Neskaupstaður 1950

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks. Sósíalistaflokkur hlaut 6 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum en sameiginlegt framboð Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlaut 3 bæjarfulltrúa en höfðu samanlagt haft fjóra bæjarfulltrúa.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.Framsókn.Sjálfst. 242 36,83% 3
Sósíalistaflokkur 415 63,17% 6
Samtals gild atkvæði 657 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 20 2,95%
Samtals greidd atkvæði 677 85,80%
Á kjörskrá 789
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. (Sós.) 415
2. (Alþ./Fr./Sj.) 242
3. (Sós.) 208
4. (Sós.) 138
5. (Alþ./Fr./Sj.) 121
6. (Sós.) 104
7. (Sós.) 83
8. (Alþ./Fr./Sj.) 81
9. (Sós.) 69
Næstir inn vantar
(Alþ./Fr./Sj.) 35

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: