Hellissandur 1974

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og óháðra og Óháðra framfarasinna. Fulltrúatala var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag 1 hreppsnefndarmann hver listi. Óháðir framfarasinnar náðu ekki kjörnum manni en vantaði 3 atkvæði til að fella annan mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

helliss1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 58 20,49% 1
Framsóknarflokkur 45 15,90% 1
Sjálfstæðisflokkur 75 26,50% 2
Alþýðub. og óháðir 70 24,73% 1
Óháðir framfarasinnar 35 12,37% 0
Samtals gild atkvæði 283 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 2,75%
Samtals greidd atkvæði 291 87,39%
Á kjörskrá 333
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Guðmundsson (D) 75
2. Skúli Alexandersson (G) 70
3. Ingi D. Einarsson (A) 58
4. Sævar Friðþjófsson (B) 45
5. Sigþór Sigurðsson (D) 38
Næstir inn vantar
Stefán Aðalsteinsson (H) 3
Kristinn Jón Friðþjófsson (G) 6
Gunnar Már Kristófersson (A) 18
Leifur Jónsson (B) 31

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags og óháðra H-listi óháðra framfarasinna
Ingi D. Einarsson Sævar Friðþjófsson Kristján Guðmundsson, hreppstjóri Skúli Alexandersson Stefán Aðalsteinsson
Gunnar Már Kristófersson Leifur Jónsson Sigþór Sigurðsson, fulltrúi Kristinn Jón Friðþjófsson Haraldur Hinriksson
Kristján Þ. Adolfsson Steinunn B. Geirdal Hafsteinn Jónsson, afgreiðslumaður Björn Svavarsson Sigurður P. Jónsson
Þórður Markússon Gissur R. Jóhannsson Alfreð Almarsson, nemi Bjarnheiður Gísladóttir Sigurberg Gröndal
Gunnar J. Sigurjónsson Einar Matthíasson Kristinn Kristjánsson, skrifstofumaður Bragi Guðmundsson Páll Stefánsson
Reynir Brynjólfsson Hrafnhildur Óskarsdóttir Sigurður Guðnason, verkamaður Reynir Benediktsson Sigurður Árnason
Sigríður Markúsdóttir Róbert R. Óskarsson Rögnvaldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórður Ársælsson Baldur F. Kristinsson
Grétar Vésteinsson Auður Alexandersdóttir Sveinbjörn Benediktsson, símstöðvarstjóri Sigurlín Sigurðardóttir Jónína Vigfúsdóttir
Lundberg Þorkelsson Matthías Guðmundsson Haukur Vigfússon, smiður Sverrir Kristjánsson Pétur Hjaltason
Snæbjörn Einarsson Friðþjófur Guðmundsson Sigurður Kristjánsson, skipstjóri Pétur H. Pétursson Böðvar Jónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: