðastjóri Kristinn Kristinsson, sjómaður Kristín Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sigrún Guðjónsdóttir, myndlistarmaður Ríkharður Kristjánsson, stýrimaður Hafliði Brynjólfsson, sjómaður Sara Karlsdóttir, bókagerðamaður
Valgeir Kristinsson, lögfræðingur Sjöfn Magnúsdóttir, húsmóðir Bjarni Magnússon, verkamaður Jóhanna Ólafsdódttir, kennari
Ina Illugadóttir, húsmóðir Guðmundur Kr. Aðalsteinsson, prentari Þórunn Jensdóttir, starfsstúlka Ragnhildur Birgisdóttir, kennari
Örn Rúnarsson, verkamaður Brynjólfur Þorbjarnarson, vélsmiður Harpa Árnadóttir, húsmóðir Jenný Guðmundsdóttir, húsmóðir
Rannveig Traustadóttir, þjóðfélagsfræðingur Málfríður Stefánsdóttir, húsmóðir Bára Norðfjörð Ólafsdóttir, húsmóðir Sigurveig Guðmundsdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi 389 508
Jóna Ósk Guðjónsdóttir, fulltrúi 271 445
Ingvar Viktorsson, kennari 47 324 444
Tryggvi Harðarson, járnabindingamaður 271
Valgerður Guðmundsdóttir, snyrtifræðingur 330
Aðrir:
Erlingur Kristinsson, skrifstofumaður
María Ásgeirsdóttir, húsmóðir
Sigríður Jonný Sigurðardóttir, húsmóðir
Þórunn Jóhannsdóttir, ritari
Atkvæði greiddu 589.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 18.1.1986, 31.1.1986, 4.2.1986, 21.3.1986, DV 1.2.1986, 3.2.1986,  25.3.1986, 26.3.1986, 14.4.1986, 16.4.1986, 17.4.1986, 24.5.1986,  Morgunblaðið 30.1.1986, 4.2.1986, 22.3.1986, 2.4.1986, 15.4.1986, 17.4.1986, 20.4.1986, 3.5.1986, 11.5.1986, 25.5.1986, Tíminn 26.3.1986, 15.4.1986, 23.4.1986, 8.5.1986, Þjóðviljinn 4.2.1986, 18.3.1986 og 6.5.1986.

%d bloggurum líkar þetta: