Reykjavíkurkjördæmi norður 2017

Tíu framboð komu fram í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þau eru A-listi Bjartar framtíðar, B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Flokks fólksins, M-listi Miðflokksins, P-listi Pírata, R-listi Alþýðufylkingarinnar, S-listi Samfylkingarinar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Íslenska þjóðfylkingin dró framboð sitt til baka.

Þorsteinn Víglundsson Viðreisn, Guðlaugur Þór Þórðarson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Birgir Ármannsson Sjálfstæðisflokki, Halldóra Mogensen Pírötum, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir og Andrés Ingi Jónsson Vinstrihreyfingunni grænu framboði voru endurkjörin.

Ný inn komu Helgi Hrafn Gunnarsson Pírötum, Helga Vala Helgadóttir Samfylkingu og Ólafur Ísleifsson Flokki fólksins.

Björt Ólafsdóttir Bjartri framtíð náði ekki kjöri og ekki heldur Gunnar Hrafn Jónsson alþingismaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður sem var í framboði í kjördæminu.

Björn Leví Gunnarsson alþingismaður Pírata gaf kost á sér í Reykjavíkurkjördæmi suður. Birgitta Jónsdóttir Pírötum gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

RN

Úrslit Atkvæði Hlutfall Þingm.
Björt framtíð 506 1,41% 0
Framsóknarflokkur 1.901 5,30% 0
Viðreisn 3.013 8,40% 1
Sjálfstæðisflokkur 8.109 22,60% 3
Flokkur fólksins 2.546 7,10% 0
Miðflokkurinn 2.509 6,99% 0
Píratar 4.887 13,62% 1
Alþýðufylkingin 105 0,29% 0
Samfylkingin 4.575 12,75% 1
Vinstrihreyfingin grænt fr. 7.727 21,54% 3
Gild atkvæði samtals 35.878 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 711 1,94%
Ógildir seðlar 144  0,39%
Greidd atkvæði samtals 36.733 79,73%
Á kjörskrá 46.073
Kjörnir alþingismenn:
1. Guðlaugur Þór Þórðarson (D) 8.109
2. Katrín Jakobsdóttir (V) 7.727
3. Helgi Hrafn Gunnarsson (P) 4.887
4. Helga Vala Helgadóttir (S) 4.575
5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D) 4.055
6. Steinunn Þóra Árnadóttir (V) 3.864
7. Þorstein Víglundsson (C) 3.013
8. Birgir Ármannsson (D) 2.703
9. Andrés Ingi Jónsson (V) 2.576
Næstir inn  vantar
Ólafur Ísleifsson (F) 30 landskjörinn
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (M) 67
Halldóra Mogensen (P) 265 landskjörin
Páll Valur Björnsson (S) 577
Lárus Sigurður Lárusson (B) 675
Óttarr Proppé (A) 2.070
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (C) 2.139
Albert Guðmundsson (D) 2.194
Vésteinn Valgarðsson (R) 2.471

Flokkabreytingar:

Björt framtíð: Óttarr Proppé í 1.sæti var kjörinn borgarfulltrúi fyrir Besta flokkinn í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Ágúst Már Garðarsson í 4.sæti var í 18.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar Reykjavíkurkjördæmi norður 2009 og í 13.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum 2010 í Reykjavík. Eva Einarsdóttir í 7.sæti var kjörin borgarfulltrúi fyrir Besta flokkinn í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík 2010. Gestur Guðjónsson í 10.sæti var í 10.sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003, í  7.sæti 2007 og  í 10.sæti 2009. Hann var í 18.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Bjarni Benediktsson í 18.sæti var í 14.sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi 2003. Páll Hjaltason í 21.sæti var í 7.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.  Sigurður Björn Blöndal í 22.sæti var í 9.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.

Viðreisn: Jarþrúður Ásmundsdóttir í  4.sæti var í 19.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Kjartan Þór Ingason í 19.sæti var í 8.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013. Guðrún Pétursdóttir í 22.sæti var í 9.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1998 og bauð sig fram til embættis Forseta Íslands 1996.

Flokkur fólksins: Ólafur Ísleifsson í 1.sæti tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 1991 en fékk ekki framgang. Kolbrún Baldursdóttir í 2.sæti var í 9.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003 og 2007. Kolbrún  tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 2009 en hlaut ekki framgang. Svanberg Hreinsson í 3.sæti var í 8.sæti á lista Hægri grænna í Suðvesturkjördæmi 2013. Karl Berndsen í 7.sæti var í 30.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.  Tryggvi Bjarnason í 20.sæti var í 19.sæti á lista Regnbogans í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013 og var í 4.sæti á lista Stjórnmálaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1978.

Miðflokkurinn: Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir í 1.sæti var í 2.sæti á lista Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórnarkosningunum 2014 og var kjörin borgarfulltrúi. Guðlaugur G. Sverrisson í 2.sæti var í 18.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2007 og 2009. Guðlaugur var í 14.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2006. Vilborg G. Hansen í 5.sæti tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir kosningarnar 2007 og lenti í 11.sæti og var ekki á listum flokksins. Jón Sigurðsson í 6.sæti var í 10.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. Gréta Björg Egilsdóttir í 9.sæti var í 3.sæti á lista Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. Kristján Hall í 20.sæti var í 14.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013 og í 7.sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður 2016. Snorri Þorvaldsson í 21.sæti var í 7.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013 og í 28.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.

Píratar: Salvör K. Gissurardóttir í 9. sæti var í 4.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009 og í 17.sæti 2007. Hún var í 19.sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavík 1991 og í 13.sæti 1995. Kjartan Jónsson í 7.sæti  var í 10.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboði í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009, í 1.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavík 1999, í 1.sæti á lista Græns framboðs í Reykjaneskjördæmi 1991, í 3.sæti á lista Flokks mannsins í Reykjavík 1987. Baldur Vignir Karlsson í 15.sæti var í 3.sæti á lista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2016. Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir í 18.sæti var í 21.sæti á lista Dögunar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013. Elísabet Jökulsdóttir í 22.sæti bauð sig fram til embættis Forseta Íslands 2016.

Alþýðufylkingin: Vésteinn Valgarðsson í 1.sæti var í 10.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í borgarstjórnarkosningunum 2010 í Reykjavík. Friðgeir Torfi Ásgeirsson í 20.sæti var í 6.sæti á lista Flokks heimilanna í Suðurkjördæmi 2013. Örn Ólafsson í 22.sæti var í 16.sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtaka sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi 1974.

Samfylkingin: Páll Valur Björnsson í 2.sæti var alþingismaður fyrir Bjarta framtíð í Suðurkjördæmi 2013-2016 en var áður í framboði fyrir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi og kjörinn bæjarfulltrúi flokksins í Grindavík 2010. Þröstur Ólafsson í 6.sæti var í 13. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1991, var í 26. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1974, í 11.sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979 og lenti í 6. sæti í forvali Alþýðubandalagsins fyrir kosningarnar 1987 en tók ekki sæti á lista. Hallgrímur Helgason í 8.sæti var í 30.sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1995. Edda Björgvinsdóttir í 11.sæti var  í 10.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013, í 16.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð í bæjarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði 2010 og 36.sæti á lista Kvennaframboðsins í borgarastjórnarkosningunum í Reykjavík 1982. Hervar Gunnarsson í 16.sæti var í 3.sæti á lista Alþýðuflokksins á Akranesi í bæjarstjórnarkosningunum 1990, 5.sæti 1994 og í 18.sæti á Akraneslistanum 1998. Hervar var í 6.sæti á lista Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi 1995. Gunnar Lárus Hjálmarsson var í 11.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Álfheiður Ingadóttir í 5.sæti var alþingismaður Vinstri grænna 2007-2013.  Álfheiður var  í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, í 8. sæti 1983, 20. sæti 1979 í Reykjavíkurkjördæmi og í 5. sæti í  á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971. Ragnar Kjartansson í 9.sæti var í 5. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007 og var í 7. sæti á lista Vinstri hægri snú í borgarstjórnarkosningunum 2002. Guðrún Ágústsdóttir í 13.sæti var í 19.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi 1979. Guðrún var í 7.sæti á lista Alþýðubandalagins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1978, hún var kjörin borgarfulltrúi fyrir Alþýðubandalagið frá 1982-1990 þegar hún var í 2.sæti og náði ekki kjöri. Hún var borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans 1994-2002. Torfi H. Tulinius í 16.sæti var í 15.sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013. Birna Þórðardóttir í 21. sæti var í 4.sæti á lista Fylkingarinnar – byltingarsinnaðra kommúnista í Reykjavíkurkjördæmi 1979, í 6.sæti 1978 og í 3.sæti á lista Fylkingarinnar byltingarsinnaðra sósíalista 1974. Sjöfn Ingólfsdóttir í 22.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í í 30.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1987 og í 31.sæti 1991.

Framboðslistar:

A-listi Bjartar framtíðar B-listi Framsóknarflokks
1. Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra og form. Bjartar framtíðar, Reykjavík 1. Lárus Sigurður Lárusson, hdl. Reykjavík
2. Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður, Reykjavík 2. Kjartan Þór Ragnarsson, framhaldsskólakennari, Reykjavík
3. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, Garðabæ 3. Tanja Rúna Kristmannsdóttir, hjúkrunarfræðinemi, Reykjavík
4. Ágúst Már Garðarsson, matreiðslumaður, Reykjavík 4. Ágúst Jóhannsson, markaðsstjóri, Reykjavík
5. Sigrún Gunnarsdótttir, hjúkrunarfræðingur og dósent, Reykjavík 5. Ingveldur Sæmundsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík
6. Steinþór Helgi Aðalsteinsson, viðburðarstjóri, Reykjavík 6. Jón Finnbogason, vörustjóri, Reykjavík
7. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi, Reykjavík 7. Snædís Karlsdóttir, laganemi, Reykjavík
8. Ýr Þrastardóttir, fatahönnuður, Reykjavík 8. Ásrún Kristjánsdóttir, hönnuður, Reykjavík
9. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík 9. Ásgeir Harðarson, ráðgjafi, Reykjavík
10. Gestur Guðjónsson, verkfræðingur, Reykjavík 10. Kristín Hermannsdóttir, framhaldsskólanemi, Kópavogi
11. Heiðar Ingi Svansson, viðskiptafræðingur, Reykjavík 11. Guðrún Sigríður Briem, húsmóðir, Reykholti í Biskupstungum
12. Hulda Proppé, mannfræðingur, Reykjavík 12. Kristinn Snævar Jónsson, rekstrarhagfræðingur, Reykjavík
13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur, Reykjavík 13. Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
14. Heimir Bjarnason, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík 14. Linda Rós Alfreðsdóttir, sérfræðingur, Reykjavík
15. Sigurjón Jónasson, flugumferðarstjóri og form.félags ísl.flugumf.stjóra, Reykjavík 15. Snjólfur F. Kristbergsson, vélstjóri, Reykjavík
16. Sindri Þór Sigríðarson, viðskiptafræðingur, Reykjavík 16. Agnes Guðnadóttir, starfsmaður, Reykjavík
17. Gunnhildur Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri, leiðsögumaður og framh.sk.kennari, Reykjavík 17. Frímann Haukdal Jónsson, rafvirkjanemi, Reykjavík
18. Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir, hárskeri, Reykjavík
19. Reynir Reynisson, verslunarmaður, Reykjavík 19. Baldur Óskarsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
20. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík 20. Griselia Gíslason, skólaliði, Reykjavík
21. Páll Hjaltason, arkitekt, Reykjavík 21. Andri Kristjánsson, bakari, Reykjavík
22. Sigurður Björn Blöndal, borgarfulltrúi, Reykjavík 22. Frosti Sigurjónsson, fv.alþingismaður, Reykjavík
C-listi Viðreisnar D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, Garðabæ 1. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, Reykjavík
2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík 2. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður, Reykjavík
3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur, Reykjavík 3. Birgir Ármannsson, alþingismaður, Reykjavík
4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 4. Albert Guðmundsson, laganemi, Reykjavík
5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 5. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, varaborgarfulltrúi, Reykjavík
6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur, Reykjavík 6. Jón Ragnar Ríkarðsson, sjómaður, Reykjavík
7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari, Reykjavík 7. Lilja Birgisdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík
8. Birna Hafstein, leikari, Reykjavík 8. Inga María Árnadóttir. Hjúkrunarfræðingur, Reykajvík
9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi, Reykjavík 9. Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennsluráðgjafi, Reykjavík
10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur, Reykjavík 10. Gunnar Björn Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður, Reykjavík 11. Elsa Björk Valsdóttir, læknir, Reykjavík
12. Margrét Cela, verkefnastjóri, Reykjavík 12. Ásta V. Roth, klæðskeri, Reykjavík
13. Andri Guðmundsson, vörustjóri, Reykjavík 13. Jónas Jón Hallsson, dagforeldri, Reykjavík
14. Helga Valfells, fjárfestir, Reykjavík 14. Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík
15. Sigurður Rúnar Birgisson, lögfræðingur, Reykjavík 15. Marta María Ástbjörnsdóttir, sálfræðingur, Reykjavík
16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum, Reykjavík 16. Margrét Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og húsmóðir, Reykjavík
17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir, Reykjavík 17. Laufey Rún Ketilsdóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík
18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri, Reykjavík 18. Sigurður Helgi Birgisson, háskólanemi, Reykjavík
19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi, Reykjavík 19. Hulda Pjetursdóttir, rekstrarhagfræðingur, Reykjavík
20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur, Reykjavík 20. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur, Reykjavík
21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur, Reykjavík 21. Elín Engilbertsdóttir, fjármálaráðgjafi, Reykjavík
22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 22. Sigríður Ragna Sigurðardóttir, kennari, Reykjavík
F-listi Flokks fólksins M-listi Miðflokksins
1. Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur, Seltjarnarnesi 1. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi og hdl. Reykjavík
2. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur, Reykjavík 2. Guðlaugur G. Sverrisson, rekstrarstjóri, Reykjavík
3. Svanberg Hreinsson, laganemi og fv.hótelstjóri, Bifröst í Borgarfirði 3. Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, deildarstjóri og hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
4. Ingibjörg Sigurðardóttir, viðskiptalögfræðingur og leiðsögumaður, Reykjavík 4. Linda Jónsdóttir, einkaþjálfari, Reykjavík
5. Sveinn Kristján Guðjónsson, blaðamaður, Reykjavík 5. Vilborg Hansen, löggiltur fasteignasali og landfræðingur, Reykjavík
6. Þollý Þórmundsdóttir, tónistarkona, Reykjavík 6. Jón Sigurðsson, markaðsstjóri og tónlistarmaður, Reykjavík
7. Karl Berndsen, hárgreiðslunemi, Reykjavík 7. Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræðingur, Reykjavík
8. Gefn Baldursdóttir, læknaritari, Reykjavík 8. Erna Valsdóttir, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, Reykjavík
9. Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari og múrari, Reykjavík 9. Gréta Björg Egilsdóttir, varaborgarfulltrúi og íþróttafræðingur, Reykjavík
10. Rúnar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 10. Birgir Stefánsson, hvalveiðimaður, Reykjavík
11. Freyja Dís Númadóttir, tölvunarfræðingur, Reykjavík 11. Stefán Jóhann Ólafsson, löggiltur fasteignasali, Reykjavík
12. Baldvin Örn Ólason, næturvörður, Reykjavík 12. Bjarni Jóhannsson, grunnskólakennari, Reykjavík
13. Ingi Björgvin Karlsson, heildsali, Reykjavík 13. Hólmfríður Þórisdóttir, íslenskufræðingur, Hafnarfirði
14. Ása Soffía Björnsdóttir, nemi, Reykjavík 14. Hjálmar Einarsson, kvikmyndagerðarmaður, Hólmavík
15. Friðrik Ólafsson, ráðgjafi, Reykjavík 15. Erlingur Þór Cooper, sölustjóri, Reykjavík
16. Ólafur Kristófersson, bókari, Reykjavík 16. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, húsmóðir, Mosfellsbæ
17. Eygló Gunnþórsdóttir, myndlistarkona, Reykjavík 17. Sigurður Ólafur Kjartansson, laganemi, Reykjavík
18. Trausti Rúnar Egilsson, bifreiðarstjóri, Helgafellssveit 18. Sigrún Linda Guðmundsdóttir, móttökuritari, Reykjavík
19. Ingvar Gíslason, aðstoðarmaður fatlaðra, Reykjavík 19. Alexander Jón Baldursson, rafvirkjanemi, Reykjavík
20. Tryggvi Bjarnason, stýrimaður, Reykjavík 20. Kristján Hall, lífeyrisþegi, Reykjavík
21. Haraldur Örn Arnarson, prentsmiður, Reykjavík 21. Snorri Þorvaldsson, verslunamaður, Reykjavík
22. Ármann Brynjar Ármannsson, vélfræðingur, Reykjavík 22. Atli Ásmundsson, lífeyrisþegi og fv.ræðismaður, Reykjavík
P-listi Pírata R-listi Alþýðufylkingarinnar
1. Helgi Hrafn Gunnarsson, fv.alþingismaður og forritari, Reykjavík 1. Vésteinn Valgarðsson, stuðningsfulltrúi, Reykjavík
2. Halldóra Mogensen, alþingismaður, Reykjavík 2. Drífa Nadia Mechiat, þjónustustjóri, Reykjavík
3. Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður, Reykjavík 3. Héðinn Björnsson, jarðfræðingur, Danmörku
4. Sara Elísa Þórðardóttir, listamaður, Seltjarnarnesi 4. Margrét Haraldsdóttir, framhaldsskólakennari, Mosfellsbæ
5. Sunna Rós Víðisdóttir, lögfræðinemi, Reykjavík 5. Sindri Freyr Steinsson, stuðningsfulltrúi, Reykjavík
6. Salvör Kristjana Gissurardóttir, háskólakennari, Reykjavík 6. Þóra Halldóra Sverrisdóttir, leikskólakennari, Reykjavík
7. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri og kennari, Reykjavík 7. Guðbrandur Loki Rúnarsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
8. Halla Kolbeinsdóttir, vefstjóri, Reykjavík 8. Gunnar Freyr Rúnarsson, sjúkraliði, Reykjavík
