Reykjavík 1974

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, sameiginlegs framboðs Alþýðuflokks og Samtaka Frjálslyndra og vinstri mann og listi Frjálslynda flokksins.

Frjálslyndi flokkurinn var klofningur Samtökum Frjálslyndra og vinstri manna og voru nokkrir frambjóðenda flokksins á lista SFV 1970. Ingvar Ásmundsson leiddi lista Frjálslynda flokksins en hann var í 4. sæti hjá Alþýðuflokknum 1970, í öðru sæti var Inga Birna Jónsdóttir sem var í 5. sæti á lista SFV 1970 og í næstneðasta sætinu var Bjarni Guðnason alþingismaður sem kjörinn var varaborgarfulltrúi og alþingismaður Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna. Hann er oft nefndur sem stofnandi Frjalslynda flokksins. Auk þeirra voru nokkrir frambjóðendur neðar á listanum sem voru á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1970. Sigurjón Þorbergsson í 15. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1967 og í 17. sæti á lista Þjóðvarnarflokksins 1959(okt.).

Sjálfstæðisflokkurinn vann nokkuð á og bætti miklu fylgi við sig, einum borgarfulltrúa og fékk 9 kjörna. Alþýðubandalagið bætti við sig einum fulltrúa, hlaut 3. Framsóknarflokkurinn hlaut 2 borgarfulltrúa og tapaði einum. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokksins og Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna hlaut 1 borgarfulltrúa en hvor flokkur fékk einn borgarfulltrúa árið 1970.

Úrslit

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur og SFV 3.034 6,50% 1 -11,11% -1
Framsóknarflokkur 7.641 16,36% 2 -0,88% -1
Sjálfstæðisflokkur 26.973 57,76% 9 10,01% 1
Alþýðubandalag 8.512 18,23% 3 1,86% 1
Frjálslyndi flokkurinn 541 1,16% 0
Samtals gild atkvæði 46.701 100,00% 15
Auðir seðlar og ógildir 621 1,31%
Samtals greidd atkvæði 47.322 88,87%
Á kjörskrá 53.249
Kjörnir borgarfulltrúar
1. Birgir Ísl. Gunnarsson (sj.) 26.973
2. Albert Guðmundsson (Sj.) 13.487
3. Ólafur B. Thors (Sj.) 8.991
4. Sigurjón Pétursson (Ab.) 8.512
5. Kristján Benediktsson (Fr.) 7.641
6. Markús Örn Antonsson (Sj.) 6.743
7. Elín Pálmadóttir (Sj.) 5.395
8. Magnús L. Sveinsson (Sj.) 4.496
9. Adda Bára Sigfúsdóttir (Ab.) 4.256
10.Ragnar Júlíusson (Sj.) 3.853
11.Alfreð Þorsteinsson (Fr.) 3.821
12.Páll Gíslason (Sj.) 3.372
13.Björgvin Guðmundsson (Alþ.f./SFV) 3.034
14. Davíð Oddsson (Sj.) 2.997
15.Þorbjörn Broddason (Ab.) 2.837
Næstir inn: vantar
Guðmundur G. Þórarinsson (Fr.) 871
Úlfar Þórðarson (Sj.) 1.401
Ingvar Ásmundsson (Frj.fl.) 2.297
Steinunn Finnbogadóttir (Alþ.f./SFV) 2.642

Nokkuð var um útstrikanir og breytta röðun. Þær voru 1400 hjá Sjálfstæðisflokknum, 415 hjá Framsóknarflokknum, 128 hjá Alþýðubandalaginu 107 á J-lista Alþýðuflokks og Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna og 14 hjá Frjálslynda flokknum. Þjóðviljinn heldur því fram að flestar útstrikanir hjá Framsóknarflokki hafi tengst Alfreð Þorsteinssyni en útstrikanir á hjá Sjálfstæðisflokknum hafi dreifst en ekki beinst að Alberti Guðmundssyni eins og 1970.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokksins D-listi Sjálfstæðisflokksins G-listi Alþýðubandalagsins
1. Kristján Benediktsson kennari. 1. Birgir Isl. Gunnarsson borgarstj. 1. Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður
2. Alfreð Þorsteinsson blaðamaður. 2. Albert Guðmundsson ,stórkaupm. 2. Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi.
3. Guðm. G. Þórarinsson verkfræð. 3. Ólafur B. Thors framkv.stj. 3. Þorbjörn Broddason lektor.
4. Gerður Steinþórsdóttir kennari. 4. Markús örn Antonsson ritstj. 4. Guðmunda Helgadóttir, form.Starfsstúlknafél. Sókn.
5. Páll Guðmundsson skipstjóri. 5. Elin Pálmadóttir blaðam. 5. Sigurður Magnússon, rafvélavirki.
6. Páll R. Magnússon trésmiður. 6. Magnús L. Sveinsson skrif.stofustj. 6. Guðrún Helgadóttir, deildarstj.
7. Þóra Þorleifsdóttir húsfrú. 7. Ragnar Júliusson skólastj. 7. Guðrún Agústsdóttir, ritari.
8. Jón Sigurðsson skrifstofustj. 8. Páll Gislason læknir. 8. Þorsteinn Sigurðsson, eftirlitskennari
9. Markús Stefánsson verzl.stj. 9. Davið Oddsson laganemi. 9. Sigurður Harðarson, arkitekt.
10. Heiður Helgadóttir verkakona. 10. Úlfar Þórðarson læknir. 10. Margrét Margeirsdóttir, félagsráðgjafi.
11. Jónas Jónsson lögregluþjónn. 11. Valgarð Briem hæstar.lögm. 11. Baldur Bjarnason, verkamaður.
12. Guðrún Flosadóttir húsfrú. 12. Margrét Einarsdóttir húsmóðir. 12. Sigrún Guðjónsdótir, teiknari
13. Skúli Skúlason verkfræð. 13. Sveinn Björnsson kaupm. 13. Tryggvi Þór Aðalsteinsson, húsgagnasmiður
14. Snjólaug Bragadóttir blaðam. 14. Sveinn Björnsson verkfræð. 14. Bergsveinn Þorkelsson sjómaður.
15. Einar Eysteinsson verkamaður. 15. Hilmar Guðlaugsson múrari. 15. Margrét Guðnadóttir prófessor
16. Jónina Jónsdóttir húsfrú. 16. Sigriður Ásgeirsdóttir lögfræð. 16. Páll Bergþórsson veðurfræðingur.
17. Þorsteinn Eiriksson kennari. 17. Loftur Júliusson skipstj. 17. Jón Ragnarsson, vélskólanemi,form.Skólaf.Vélskólans
18. Elin Gisladóttir húsfrú. 18. Bessi Jóhannsdóttir kennari. 18. Sigríður E. Guðmundsdóttir,starfsmaður ASB
19. Þráinn Karlsson verkfræð. 19. Gústaf B. Einarsson verkstj. 19. Svanur Jóhannesson, bókbindari, form.Bókb.fél.Ísl.
20. Sigurður Haraldsson framreiðslum. 20. Ólafur Jónsson málarameist. 20. Guðmundur Magnússon, verkfræðingur
21. Arnþrúður Karlsdóttir, skrifstofust. 21. Aðalsteinn Norberg ritsimastj. 21. Anna Hróðmarsdóttir, iðnverkakona.
22. Magnús Eyjólfsson bifreiðarstj. 22. Guðmundur Hallvarðsson, sjóm. 22. Bergmundur Guðlaugsson,form.Tollvarðafélags Ísl.
23. Sigrún Jónsdóttir húsfrú. 23. Jóhannes Proppé deildarstj. 23. Guðjón Jónsson, járnsmiður,
24. Geir Magnússon fulltrúi. 24. Dagmar Karlsdottir starfst. 24. Kristin Á. Ólafsdóttir, útvarpsþulur
25. Guðmundur Gunnarsson verkfr. 25. Asgrimur P. Lúðviksson, bólstrari 25. Guðmundur Þ. Jónsson, iðnverkamaður,varaf.Iðju
26. Kristinn Björnsson sálfræð. 26. Ragnar Fjalar Lárusson, prestur 26. Þröstur Ólafsson hagfræðingur
27. Kristján Friðriksson framkv.stj. 27. Hjörtur Hjartarson stórkaupm. 27. Guðmundur J. Guðmundsson, varaform.Dagsbrúnar
28. Egill Sigurgeirsson hæstar.lögm. 28. Sigurlaug Bjarnadóttir kennari. 28. Hildur Hákonardóttir, vefari.
29. Indriði G. Þorsteinsson rithöf. 29. Gisli Halldórsson arkitekt. 29. Snorri Jónsson, forseti Alþýðusambands Íslands
30. Einar Agústsson ráðherra. 30. Geir Hallgrimsson form.Sjálfst.fl. 30. Guðmundur Vigfússon, framkvæmdastjóri.
J-listi Alþýðuflokks og Samtaka Frjáls-
lyndra og vinstri manna V-listi Frjálslynda flokksins
1. Björgvin Guðmundsson borgarfulltr. 1. Ingvar Ásmundsson, menntask.k.
2. Steinunn Finnbogadóttir, borgarfullt. 2. Inga Birna Jónsdóttir kennari.
3. Guðmundur Magnússon skólastjóri 3. Guðmundur Asgeirsson, verkam.
4. Einar Þorsteinn Asgeirsson, arkitekt 4. Unnur Jónsdóttir iðnverkak.
5. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir kennari. 5. Július G. Arnórsson tæknifræð.
6. Guðmundur Bergsson sjómaður. 6. Sigriður Björnsdóttir sjúkraiðjukenn.
7. Sigurður Blöndal nemi. 7. Torfi Asgeirsson bifreiðarstj.
8. Bragi Jósefsson deildarstj. 8. Ingibjörg Pálmadóttir kennari.
9. Pétur Sigurðsson v.form.Sjóm.f.Rvk. 9. Kristján Jóhannsson verkamaður.
10. Sigurður Guðmundsson, verkamaður 10. Valborg Jónsdóttir afgreiðslust.
11. Helga Guðmundsdóttir, verkakona 11. Jón Bárðarson trésmiður.
12. Margrét Auðunsdóttir fv.form.Sóknar 12. Bolli Héðinsson, menntask.nemi
13. Emanuel Morthens forstjóri. 13. Pétur Kristinsson verzl.m.
14. Valborg Böðvarsdóttir fóstra. 14. Ragnheiður Pálsdóttir húsmóðir.
15. Guðmundur Sigurþórsson, fulltr. 15. Sigurjón Þorbergsson, framkv.stj.
16. Árni Markússon verkstjóri. 16. Haraldur Guðmundsson, verkam.
17. Jón Ívarsson verzl.m. 17. Bjarni Jónsson skrifst.m.
18. Kári Arnórsson skólastj. 18. Ingi B. Jónasson verkamaður.
19. Gylfi Örn Guðmund.sson bifreiðarstj. 19. Guðmundur Valgeirsson iðnverkam.
20. Kristján Guðmundsson 20. Kristján Jónsson simritari.
21. Birgir Þorvaldsson iðnrekandi. 21. Lárus Gunnólfsson stýrimaður.
22. Jón Otti Jónsson prentari. 22. Brynjar Viborg kennari.
23. Guðni Guðmundsson rektor. 23. Haukur Guðmundsson skrifst.m.
24. Sigriður Hannesdóttir húsmóðir. 24. Sveinn Skorri Höskuldsson, prófessor
25. Katrin Smári húsmóðir. 25. Hjalti J. Þorgrimsson skrífst.m.
26. Daniel Kjartansson ve.rzlm. 26. Ottó J. Björnsson tölfræð.
27. Jón Ágústsson prentari. 27. Hörður Hjálmarsson verkamaður.
28. Eggert H. Kristjánsson yfirpóstafgr. 28. Björgúlfur Sigurðsson framkv.stj.
29. Sigfús Bjarnason starfsm.Sjóm.f.R. 29. Bjarni Guðnason alþingism.
30. Alfreð Gislason læknir. 30. Sigurður Guðnason fv.form.Dagsbrúnar

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Vísir, kosningahandbók 21. maí 1974, Vísir 28. maí 1974 og Þjóðviljinn 28. maí 1974.