Reykjanesbær 1994

Sveitarfélagið varð til með sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafnahrepps. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalagsins og annarra jafnaðar- og félagshyggjumanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalag o.fl. hlaut 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur sömuleiðis.

Úrslit

Reykjanesbær

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.445 24,45% 3
Framsóknarflokkur 1.144 19,36% 2
Sjálfstæðisflokkur 2.120 35,88% 4
Alþýðubandalag og aðrir
jafnaðar-& félagsh.m. 1.200 20,31% 2
Samtals gild atkvæði 5.909 100,00% 11
Auðir og ógildir 114 1,89%
Samtals greidd atkvæði 6.023 86,38%
Á kjörskrá 6.973
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ellert Eiríksson (D) 2.120
2. Anna Margrét Guðmundsdóttir (A) 1.445
3. Jóhann Geirdal (G) 1.200
4. Drífa Sigfúsdóttir (B) 1.144
5. Jónína A. Sanders (D) 1.060
6. Ragnar H. Halldórsson (A) 723
7. Björk Guðjónsdóttir (D) 707
8. Sólveig Þórðarsdóttir (G) 600
9. Steindór Sigurðsson (B) 572
10.Þorsteinn Erlingsson (D) 530
11.Kristján Gunnarsson (A) 482
Næstir inn vantar
Jón Páll Eyjólfsson (G) 246
Þorsteinn Árnason (B) 302
Kristbjörn Albertsson (D) 289

Tölur fyrir 1990 eru samanlögð úrslit í Keflavík og Njarðvík.

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks
Anna Margrét Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi Drífa Sigfúsdóttir, bæjarfulltrúi
Ragnar H. Halldórsson, húsasmíðameistari Steindór Sigurðsson, bæjarfulltrúi
Kirstján Gunnarsson, form.Verkal.og sjóm.f. Þorsteinn Árnason, fiskverkandi
Hilmar Hafsteinsson, byggingameistari Kjartan Már Kjartansson, skólastjóri
Reynir Ólafsson, viðskiptafræðingur Friðrik Georgsson, tollfulltrúi
Björn H. Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri Anna Ósk Kolbeinsdóttir, bankastarfsmaður
Jón B. Helgason, verslunarstjóri Gunnólfur Árnason, pípulagningameistari
Hrafnkell Óskarsson, yfirlæknir Guðmundur Margeirsson, framkvæmdastjóri
Ólafur Thordersen, framkvæmdastjóri Gísli Jóhannsson, verslunarmaður
Haukur Guðmundsson, vörubifreiðastjóri Aldís Antonsdóttir, húsmóðir
Bergþóra Jóhannsdóttir, bankastarfsmaður Bergþóra Káradóttir, afgreiðslumaður
Ástríður H. Sigurðardóttir, skrifstofumaður Oddný Mattadóttir, húsmóðir
Valur Ármann Gunnarsson, lögregluþjónn Ólafur Guðbergsson, bifreiðastjóri
Jenný Þ. Magnúsdóttir, starfsstúlka á leikskóla Hafsteinn Ingibergsson, verslunarmaður
Guðrún Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri Ingiber Óskarsson, verkstjóri
Karl E. Ólafsson, iðnverkamaður Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri
Friðrik Kristján Jónsson, blaða- og útvarpsmaður Ísleifur Björnsson, verkstjóri
Ingibjörg Magnúsdóttir, skrifstofumaður Sóley Birgisdóttir, iðnrekstrarfræðingur
Jón B. Vilhjálmsson, skipstjóri Gylfi Guðmundsson, skólastjóri
Ólafur Björnsson, fv.framkvæmdastjóri Gunnar Ólafsson, bifvélavirki
Þorbjörg Garðarsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi Magnús Haraldsson, skrifstofustjóri
Guðfinnur Sigurvinsson, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi Jóhann Einvarðsson, framkvæmdastjóri
D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags og annarra jafnaðar- og félagshyggjumanna
Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Jóhann Geirdal, formaður V.S.
Jónína A. Sanders, hjúkrunarfræðingur Sólveig Þórðardóttir, deildarstjóri og bæjarfulltrúi
Björk Guðjónsdóttir, bæjarfulltrúi Jón Páll Eyjólfsson, verkamaður
Þorsteinn Erlingsson, skipstjóri Hulda Ólafsdóttir, leikhúsfræðingur og fóstra
Kristbjörn Albertsson, kennari Ægir Sigurðsson, aðstoðarskólameistari
Böðvar Jónsson, fasteignasali Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir, bifreiðastjóri
Viktor B. Kjartansson, tölvunarfræðingur Hólmar Tryggvason, húsasmiður
Árni Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri Inga Stefánsdóttir, bankamaður
Valþór Söring Jónsson, verkstjóri Þórarinn Þórarinsson, sagnfræðinemi
Ragnar Örn Pétursson, veitingamaður Lára Jóna Helgadóttir, verkakona
Svanlaug Jónsdóttir, húsmóðir Guðmundur Hermannsson, kennari
Jón Kr. Gíslason, körfuknattleiksþjálfari og kennari Ragnhildur Guðmundsdóttir, húsmóðir
Jón A. Jóhansson, læknir Brynjar Harðarson, verkamaður
O. Þórunn Benediktsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigrún Gunnarsdóttir, fiskverkandi
Teitur Örlygsson, verslunarmaður Hildur Ellertsdóttir, kennari
María Guðmundsdóttir, söngkona Arnar Sigurbjörnsson, verkamaður
Gunnar Oddsson, nemi Bjarni Már Jónsson, vélstjóri
Rebekka Guðfinnsdóttir, bókavörður Alda Jensdóttir, kennari
Jón Axelsson, nemi Gestur Auðunsson, verkamaður
Jón Borgarsson, birgðavörður Einar Ingimundarson, fríhafnarstarfsmaður
Tómas Tómasson, fv.sparisjóðsstjóri Karl G. Sigurbergsson, skipstjóri
Ingólfur Bárðarson, rafverktaki Oddbergur Eiríksson, skipasmiður

Prófkjör

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Njarðvík var haldið fyrir sameiningu sveitarfélaga og hafði því á endanum litla þýðingu.

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10. 1.-11. alls
1.Anna Margrét Guðmunsdóttir,þroskaþjálfi og bæjarfulltrúi 650 1777
2. Vilhjálmur Ketilsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi 601 797 1473
3. Ragnar H. Halldórsson, húsasmíðameistari 872 1257
4. Hilmar Hafsteinsson, byggingameistari 844 1308
5. Kristján G. Gunnarsson, form.Verkal.- og sjóm.f.Keflavíkur o.n. 871 1048
6. Reynir Ólafsson, viðskiptafræðingur 899 1047
7. Björn Herbert Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri 686
8. Jón Bjarni Helgason, verslunarstjóri 660
9. Ólafur Thordersen, framkvæmdastjóri 676
10.Haukur Guðmundsson, vörubifreiðastjóri 621
11.Bergþóra Ósk Jóhannsdóttir, fulltrúi 603
Aðrir:
Ástríður Helga Sigurðardóttir, skrifstofumaður
Friðrik Kristján Jónsson, blaða- og útvarpsmaður
Guðmundur Th. Ólafsson, yfirmaður eldvarnareftirlits
Guðrún Eyjólfsdóttir, verkefnisstjóri
Gunnar Valdimarsson, húsasmiðameistari
Ingibjörg Magnúsdóttir, húsmóðir og skrifstofumaður
Jenný Þ. Magnúsdóttir, starfsstúlka á leikskóla
Karl E. Ólafsson, iðnaðarmaður
Kristín Helga Gísladóttir, húsmóðir og sjúkraliði
Óskar Birgisson, blaðamaður
Valur Ármann Gunnarsson, lögregluflokksstjóri
Atkvæði greiddu 2.349. Auðir og ógildir voru 31.

Vilhjálmur Ketilsson færðist niður í 3.sæti vegna þess að ákveðið hafði verið að Njarðvíkingur væri í 2. sæti. Vilhjálmur ákvað að taka ekki sæti á listanum.

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Keflav. 759 1150
2. Steindór Sigurðsson, bæjarfulltrúi Njarðvík 677 1009
3. Þorsteinn Árnason, varabæjarfulltr.Keflavík 569 833
4. Kjartan Már Kjartansson, tónlistarskólastjóri 659 755
5. Friðrik Georgsson, tollfulltrúi 629
Aðrir:
Anna Ósk Kolbeinsdóttir
Arngrímur Guðmundsson
Bergþóra Káradóttir
Gísli B. Gunnarsson
Gísli Hlynur Jóhannsson
Guðmundur Margeirsson
Gunnar Ólafsson
Gunnólfur Árnason
Hafsteinn Ingibergsson
Haukur Jóhannesson
Ingiberg Óskarsson
Ísleifur Björnsson
Oddný Mattadóttir
Ólafur Guðbergsson
Pétur Axel Pétursson
Sjálfstæðisflokkur (Njarðvík-fyrir sameiningu) 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Ingólfur Bárðarson, rafverktaki og forseti bæjarstjórnar 129 157 233
2. Jónína Sanders, hjúkrunarfræðingur 54 243 356
3. Kristbjörn Albertsson, kennari og varabæjarfulltrúi 76 123 192 240
4. Böðvar Jónsson, fasteignasali 24 70 157 239
5. Árni Ingi Stefánsson, varabæjarfulltrúi og framkv.stj. 78 116 164 220
6. Valþór S. Jónsson, yfirverkstjóri og bæjarfulltrúi 9 42 96 156
7. Jakob S. Sigurðsson, vélvirki 20 29 50 86
8. Guðjón Ómar Hauksson, fulltrúi 14 28 52 86
Atkvæði greiddu 413. Auðir og ógildir voru 9.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið  16.3.1994, 17.3.1994, 22.3.1994, 14.4.1994, 18.5.1994, DV  29.1.1994, 31.1.1994, 3.3.1994, 21.3.1994, 25.3.1994, 30.4.1994, 21.5.1994, Morgunblaðið 28.1.1994, 1.2.1994, 8.3.1994, 22.3.1194, 31.3.1994, 24.4.1994, 1.5.1994, Tíminn  2.2.1994, 8.3.1994, 31.3.1994, Vikublaðið 6.5.1994 og Víkurfréttir 11.5.1994.