9. Mínerva M. Haraldsdóttir, músíkmeðferðarfræðingur og tónlistarkennari, Reykjavík 9. Axel Björnsson, sölumaður, Kópavogi
10. Árni Steingrímur Sigurðsson, forritari, Reykjavík 10. Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir, leikkona, Reykjavík
11. Lind Völundardóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 11. Almar Steinn Atlason, listamaður, Reykjavík
12. Daði Freyr Ingólfsson, lyfjafræðingur, Reykjavík 12. Elín Helgadóttir, sjúkraliði, Reykjavík
13. Þorsteinn K. Jóhannsson, framhaldsskólakennari , Reykjavík 13. Jón Karl Stefánsson, forstöðumaður, Reykjavík
14. Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt, Reykjavík 14. Gyða Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
15. Baldur Vignir Karlsson, verkefnastjóri, Reykjavík 15. Einar Viðar Guðmundsson, nemi, Ísafirði
16. Kristján Örn Elíasson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 16. Þorsteinn Kristiansen, flakkari, Danmörku
17. Jón Arnar Magnússon, bréfberi, Reykjavík 17. Ólafur Tumi Sigurðarson, nemi, Reykjavík
18. Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Reykjavík 18. Þórður Bogason, slökkviliðsmaður, Reykjavík
19. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, form.NPA stöðvarinnar, Reykjavík 19. Unnar Geirdal Arason, nemi, Kópavogi
20. Svafar Helgason, nemi, Reykjavík 20. Friðgeir Torfi Ásgeirsson, hönnuður, Reykjavík
21. Nói Kristinsson, verkefnastjóri, Reykjavík 21. Sigurjón Tryggvi Bjarnason, smiður, Reykjavík
22. Elísabet Jökulsdóttir, skáld, Reykjavík 22. Örn Ólafsson, bókmenntafræðingur, Danmörku
S-listi Samfylkingarinnar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og leikkona, Reykjavík 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður VG, Reykjavík
2. Páll Valur Björnsson, grunnskólakennari og fv.alþingismaður, Grindavík 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, Reykjavík
3. Eva Baldursdóttir, lögfræðingur, Reykjavík 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður, Reykjavík
4. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, stjórnmálafræðingur og form.UJ., Reykjavík 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur, Reykjavík
5. Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, Reykjavík 5.Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri, Reykjavík
6. Þröstur Ólafsson, hagfræðingur, Reykjavík 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur, Reykjavík
7. Sigríður Ásta Eyþórsdóttir, iðjuþjálfi, Reykjavík 7. Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri, Reykjavík
8. Hallgrímur Helgason, rithöfundur og myndlistarmaður, Reykjavík 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
9. Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri, Reykjavík 9. Ragnar Kjartansson, listamaður, Reykjavík
10. Óli Jón Jónsson, kynningar- og fræðslufulltrúi BHM, Reykjavík 10. Jovana Pavlivic, stjórnmála- og mannfræðingur, Hafnarfirði
11. Edda Björgvinsdóttir, leikkona og menningarstjórnandi, Reykjavík 11. Hreindís Ylfa Garðardóttir Holm, leikstjóri og flugfreyja, Reykjavík
12. Birgir Þórarinsson, tónlistarmaður, Reykjavík 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur, Reykjavík
13. Jana Thuy Helgadóttir, túlkur, Reykjavík 13. Guðrún Ágústsdóttir, form.öldungaráðs Reykjavíkur, Reykjavík
14. Leifur Björnsson, rútubílstjóri og leiðsögumaður, Reykjavík 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður, Reykjavík
15. Vanda Sigurgeirsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, Reykjavík 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi, Seltjarnarnesi
16. Hervar Gunnarsson, vélstjóri, Reykjavík 16. Torfi H. Tulinius, prófessor, Reykjavík
17. Áshildur Haraldsdóttir, flautuleikari, Reykjavík 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri, Reykjavík
18. Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður, Reykjavík 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki, Reykjavík
19. Ingibjörg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík 19. Sigríður Thorlacius, söngkona, Reykjavík
20. Gunnar Lárus Hjálmarsson, tónlistarmaður, Reykjavík 20. Erling Ólafsson, kennari, Reykjavík
21. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur og fv.alþingismaður, Reykjavík 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi, Reykjavík
22. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Reykjavík 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fv.form.Starfsmannafélags Reykjavíkur, Reykjavík

Prófkjör:

Úrslit í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum

Samtals greiddu 721 atkvæði í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Úrslit urðu þessi:

1. Helgi Hrafn Gunnarsson, fv.alþingismaður 20. Mínerva M. Haraldsdóttir
2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður 21. Árni Steingrímur Sigurðsson
3. Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður 22. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
4. Halldóra Mogensen, alþingismaður 23. Lind Völundardóttir
5. Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður 24. Guðmundur Ragnar
6. Olga Margrét Cilia, 2.varaþingmaður 25. Daði Freyr Ingólfsson
7. Snæbjörn Brynjarsson, 2.varaþingmaður RN 26. Björn Ragnar Björnsson
8. Sara Elísa Þórðardóttir Oskarsson, 2.varaþingmaður SV 27. Ævar Rafn Hafþórsson
9. Einar Steingrímsson 28. Þorsteinn K. Jóhannsson
10. Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir, 1.varaþingmaður 29. Birgir Þröstur Jóhannsson
11. Sunna Rós Víðisdóttir 30. Jason Steinþórsson
12. Salvör Kristjana Gissuardóttir 31. Baldur Vignir Karlsson
13. Arnaldur Sigurðsson 32. Þórður Eyþórsson
14. Kjartan Jónsson 33. Sigurður Unuson
15. Bergþór H. Þórðarson 34. Karl Brynjar Magnússon
16. Halla Kolbeinsdóttir 35. Kristján Örn Elíasson
17. Valborg Sturludóttir 36. Kolbeinn Máni Hrafnsson
18. Elsa Nore 37. Jón Arnar Magnússon
19. Björn Þór Jóhannesson

 

 

%d bloggurum líkar þetta: